Linda Ben

Private: Lífstíll

Topp 10 – Ofur hollir og góðir smoothie drykkir

No Comments

Mangó og kókos smoothie

Það er mjög einfalt að útbúa smoothie drykk, það er líka fljótleg og gómsæt leið til þess að koma fullt af næringarefnum í líkamann.

Mér finnst skemmtilegt að útbúa mér mismunandi smoothie drykki. Að mínu mati er fjölbreytileikinn er lykillinn að því að fá ekki leið á þessum máltíðum.

Ég hef því tekið saman mína topp 10 smoothie drykki. Listinn er ekki í neinni sérstakri röð því ég get ekki gert upp á milli þeirra.

Ég vona að þessi listi muni koma ykkur til góðs og muni einnig veita ykkur innblástur að því að útbúa ykkar eigin drykki!

Spínat og mangó prótein smoothie skál

Mangó og kókos smoothie

Hreinsandi drykkur

Hollur og bragðgóður avokadó og peru drykkur

http://lindaben.is/recipes/naeringarrikur-banana-proteindrykkur/

Appelsínu og túrmerik drykkur sem bætir heilsu og útlit

Andoxunar bomba – drykkur sem styrkir líkamann að utan sem innan

Kirsuberja og banana drykkur

http://lindaben.is/recipes/svartur-ofurdrykkur/

Rauður smoothie stútfullur af góðum næringarefnum útbúinn með Nutribullet

Ykkar, Linda Ben!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

1 2 3 4 5