Linda Ben

Eitt Sett bollur

Recipe by
| Servings: Unnið í samstarfi við Nóa Siríus

Eitt Sett bollur fyrir bolludaginn.

Einstaklega góðar vatnsdeigsbollur fylltar með súkkulaðirjóma og Eitt Sett súkkulaðibitum.

Ef þú elskar lakkrís og súkkulaði þá eru þetta bollurnar fyrir þig.

Bolludags eitt sett bollur

Bolludags eitt sett bollur

Bolludags eitt sett bollur

Eitt Sett bollur

  • Vatnsdeigsbollur
  • 500 ml rjómi
  • 200 g Síríus suðusúkkulaði
  • 75 ml rjómi
  • Eitt Sett bitar
  • 50 g Siríus lakkrískurl

Aðferð:

  • Bræðið saman 200 g Síríus suðusúkkulaði og 75 ml rjóma.
  • Létt þeytið 500 ml rjóma og bætið út í 2 msk af súkkulaðirjómanum, fullþeytið rjómann.
  • Skerið niður Eitt Sett bita og bætið út í rjómann.
  • Skerið bollurnar í helminga og fyllið þær af rjómanum. Lokið og setjið súkkulaðið yfir, skreytið með Síríus lakkrískurli.

Ef þú prófar þessa uppskrift þá þætti mér svo vænt um að heyra frá þér! Skildu eftir skilaboð hér fyrir neðan, eða taktu mynd og merktu mig á Instagram @Lindaben

Fylgistu með á Instagram!

Njótið vel!

Ykkar

 

 

 

 

Bolludags eitt sett bollur

Leave a Review

Your email address will not be published. Required fields are marked *

*

1 2 3 4 5