-
Grillað nautakjöts salat með asísku ívafi
30 mínMaðurinn minn gaf mér svo skemmtilega matreiðslubók í jólagjöf. Bókin heitir Rosa’s Thai Cafe, the cookbook en í henni er að finna allskonar girnilegar asískar uppskriftir. Ég ákvað að prófa um daginn nautakjöts salat uppskriftina en hún er ein af mörgum uppskriftunum sem ég verð að prófa í þessari bók. Salatið var æðislega gott, ferskt […]
Recipe by Linda -
Heimagert naan brauð
1 klstÞegar elda á indverskan mat er algjört æði að hafa heimabakað nan brauð með, mér finnst betra að gera þau sjálf frá grunni því það er svo fljótlegt og einfalt. Nan brauð innihald: 1,5 dl volgt vatn 2 tsk sykur 2 tsk þurrger 4 dl hveiti 1/2 tsk salt 3 msk brætt smjör 2 msk […]
Recipe by Linda -
Ljúffengar og einfaldar mexíkóskar bakaðar vefjur með fersku salsa
50 mínBakaðar vefjur er svo ótrúlega góðaaar! Þær eru djúsí, bragðmiklar og svo rosalega ljúffengar. Þessi réttur kallast upprunalega enchiladas en hann saman stendur af bragðmiklu hakki, góðum osti og vefjum, rúllað upp og bakað í nóg af sósu. Ég gerði ferskt salsa með vefjunum sem gerði alveg ótrúlega mikið fyrir réttinn. Það er svo einfalt […]
Recipe by Linda -
Rósmarín & lime kjúklingaréttur í einu fati
1 klst og 10 mínEinfaldur og ljúffengur kjúklingaréttur sem krefst ekki mikillar fyrirhafnar hljómar alltaf vel. Þú einfaldlega raðar grænmetinu ofan í stórt eldfast mót ásamt kjúklingnum og setur inn í ofn. Þú getur svo slakað á á meðan maturinn eldar sig sjálfur, þvílíkt dekur! Í þennan rétt notaðist ég við cremini sveppi en þeir eru kjötmeiri, þéttari og […]
Recipe by Linda -
Æðislegt basil pestó
15 mínBasil pestó er í miklu uppáhaldi hjá mér, ég elska að smyrja því ofan á brauð með avocado, á snittubrauð með hvítmygluosti eða nota það sem marineringu á kjúkling. Þessi uppskrift er ótrúlega góð og mæli ég með að þið prófið. Hún er frekar stór en það er gott að skipta pestóinu í tvær krukkur og […]
Recipe by Linda -
Nutella lava kaka með saltri karamellu miðju
25 mínÞessar blautu nutella súkkulaðikökur með saltri karamellu eru alveg hættulega góðar! Kökurnar eru ein besta leið að mínu mati til þess að innleiða Nutella í eftirrétti. Þær eru mjög fljótlegar og einfaldar að útbúa. Salt karamellan í miðjunni gerir rosalega mikið fyrir kökurnar þannig ég mæli með að þið gefið ykkur auka tíma til þess […]
Recipe by Linda -
Salt karamella
20 mínÞessa söltu karamellu hef ég gert ótal oft og haft með hinum ýmsu eftiréttum. Ég get með sanni sagt að þetta er besta salt karamella sem ég hef nokkurntímann smakkað! Þú getur ráðið hvort karamellan sé stíf eða lin eftir því hversu lengi þú sýður hana þegar hún er tilbúin. Ef borða á salt karamelluna […]
Recipe by Linda -
Ljúffengar og hollar fiskibollur
45 mínFiskibollur eru alveg rosalega góðar þegar þær eru útbúnar rétt og frá grunni. Mér finnst þær skemmtileg leið til að bera fram fisk, ekki skemmir það fyrir hvað stráknum mínum finnst þær æðislega góðar. Eitt það skemmtilegasta sem ég geri er að elda mat sem honum finnst góður, það er ekkert betra en að sjá […]
Recipe by Linda -
Heimagerðar New York beyglur
1 klst og 45 mínÞað er svo skemmtilegt að útbúa sínar eigin beyglur frá grunni. Þessi beyglu uppskrift er ekki einungis sú besta sem ég hef prófað, heldur er hún líka einföld. Beyglurnar eru æðislegar nýbakaðar en þær eru sko alls ekki verri ristaðar þannig ég mæli með að þið skellið afganginum sem er ekki borðaður strax (ef það er […]
Recipe by Linda -
Fljótlegur og djúsí kjúklingaréttur með ritz kexi sem slær alltaf í gegn
50 mínÞessi kjúklingaréttur slær alltaf í gegn, hann er svo fljótlegur og góður. Maður þarf lítið sem ekkert að hugsa á meðan hann er útbúinn, bara skella hráefnunum ofan í eldfast mót, setja inn í ofn og láta matinn elda sig sjálfann. 1 stór sæt kartafla heill stór poki af spínati 4 kjúklingabringur salt pipar kjúklingakrydd […]
Recipe by Linda -
Spagetti Squash með kjötbollum – Virkilega bragðgott og hollt!
50 mínGleðilegt nýtt ár! Eitt það skemmtilegasta sem ég geri er að prófa nýjan mat sem ég hef ekki smakkað áður. Um daginn prófaði ég að elda spagetti squash í fyrsta skipti. Spagetti squash er ákveðin týpa af graskeri en þegar það er eldað fer það í strimla svona eins og spagettí. Það er virkilega hollt, mjög hitaeiningalítið […]
Recipe by Linda -
Hindberjabrauð og ný íslensk dagbók fyrir skipulagsfíkla
35 mínHátíðarnar hafa heldur betur verið yndislegar hjá okkur fjölskyldunni. Svefnrútínan hjá stráknum fékk að fjúka og hann því sofið til hádegis öll jólin ásamt okkur foreldrunum, þvílíkt dekur! Svo höfum við eytt mestum frítímanum okkar í að slaka á og að borða góðan mat, lífið er bara búið að vera yndislegt. Janúar er svo spennandi mánuður, […]
Recipe by Linda -
Cheesecake factory Oreo ostakaka
9 klstÞegar ég fer til Ameríku verð ég alltaf að fara á Cheesecake factory að fá mér ostaköku, helst þarf ég að fara nokkrum sinnum því mig langar að smakka þær allar! Ég bara elska þessar bökuðu ostakökur sem hafa áferð eins og silki og eru léttar eins og ský. Oreo ostakakan á cheesecake factory var […]
Recipe by Linda -
Jóla smákökur sem taka þig aftur til baka í fortíðina
2 klst og 35 mínÞessar snjókorna smákökur eru unaðslega góðar! Ég elska líka gamaldags útlitið á þeim, líta svolítið út eins og eitthvað sem amma hefði bakað í gamla daga. Innihald: 1 bolli heslihnetuhveiti 2 1/2 bolli hveiti 1 matskeið kanill 1 tsk matarsódi Salt 250 g smjör við stofuhita 1 bolli sykur 1 egg Flórsykur Hindberjasulta Aðferð: Byrjað er á að […]
Recipe by Linda -
Red Velvet jólasmákökur – Mjúkar og bragðgóðar
30 mínHvað er jólalegra en rauðar smákökur? Ég alveg kol féll fyrir þessum Red Velvet smákökum sem eru svo einfaldar að útbúa! Kökurnar eru alveg himneskar á bragðið, eru þéttar, mjúkar og svolítið klístraðar. Það sem þú þarft er: 1 pakki Red Velvet kökumix frá Betty Crocker 230 g rjómaostur 120 g smjör 1 stórt egg […]
Recipe by Linda -
South-West grænmetis borgari
40 mínÉg elska góða og bragðmikla grænmetisrétti, það er yfirleitt svo fljótlegt að útbúa þá og eru líka svo hollir. Þessir grænmetisborgarar eru svo bragðgóðir og mettandi og því mæli ég með að þú prófir þá. Þeir eru líka rosalega fljótlegir í undirbúningi og hráefnin ódýr. South-West borgarar Innihald: 1 dós svartar baunir 1 stór soðin […]
Recipe by Linda -
Heimagerð pizzusósa frá grunni
1 klstÁ föstudögum elskum við fjölskyldan að fá okkur heimagerða pizzu eins og svo margar aðrar íslenskar fjölskyldur. Það er eins og þetta sé eitthvað sér íslensk. Það er auðveldara en margir halda að útbúa pizzasósu frá grunni. Þessi sósa er bragðmikil og æðislega góð! Innihald: 4 meðal stórir tómatar 1 shallot laukur 2 hvítlauksgeirar 1 […]
Recipe by Linda -
Chilli pottréttur – brjálæðislega bragðgóður og hollur réttur
1 klstÞessi ofurbragðgóði pottréttur er stútfullur af hollustu og svo einfaldur að útbúa. Í hann er hægt að nota afgangs kjúklingakjöt, kalkúnakjöt eða einfaldlega það sem þú átt til. Ég eldaði heilann kjúkling og setti svo kjötið af honum í pottréttinn, hann var því mjög matarmikill. Ef þú átt til minna af kjöti eða borðar ekki […]
Recipe by Linda -
Mjólkurhristingur með grilluðum sykurpúðum
8 mínÍSKALDUR MJÓLKURHRISTINGUR Á ALLTAF VEL VIÐ, LÍKA Á VETURNAR EINS OG NÚNA. Við fjölskyldan grilluðum okkur sykurpúða í einni af okkar mörgu útilegum í sumar. Það var því skemmtilegt að rifja upp góða tíma síðan í sumar og skella í þennann ljúffenga mjólkurhristing. Mjólkurhristingurinn var heldur betur ekki lengi að klárast, hann var bara eiginlega of […]
Recipe by Linda -
Brownie kaka með smjörkremi og hnetusmjörs-rice crispies toppi – Þess slær allstaðar í gegn!
1 klst og 30 mínMig langar að kynna ykkur fyrir ómótstæðilegri köku. Hún samanstendur af brownie botni, smjörkremi og hnetusmjörs-rice crispies toppi. Ótrúlegt en satt þá er þetta einfaldasta en á sama tíma besta kaka sem hægt er að gera. Þessi slær heldur betur í gegn hvar sem hún er borin fram! Innihaldsefni: 1 poki Betty Crocker Brownie mix […]
Recipe by Linda -
Kirsuberja og banana drykkur
5 mínStundum þurfa hlutirnir ekki að vera flóknir, sérstaklega þegar kemur að nutribullet drykkjum. Hægt að búa til alveg mjög holla og góða drykki úr hinum einföldustu hráefnum. Eins og þessi drykkur sem saman stendur af banönum, frosnum kirsuberjum og superfood engergy boost dufti frá NutriBullet. Ég elska að útbúa mér þennann drykk eftir ræktina því […]
Recipe by Linda -
Ljúffeng og auðveld möndlukaka – þessa verðuru að prófa!
1 klstÉg hef verið mikill aðdáandi marsípans frá því ég man eftir mér, ég elska t.d. marsípan molana í Nóa konfektinu og kransakökur. Ég rakst svo á uppskrift á netinu af einfaldri möndluköku með marsípani. Allir marsípan aðdáendur munu elska þessa köku. Kakan er þétt, bragðið er ljúft og uppskriftin einföld, þvílíkur unaður! Innihald: 250 g marsípan 250 g […]
Recipe by Linda -
Hrekkjavöku bollakökur með Wilton – Skemmtun fyrir alla fjölskylduna
1 klst og 15 mínHrekkjavakan er á laugardaginn og ég er orðin alveg rosalega spennt! Mér finnst svo æðislegt að Íslendingar séu farnir að innleiða þessa skemmtilegu Amerísku hefð. Hrekkavöku úrvalið frá Wilton er alveg sérstaklega flott! Valkvíðinn blossaði upp alveg svakalega þegar ég var að reyna velja hvaða vörur ég ætti að nota. Eftir mikla umhugsun komst ég […]
Recipe by Linda -
Sesar salat
1 klstSesar salat er frábær og gómsæt leið til þess að borða alveg fullt af grænmeti. Það sem þú þarft er: marinering með sítrus og lauk 1 pakki kjúklingalundir Romain salat Brauðteningar Parmesan ostur Sesar dressing (tilbúin eða þín eigin, uppskrift neðar) Aðferð: Byrjað er á að marinera kjúklingalundi í Stubbs kjúklingamarineringu með sítrus og lauk í […]
Recipe by Linda