Linda Ben

Vikumatseðlar

Vikumatseðill 1

No Comments

Við þekkjum öll spurninguna “Hvað eigum við að hafa í matinn?” og flestum finnst hún ekkert sérlega skemmtileg. Því hef ég útbúið lista sem saman stendur af einföldum og gómsætum uppskriftum sem allri fjölskyldunni mun líka vel við.

Einnig er það mikill tíma og peningasparnaður sem felst í því að fylgja vikumatseðlum. Ef maður útbýr nákvæman innkaupalista með öllu sem þarf fyrir vikuna má komst upp með að fara aðeins einu sinni í viku í búðina. Útgjöldin virðast kannski meiri ef maður er vanur að fara mörgum sinnum í viku í búðina en ég lofa ykkur þegar upp er staðið felst mikill sparnaður í þessu fyrirkomulagi þar sem maður kaupir minni óþarfa og matarsóun verður minni.

Continue reading