Nýtið ykkur þennan vikumatseðil að fullu fyrir alla daga vikunnar eða fáið hugmyndir frá honum og búið til ykkar eigin!
Mánudagur:
Ranch kjúklingaréttur úr aðeins þremur hráefnum
Þriðjudagur:
Miðvikudagur:
Fimmtudagur:
Brakandi ferskt lúxus kjúklingasalat
Notið það grænmeti sem er til í ísskápnum
Föstudagur:
Grillaðar risarækjur, marineraðar upp úr hvítlaukssmjöri
Hugmyndir fyrir helgina:
Klassískt íslenskt grillað lambalæri með rjómalagaðri sveppasósu og sætkartöflumús