-
Cheesecake factory Oreo ostakaka
9 klstÞegar ég fer til Ameríku verð ég alltaf að fara á Cheesecake factory að fá mér ostaköku, helst þarf ég að fara nokkrum sinnum því mig langar að smakka þær allar! Ég bara elska þessar bökuðu ostakökur sem hafa áferð eins og silki og eru léttar eins og ský. Oreo ostakakan á cheesecake factory var […]
Recipe by Linda -
Jóla smákökur sem taka þig aftur til baka í fortíðina
2 klst og 35 mínÞessar snjókorna smákökur eru unaðslega góðar! Ég elska líka gamaldags útlitið á þeim, líta svolítið út eins og eitthvað sem amma hefði bakað í gamla daga. Innihald: 1 bolli heslihnetuhveiti 2 1/2 bolli hveiti 1 matskeið kanill 1 tsk matarsódi Salt 250 g smjör við stofuhita 1 bolli sykur 1 egg Flórsykur Hindberjasulta Aðferð: Byrjað er á að […]
Recipe by Linda -
Red Velvet jólasmákökur – Mjúkar og bragðgóðar
30 mínHvað er jólalegra en rauðar smákökur? Ég alveg kol féll fyrir þessum Red Velvet smákökum sem eru svo einfaldar að útbúa! Kökurnar eru alveg himneskar á bragðið, eru þéttar, mjúkar og svolítið klístraðar. Það sem þú þarft er: 1 pakki Red Velvet kökumix frá Betty Crocker 230 g rjómaostur 120 g smjör 1 stórt egg […]
Recipe by Linda -
South-West grænmetis borgari
40 mínÉg elska góða og bragðmikla grænmetisrétti, það er yfirleitt svo fljótlegt að útbúa þá og eru líka svo hollir. Þessir grænmetisborgarar eru svo bragðgóðir og mettandi og því mæli ég með að þú prófir þá. Þeir eru líka rosalega fljótlegir í undirbúningi og hráefnin ódýr. South-West borgarar Innihald: 1 dós svartar baunir 1 stór soðin […]
Recipe by Linda -
Heimagerð pizzusósa frá grunni
1 klstÁ föstudögum elskum við fjölskyldan að fá okkur heimagerða pizzu eins og svo margar aðrar íslenskar fjölskyldur. Það er eins og þetta sé eitthvað sér íslensk. Það er auðveldara en margir halda að útbúa pizzasósu frá grunni. Þessi sósa er bragðmikil og æðislega góð! Innihald: 4 meðal stórir tómatar 1 shallot laukur 2 hvítlauksgeirar 1 […]
Recipe by Linda -
Chilli pottréttur – brjálæðislega bragðgóður og hollur réttur
1 klstÞessi ofurbragðgóði pottréttur er stútfullur af hollustu og svo einfaldur að útbúa. Í hann er hægt að nota afgangs kjúklingakjöt, kalkúnakjöt eða einfaldlega það sem þú átt til. Ég eldaði heilann kjúkling og setti svo kjötið af honum í pottréttinn, hann var því mjög matarmikill. Ef þú átt til minna af kjöti eða borðar ekki […]
Recipe by Linda -
Mjólkurhristingur með grilluðum sykurpúðum
8 mínÍSKALDUR MJÓLKURHRISTINGUR Á ALLTAF VEL VIÐ, LÍKA Á VETURNAR EINS OG NÚNA. Við fjölskyldan grilluðum okkur sykurpúða í einni af okkar mörgu útilegum í sumar. Það var því skemmtilegt að rifja upp góða tíma síðan í sumar og skella í þennann ljúffenga mjólkurhristing. Mjólkurhristingurinn var heldur betur ekki lengi að klárast, hann var bara eiginlega of […]
Recipe by Linda -
Brownie kaka með smjörkremi og hnetusmjörs-rice crispies toppi – Þess slær allstaðar í gegn!
1 klst og 30 mínMig langar að kynna ykkur fyrir ómótstæðilegri köku. Hún samanstendur af brownie botni, smjörkremi og hnetusmjörs-rice crispies toppi. Ótrúlegt en satt þá er þetta einfaldasta en á sama tíma besta kaka sem hægt er að gera. Þessi slær heldur betur í gegn hvar sem hún er borin fram! Innihaldsefni: 1 poki Betty Crocker Brownie mix […]
Recipe by Linda -
Kirsuberja og banana drykkur
5 mínStundum þurfa hlutirnir ekki að vera flóknir, sérstaklega þegar kemur að nutribullet drykkjum. Hægt að búa til alveg mjög holla og góða drykki úr hinum einföldustu hráefnum. Eins og þessi drykkur sem saman stendur af banönum, frosnum kirsuberjum og superfood engergy boost dufti frá NutriBullet. Ég elska að útbúa mér þennann drykk eftir ræktina því […]
Recipe by Linda -
Ljúffeng og auðveld möndlukaka – þessa verðuru að prófa!
1 klstÉg hef verið mikill aðdáandi marsípans frá því ég man eftir mér, ég elska t.d. marsípan molana í Nóa konfektinu og kransakökur. Ég rakst svo á uppskrift á netinu af einfaldri möndluköku með marsípani. Allir marsípan aðdáendur munu elska þessa köku. Kakan er þétt, bragðið er ljúft og uppskriftin einföld, þvílíkur unaður! Innihald: 250 g marsípan 250 g […]
Recipe by Linda -
Hrekkjavöku bollakökur með Wilton – Skemmtun fyrir alla fjölskylduna
1 klst og 15 mínHrekkjavakan er á laugardaginn og ég er orðin alveg rosalega spennt! Mér finnst svo æðislegt að Íslendingar séu farnir að innleiða þessa skemmtilegu Amerísku hefð. Hrekkavöku úrvalið frá Wilton er alveg sérstaklega flott! Valkvíðinn blossaði upp alveg svakalega þegar ég var að reyna velja hvaða vörur ég ætti að nota. Eftir mikla umhugsun komst ég […]
Recipe by Linda -
Sesar salat
1 klstSesar salat er frábær og gómsæt leið til þess að borða alveg fullt af grænmeti. Það sem þú þarft er: marinering með sítrus og lauk 1 pakki kjúklingalundir Romain salat Brauðteningar Parmesan ostur Sesar dressing (tilbúin eða þín eigin, uppskrift neðar) Aðferð: Byrjað er á að marinera kjúklingalundi í Stubbs kjúklingamarineringu með sítrus og lauk í […]
Recipe by Linda -
Einfaldur heimalagaður banana ís!
10 mínComments Off on Einfaldur heimalagaður banana ís!Heimalagaður ís þarf ekki að vera flókinn. Þennan ís gerði ég aðeins úr frosnum bönunum á örskotsstundu. Þið hafið örugglega heyrt talað um þessa hollu bananaísa og hugsað með ykkur að þetta sé nú ekki fyrir ykkur, hann bragðist pottþétt ekki vel og verði mikil vonbrigði. Ég bið ykkur því um að treysta mér, prófið! Ég […]
Recipe by Linda -
French Toast – uppáhalds morgunmaturinn
15 mínUm helgar elska ég að útbúa mér góðan og djúsí morgunmat. French toast er þá í miklu uppáhaldi hjá mér, en það er alveg rosalega einfalt að útbúa og mjög gott. French Toast: 4 egg 1 bolli rjómi 1 tsk kanill salt pipar 6 meðalstórar brauðsneiðar Ávextir Hlynsíróp Aðferð: Blandið saman eggjum, rjóma, kanil, salt […]
Recipe by Linda -
Ljúf og bragðgóð gulrótakaka með silkimjúku rjómaostakremi
1 klst og 20 mínMaðurinn minn átti afmæli um helgina og hann fékk því að ákveða hvað ég myndi baka fyrir hann. Hann valdi sér gulrótaköku og bakaði ég þá þessa ljúfu klassísku köku fyrir hann. Kakan heppnaðist mjög vel að öllu leyti, silki mjúk, létt og kremið alveg ótrúlega gott. Gulrótakaka: 6 egg 2 dl púðursykur 2 dl […]
Recipe by Linda -
Indversk kjúklingasúpa með nan brauði
1 klstVertu velkominn september! Haustið er rétt ókomið til okkar, laufin fara að falla af tránum og hitastigið að lækka úti. Fyrir mér eru súpur ómissandi hluti af haustinu, þær hlýja manni og gefa orku. Ég ákvað að búa til súpu fulla af gulrótum, en samt nógu ríka og bragðmikla til þess að gleyma því að […]
Recipe by Linda -
Rauður smoothie stútfullur af góðum næringarefnum útbúinn með Nutribullet
4 mínÁ dögunum eignaðist ég eldhústæki sem mig hefur langað í alltof lengi. Ég er að tala um Nutribullet! Þetta tæki er bara einum of mikil snilld! Það er svo þægilegt að setja grænmetið og ávextina beint ofan í glasið sem ég mun drekka úr. Það gerir fráganginn svo mikið fljótlegri og auðveldari. Það sem mér […]
Recipe by Linda -
Fljótlegur eftirréttur sem slær í gegn!
40 mínOft þarf maður að galdra fram góðan eftirrétt á örskots stundu. Ég lenti einmitt í því um daginn þegar ég stóð ráðavillt í búðinni og vissi ekkert hvað ég ætti að hafa í eftirrétt. Allt var á seinustu stundu og matargestirnir að fara leggja af stað heim til mín. Ég mundi eftir því að samstarfskona mín […]
Recipe by Linda -
Nutella bananabrauð
35 mínUm helgar er hefð hjá okkur fjölskyldunni að skella í bananabrauð og borða saman í morgunkaffinu. Ég vaknaði í gærmorgun með þá flugu í hausnum að það væri örugglega gott að setja nutella út í brauðið og ákvað ég því að prófa mig aðeins áfram í því. Útkoman var alveg rosalega góð og því langar […]
Recipe by Linda -
Stórar bláberjamuffins með krönsí toppi
50 mínBláberjamuffins eru alveg ótrúlega góðar. Þegar ég fer á kaffihús í útlöndum þá er hefð fyrir því að kaupa mér bláberjamuffins með tvöfalda cappuccinoinum mínum og njóta vel. Mér finnst ég því eiginlega komin til útlanda þegar ég útbý mér bláberjamuffins hér heima. Þessar muffinskökur eru góðar í stórum fallegum formum. Toppurinn á þeim er […]
Recipe by Linda -
Mjúkir kanilsnúðar með glassúri
3 klst og 30 mínMjúkir kanilsnúðar með glassúri sem eru alveg æðislega góðir! Hér er að finna eina vinsælustu uppskrift síðunnar og er það ekki af ástæðulausu! Snúðarnir eru einstaklega góðir, alveg það góðir að það var erfitt fyrir mig að mynda þá og ekki borða þá fyrst. Athugið að hér er að finna sömu gömlu góðu uppskriftina, lýsingin […]
Recipe by Linda -
Holl gulrótakaka sem gefur þeirri óhollu ekkert eftir
1 klst og 30 mínHver elskar ekki gulrótaköku? Þessi sæta kaka með rjómaostakreminu sem við öll þekkjum þarf alls ekki að vera svo óholl! Þessi uppskrift inniheldur engan hvítann sykur heldur er notast við vel þroskaða banana og döðlur til að gefa sætu. Hér finnurðu heldur ekkert smjör, í staðinn er notuð sólblómaolía til að gera kökuna mjúka. Næringarlitla […]
Recipe by Linda -
Bökuð súkkulaði ostakaka
7 klst og 30 mínOstakökur eiga alltaf við, sérstaklega amerískar ostakökur með súkkulaði fudge. Þessi ostakaka er ein sú besta sem ég hef smakkað! Súkkulaðifíklar munu elska þessa, súkkulaði-pekan brownie botn, hefðbundinn amerísk ostakaka með þykku súkkulaði fudge. Kakan er mjög einföld í framkvæmd, en það er gott að byrja á henni snemma þar sem hún er betri eftir því lengri […]
Recipe by Linda -
Yndislegir Eclair’s – Eins og úr alvöru frönsku bakaríi
2 tímar og 45 mínUndanfarið hef ég bakað mikið af frönskum makkarónum og átti ég þess vegna stútfullan ísskáp af eggjrauðum. Ég var ekki lengi að ákveða hvað ég ætti að gera við þær. Ég ákvað að búa til súkkulaði eclair með fyllingu sem krefst hvorki meira né minna en 6 eggjarauða. Ég hafði aldrei búið þetta til áður, […]
Recipe by Linda