Það er mjög einfalt að útbúa smoothie drykk, það er líka fljótleg og gómsæt leið til þess að koma fullt af næringarefnum í líkamann.
Mér finnst skemmtilegt að útbúa mér mismunandi smoothie drykki. Að mínu mati er fjölbreytileikinn er lykillinn að því að fá ekki leið á þessum máltíðum.
Ég hef því tekið saman mína topp 10 smoothie drykki. Listinn er ekki í neinni sérstakri röð því ég get ekki gert upp á milli þeirra.
Ég vona að þessi listi muni koma ykkur til góðs og muni einnig veita ykkur innblástur að því að útbúa ykkar eigin drykki!
http://lindaben.is/recipes/naeringarrikur-banana-proteindrykkur/
Andoxunar bomba – drykkur sem styrkir líkamann að utan sem innan
http://lindaben.is/recipes/svartur-ofurdrykkur/
Rauður smoothie stútfullur af góðum næringarefnum útbúinn með Nutribullet
Ykkar, Linda Ben!