Linda Ben

Private: Lífstíll

Vikumatseðill nr. 2

No Comments

Nýtið ykkur þennan vikumatseðil að fullu fyrir alla daga vikunnar eða fáið hugmyndir frá honum og búið til ykkar eigin!

Mánudagur:

Ranch kjúklingaréttur úr aðeins þremur hráefnum

Ranch kjúklingur

Þriðjudagur:

Mexíkósk pizza

Mexikósk pizza

Miðvikudagur:

Spagetti og zucchini bollur

Spagettí og zucchini "kjötbollur"

Fimmtudagur: 

Brakandi ferskt lúxus kjúklingasalat

brakandi ferskt og æðilega gott kjúklingasalat með basil

Notið það grænmeti sem er til í ísskápnum

Föstudagur:

Grillaðar risarækjur, marineraðar upp úr hvítlaukssmjöri

Hvítlauks smjör grillaðar risarækjur

Hugmyndir fyrir helgina:

Klassískt íslenskt grillað lambalæri með rjómalagaðri sveppasósu og sætkartöflumús

Grillað lambalæri uppskrift

Ljúffeng og auðveld möndlukaka sem þú verður að prófa!

_MG_5033

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

1 2 3 4 5