-
Rjómalagað hvítlauks pasta með portobello sveppum og kjúkling
30 mínÆðislega gott og einfalt rjóma hvítlauks pasta sem bræðir hjörtu. Öll hráefnin í þessari uppskrift passa svo leikandi vel saman og dekra við bragðlaukana. Heilhveiti pastað frá Garofalo spilar stórt hlutverk í því hversu góður þessi réttur er en pastað er í hæsta gæðaflokki. Ég mæli alltaf með heilhveiti pasta þar sem það er heilsusamlegra […]
Recipe by Linda -
Besti Mangó Chutney kjúklingarétturinn
1 klstMangó Chutney kjúklingaréttur var eitt það fyrsta sem ég lærði að elda. Með tímanum hef ég þróað hann og náð að gera hann að mínum eigin. Þessi kjúklingaréttur er æðislega góður og slær alltaf í gegn. Mér finnst alltaf betra að nota brún eða villt hrísgrjón. Þau eru örlítið stífari undir tönn sem gerir réttinn mikið […]
Recipe by Linda -
Grillaðir Hamborgarar í hunangs og hvítlauks rub með steiktum sveppum
20 mínGrillaðir Hamborgarar í hunangs og hvítlauks rub, uppskrift: 4 hamborgar 4 hamborgarabrauð Honey Garlic hamborgarakrydd Mexíkóostur Hamborgarasósa Salat Tómatur Paprika Gúrka Steiktir sveppir, sjá uppskrift hér fyrir neðan. Steiktir sveppir, uppskrift: 2 msk ólífu olía 1/2 rauðlaukur, smátt saxaður 8 meðalstórir hvítir sveppir, skornir í sneiðar 1 msk Worcestershire sósa Aðferð: Hitið ólífu olíuna á […]
Recipe by Linda -
Kirsuberja marengsterta
2 klst og 30 mínEinfalt er oft best þegar kemur að marengstertum. Þessi stökki og tyggjanlegi rice crispies marengsbotn er virkilega góður. Kakan er svo skreytt með rjóma, snickersi og kirsuberjum sem er himnesk blanda. Ein besta marengsterta sem ég hef smakkað lengi. Marengsterta uppskrift: 120 g eggjahvítur 1/8 tsk cream of tartar klípa af salti 220 g sykur 2 […]
Recipe by Linda -
Einfaldar vanillu bollakökur með regnboga skreytingu, þessar eru fullkomnar í barnaafmæli!
1 klst og 10 mínÞessar sætu regnboga bollakökur eru fullkomnar í barnaafmælin eða aðrar veislur. Það er mjög einfalt að gera vanillu bollakökur, eitthvað sem flest allir eiga að geta gert. Kreminu er einfaldlega smurt á kökurnar, ef maður vill þá er hægt að sprauta ský á kökurnar og stinga svo regnboga namminu í þau en það er alls […]
Recipe by Linda -
Æðislega gott heimagert, einfalt og fljótlegt rautt pestó!
5-10 mínÞað er fátt betra en gott pestó ofan á brauð með hinu fullkomna avocadó, eitthvað sem ég gæti borðað á hverjum degi án þess að fá nokkurntíman leið á því. Þetta er eitt langbesta pestó sem ég hef nokkurtíman smakkað! Mér finnst alltaf best þegar það er ekki of mikið maukað, en það er smekksatriði […]
Recipe by Linda -
Klassískt íslenskt grillað lambalæri með rjómalagaðri sveppasósu og sætkartöflumús
2 klstEf eitthvað er öruggt til að slá í gegn þá er það þetta klassíska íslenska grillaða lambalæri! Við fjölskyldan elskum lambalærin okkar. Þessa uppskrift höfum við gert ótal oft og alltaf er maturinn jafn góður. Hér er það borið fram með rjómalagaðri sveppasósu, sætkartöflumús og einföldu fersku salati með fetaosti. Mikilvægt er að notast við […]
Recipe by Linda -
Unaðslega djúsí lasagna með hvítri ostasósu
1 klst og 25 mínLasagna er klassískur réttur sem öll fjölskyldan elskar. Auðvelt er að lauma smá grænmeti í þennan rétt án þess þó að nokkur taki eftir því, en það er einmitt þannig í þessari uppskrift. Hvíta ostasósan gerir það að verkum að lasagnað er sérstaklega djúsí og lystugt, algjör unaður! Unaðslega gott djúsí lasagna með hvítri ostasósu […]
Recipe by Linda -
Hvernig setur maður sykurmassa á “Ombre” köku og Candy Melts á sykurpúða pinna? Leiðbeiningar fyrir kökuveisluna!
Ombre kökur hafa verið mjög vinsælar upp á síðkastið en það eru kökur sem eru útbúnar úr mörgum botnum þar sem liturinn á botnunum er látinn tónast út. Til þess að fá sem hreinustu litina á kökuna þarf kökubotninn að vera alveg hvítur. Phillsbury Moist Supreme, classic white premium kökumixið er einmitt þannig, alveg skjanna […]
Recipe by Linda -
Appelsínu og túrmerik drykkur sem bætir heilsu og útlit
5 mínTúrmerik hefur fjölmörg heilsubætandi áhrif. Það hefur verið sýnt fram á að það hafi bólguhamlandi áhrif á líkamann. Þannig stuðlar það að bættri geðheilsu, minni liðarverkjum, minnkar líkur á krabbameini, hefur góð áhrif á útlitið og margt fleira. Appelsínur og mangó eru meðal annars rík af C-vítamíni en það hefur einnig fjölmörg heilsubætandi áhrif. Þessi drykkur er ekki […]
Recipe by Linda -
Djúsí og mjúk Ofurfæðis Orkustykki með dökku súkkulaði
2 klst og 10 mínÞeir sem mig þekkja vita hversu mikill orkustykkja sjúklingur ég er. Mér finnst það bara svo rosalega þægilegt að geta gripið í holl orkustykki þegar ég er svöng og að flýta mér, sem er alltof oft. Þessi orkustykki eru stútfull af hollum ofurfæðum, eru seðjandi og virkilega bragðgóð! Maður er enga stund að skella í […]
Recipe by Linda -
Æðislega góður blómkáls pizzubotn sem er hollur og glútein frír!
45 mínBlómkáls pizza er virkilega gómsæt og góð leið til þess að borða grænmeti á óvenjulegan hátt. Hún er líka fullkomin fyrir þá sem kjósa að borða ekki glútein. Þessi uppskrift gefur tvo 25 cm botna. Ég mæli með að þið gerist svolítið djörf og prófið, ég lofa að blómkáls pizzubotninn mun koma ykkur skemmtilega á […]
Recipe by Linda -
Ilmandi gott ólífubrauð
Söltu ólífurnar og ilmandi hvítlaukskryddið gefa þessu brauði alveg dásmlega dýpt. Skorpan á þessu brauði er stökk og góð, brauðið er svo mjúkt og bragðmikið. Ólífubrauð eru til dæmis mjög góð sem snittubrauð með pestó og öðru áleggi en svo er líka mjög gott að hafa það með góðri súpu. Hvítlaukskryddið frá Johnny’s er mjög […]
Recipe by Linda -
Brakandi ferskt lúxus kjúklingasalat með basil og mozarella
30 mínÞað er alltaf jafn gott að útbúa sér kjúklingasalat. Mér finnst sérstaklega sniðugt að gera stóran skammt svo ég eigi afgang í hádegismat daginn eftir. Þetta kjúklingasalat er mjög bragðmikið, ferska basilið og mozarella osturinn tekur salatið á annað stig hvað varðar lúxus. Gott ráð er að kaupa alltaf kálhausa frekar en afskorið kál í […]
Recipe by Linda -
Gómsæt kókos kjúklingasúpa með sítrónugrasi
30 mínÞessi súpa er rosalega fljótleg og góð, hentar vel á vetrardögum eins og þessum. Súpan er silkimjúk og yljandi, svolítið sterkt með söltum tónum, alveg svakalega góð! Kókos súpa með kjúkling, uppskrift: 500 ml kókosmjólk 4 sítrónugrös, 3 cm sneið engifer, maukað 1 rauður chillí 8 hvítir sveppir 6 kirsuberjatómatar 2 kjúklingabringur, skornar niður í […]
Recipe by Linda -
Hágæða grískar pítur með nautahakki og heimagerðri pítusósu
Pítur eru einn þægilegasti kvöldmatur sem hægt er að útbúa. Það tekur enga stund að setja saman í þennan rétt sem er stútfullur af hollu grænmeti og nautahakki. Hágæða grískar pítur með nautahakki: 1 pakki nautahakk 1 tsk pipar 1 tsk salt 2 hvítlauksgeirar 1 tsk oregano 4 pítubrauð 1/2 gúrka skorin í litla bita […]
Recipe by Linda -
Hollur morgunmatur: Léttar og góðar banana pönnukökur
15 mínHver elskar ekki að vakna við ilmandi góðar pönnukökur um helgar? Ég allavega veit ekki um betri leið til þess að vakna 🙂 Þessar pönnukökur eru léttar, bragðgóðar og hollar! Þær eru einfaldar að útbúa svo allir ættu að geta töfrað fram þessar hollu kræsingar heima hjá sér. Hollar banana og hafra pönnukökur, uppskrift: 1 […]
Recipe by Linda -
Spicy sætar kartöflufranskar
35 mínHver elskar ekki sætkartöflu franskar?! Þessar hollu og góðu franskar eru allavega í uppáhaldi hjá mér! Þessi uppskrift er svolítið sterk sem fer rosalega vel með sætu kartöflunum, alveg hrikalega gott! Ef þig langar að prófa eitthvað nýtt með sætu kartöflunum þínum þá mæli ég með að þú prófir þessa uppskrift. Sætar kartöflufranskar uppskrift: 3 litlar […]
Recipe by Linda -
Heilsteiktur kjúklingur með sítrónu
70 mínÞað er mjög auðvelt að heilsteiktum kjúkling, í raun snýst það bara um að krydda hann vel og setja hann svo inn í ofn, búið! Það er hægt að bera fram allskonar meðlæti með heilsteiktum kjúkling. Það er til dæmis mjög þæginlegt að skera niður kartöflur í strimla, krydda með salt og pipar og setja ofan […]
Recipe by Linda -
Guðdómlega mjúkir og léttir amerískir kleinuhringir með glassúri sem sanna að heimatilbúið er alltaf betra!
12 tímarHeimagerðir djúpsteiktir kleinuhringir hafa lengi verið á „to do” listanum hjá mér. Það sem ég var ánægð að drífa mig í þá um daginn, þeir voru svo svakalega góðir og allir elskuðu þá! Þessir kleinuhringir eru guðdómlega léttir og mjúkir, eiginlega alltof góðir! Það er mikilvægt að leyfa kleinuhringjunum að hefast vel, annars eru þeir […]
Recipe by Linda -
Litríkt takkó með djúpsteiktum fisk sem tekur bragðlaukana á flug!
40 mínFrá því að ég smakkaði fiski takkó fyrst á Cheesecake Factory í Bandaríkjunum seinasta vor hefur mig dreymt um að útbúa það sjálf. Ég varð gjörsamlega ástfangin af þessum rétt. Svo litríkur, bragðgóður og djúsí! Þetta fiski takkó gefur Cheesecake Factory ekkert eftir hvað varðar þessa þætti. Ótrúlega gómsætt og fallegt. Ef þið eruð að […]
Recipe by Linda -
Supernachos með nautahakki
30 mínHver elskar ekki að koma sér vel fyrir inn í stofu eftir langan dag, kveikja á sjónvarpinu og gæða sér á supernachos!? Opna sér kannski einn bjór með og njóta.. þetta hljómar alveg mjög vel í mínum eyrum. Ég ætla hér að gefa ykkur mína uppskrift af supernachos, ég dreifi því alltaf á ofnplötu í […]
Recipe by Linda -
Rósmarín lambaskanki með kartöflumús
3 tímarLambaskanki er framparturinn af lambalæri. Kjötið er mjög bragðgott og þæginlegt að elda. Best þykir mér að elda það lengi ofan í bragðmikillu sósu svo kjötið hreinlega dettur af beinunum þegar rétturinn er tilbúinn. Það er hægt að elda þennan rétt deginum áður og hita hann svo upp aftur, maturinn verður bara betri. Innihald: 6 […]
Recipe by Linda -
Andoxunar bomba – drykkur sem styrkir líkamann að utan sem innan
5 mínÞessi drykkur inniheldur mjög mikið magn andoxunarefna og vítamína. Bláberin eru þekkt fyrir mikið magn andoxunarefna sem styrkir húðina okkar og bætir útlit hennar. Supergreen duftið frá Nutribullet er svo einstök blanda af helstu grænu ofurfæðutegundunum eins og til dæmis spirulina og hveitigras, einföld leið til að gera drykkinn ofur hollann og gómsætann. Innihald: 1 dl […]
Recipe by Linda