Linda Ben

Private: Lífstíll

15 hugmyndir af réttum fyrir páskahátíðina

No Comments

Hér er að finna 15 gómsætar hugmyndir af forréttum, aðalréttum, meðlæti, eftirréttum og almennum bakstri sem kjörið er að njóta um páskana.

Ýtið á myndina eða titilinn til þess að fara beint á uppskriftina.

Forréttir

Frábærar bruschettur

_MG_48j51

Dásamlega góðir hvítlauks humarhalar

_MG_9423

Aðalréttir

Klassískt íslenskt grillað lambalæri með rjómalagaðri sveppasósu og sætkartöflumús

Grillað lambalæri uppskrift

Lambakjöt í marokkóskri marineringu

_MG_1708

Lambahryggur með sinnepsmarineringu

_MG_6432

Einfalt grillað lamba fille í kryddlegi og ferskur grillaður aspas

Grillað lamba fille í kryddlegi

Meðlæti

Bakaðar kartöflur með stökkri og bragðmikilli húð

stökkar bakaðar kartöflur

Hvítlauks parmesan kartöflubátar með sjávar salti

Hvítlauks parmesan kartöflubátar með sjávarsalti

Hasselback kartöflur

Hasselback kartöflur

Eftirréttir

Heimalagaður hátíðar ís með Dumle og Tyrkisk Peber

heimatilbúinn einfaldur hátíðar jóla ís

Bakaður brie með kashew hnetum og fíkjum

_MG_6089

Ofur einfalt Panna Cotta

einfalt, fljótlegt, pannacotta, tvö innihaldsefni, bilar

Bakstur

Bláberja fylltar glúteinlausar bollakökur sem eru léttari en ský!

Bláberja fylltar glúteinlausar bollakökur sem eru léttari en ský!

Einföld súkkulaði banana kaka með dásamlegu kremi

_MG_64,74

Vanillu terta með silkimjúku vanillu smjörkremi

_MG_660m4

Ef þú prófar einhverja af þessum uppskriftum, láttu mig þá endilega vita! Skildu eftir skilaboð hér fyrir neðan, eða taktu mynd og merktu mig á myndinni á Instagram @lindaben

 Ýttu hér til að fylgjast með á Instagram!

Þín, Linda Ben

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

1 2 3 4 5