Nýtið ykkur þennan vikumatseðil að fullu fyrir alla daga vikunnar eða fáið hugmyndir frá honum og búið til ykkar eigin!
Mánudagur:
Heileldaður kjúklingur í potti með grænmeti
Þriðjudagur:
Bragðmikill grillaður lax með hunangsgláa
Miðvikudagur:
Fimmtudagur:
Djúsí og bragðgóðar hakkabollur
Föstudagur:
Stökkir, sterkir og bragðgóðir kjúklingavængir
Hugmyndir fyrir helgina:
Grilluð nautasteik með bernaise sósu og parmesan og hvítlauks kjúklingabátum