-
Bökuð súkkulaði ostakaka
7 klst og 30 mínOstakökur eiga alltaf við, sérstaklega amerískar ostakökur með súkkulaði fudge. Þessi ostakaka er ein sú besta sem ég hef smakkað! Súkkulaðifíklar munu elska þessa, súkkulaði-pekan brownie botn, hefðbundinn amerísk ostakaka með þykku súkkulaði fudge. Kakan er mjög einföld í framkvæmd, en það er gott að byrja á henni snemma þar sem hún er betri eftir því lengri […]
Recipe by Linda -
Yndislegir Eclair’s – Eins og úr alvöru frönsku bakaríi
2 tímar og 45 mínUndanfarið hef ég bakað mikið af frönskum makkarónum og átti ég þess vegna stútfullan ísskáp af eggjrauðum. Ég var ekki lengi að ákveða hvað ég ætti að gera við þær. Ég ákvað að búa til súkkulaði eclair með fyllingu sem krefst hvorki meira né minna en 6 eggjarauða. Ég hafði aldrei búið þetta til áður, […]
Recipe by Linda -
Guðdómlega góð snickers hrákaka
1 klstÞar sem ég er algjör bökunarfíkill er mjög erfitt að fara borða einungis hollt. Það byrjar að safnast fyrir inn í mér þörf til þess að blanda saman innihaldsefnum og búa til eitthvað fallegt og gott. Þar sem ég borða vanalega mjög hollan mat finnst mér oftast í lagi að skella í eina góða köku, […]
Recipe by Linda -
CHEESECAKE FACTORY OREO OSTAKAKA
8 klstÞegar ég fer til Ameríku verð ég alltaf að fara á Cheesecake factory að fá mér ostaköku, helst þarf ég að fara nokkrum sinnum því mig langar að smakka þær allar! Ég bara elska þessar bökuðu ostakökur sem hafa áferð eins og silki og eru léttar eins og ský. Oreo ostakakan á cheesecake factory var […]
Recipe by Linda
- ‹ Previous
- 1
- …
- 39
- 40
- 41