-
Brómberja Moscow Mule
Brómberja Moscow mule er afskaplega bragðgóður kokteill. Hann samanstendur af vodka, engiferbjór, brómberjum, lime og klaka Brómberja Moscow mule Uppskrift miðast við 1 glas 1 skot (30 cl) vodka 5 brómber (+ fleiri til að skreyta með) Safi úr ¼ lime Klakar Engiferbjór Mynta (sem skraut, má sleppa) Aðferð: Setjið vodka og brómber í koparbolla, kremjið […]
Recipe by Linda -
Ljúffengt sveppa risotto
45 mínLjúffengt sveppa risotto þú munt elska! Risottóið hentar mjög vel sem forréttur, það er létt en er á sama tíma mjög bragðmikið og áferðin rík. Þessi uppskrift miðast við forrétt fyrir sex manns eða sem aðalréttur fyrir tvo. Rétturinn er einfaldur að gera, byrjað er á því að elda sveppina og laukinn sér inn í […]
Recipe by Linda -
Risarækju pasta í spicy hvítlauks tómatsósu á korteri
15 mínRisarækju pasta í spicy hvítlauks tómatsósu tekur aðeins korter að útbúa! Ef þú þarft að redda ljúffengum kvöldmat á 0 einni þá er þetta réttur fyrir þig. Það besta við að elda rétt með risarækjum er að það tekur mjög stuttan tíma að afþýða rækjurnar. Ég kaupi yfirleitt frosnar risarækjur, tek þær úr umbúðunum og […]
Recipe by Linda -
Hjartalaga vatnsdeigs rjómabollur með Prinsessu tertu fyllingu
1 klst og 30 MínHvernig hljómar að fá sér hjartalaga vatnsdeigs rjómabollur með Prinsessu tertu fyllingu á bolludaginn? Kveikjan af bollunum er að sjálfsögðu skírnarterta dóttur minnar en eins og mörg ykkar muna eftir var ég með Prinsessu tertu í skírnarveislunni hennar og hefur sú kaka varla vikið úr huga mér síðan. Mér finnst rosalega gaman að þróa uppskriftir […]
Recipe by Linda -
Djúsí ofur einfaldar og góðar kjötbollur
45 mínDjúsí ofur einföldar og góðar kjötbollur eru í miklu uppáhaldi hjá mínum 6 ára! Hann borðar mjög sjaldan betur en þegar þessar kjötbollur eru í matinn. Hann (og við foreldrarnir) elskar hversu mjúkar og djúsí þessar bollur eru, svo finnst honum líka svo gaman að hjálpa mér að búa þær til sem er mjög skemmtilegt […]
Recipe by Linda -
Ofnbakaður brie með brómberja toppi
20 mínOfnbakaður brie með brómberja toppi er eitthvað sem allir ættu að prófa að mínu mati. Reyndar eru ofnbakaðir ostar eru í miklu uppáhaldi hjá mér og eitthvað sem ég get aldrei slegið hendinni á móti. Það er svo einfalt að búa til ofnbakaðan ost, bara að smella ostinum inn í ofn í 20 mín, setja […]
Recipe by Linda -
White Lady í gulum klæðum – Kokteill
5 mínWhite Lady í gulum klæðum varð fyrir valinu sem fyrsta kokteil uppskriftin hér inni heilt í ár og því löngu komin tími á nýja uppskrift! Það er óhætt að segja að margir hafa saknað þess að fá nýjar kokteila uppskriftir hingað inn, en af augljósum ástæðum þurfu kokteila uppskriftirnar að fara í smá dvala á […]
Recipe by Linda -
Pizza crudo rucola e grana – Ekta PDO Parma Pizza
20 mínPizza crudo rucola e grana ættu margir að kannast við, á Íslandi gengur hún yfirleitt undir nafninu Parma Pizza en á ítölsku heitir hún Pizza crudo rucola e grana. Þessi pizza er mín allra uppáhalds. Eitt af því sem ég elska mest við Pizza crudo rucola e grana er hversu einföld hún er! Það þarf aðeins […]
Recipe by Linda -
Jalapenó ostasmyrja
10 mínÞessi jalapenó ostasmyrja er í miklu uppáhaldi hjá mér núna! Ég elska að smyrja henni bæði ofan á grillaða brauðið mitt eða set ostasmyrjuna inn í, spæli egg og ber það fram saman. Ótrúlega gott hvort sem er í hádegismat eða sem léttur kvöldmatur. Jalapenó ostasmyrja 200 g rjómaostur 250 g Cheddar ostur ½ dl […]
Recipe by Linda -
Lax í hvítlauks rjómasósu
25 mínÞessi lax í hvítlauks rjómasósu með sólþurrkuðum tómötum er algjört lostæti. Það tekur enga stund að smella í þennan rétt enda er hann afar einfaldur. Rétturinn er algjör sprengja fyrir bragðlaukana og allt grænmetið gerir hann einstaklega skemmtilegam fyrir augað. Það er mjög gott að bera þennan rétt með hýðishrísgrjónum. Lax í hvítlauks rjómasósu með […]
Recipe by Linda -
Skírnarveisla Birtu – veitingarnar sem boðið var upp á og skraut
Litla glaða og síbrosandi dóttir okkar var skírð um helgina og fékk hún nafnið Birta. Við héldum við litla og krúttlega veislu hér heima að tilefni þess. Mér þykir ótrúlega gaman að undirbúa veislur, bæði að baka fyrir þær og skreyta heimilið. Skírnin var lítil og krúttleg, en við ákváðum að vera með hana hér […]
Recipe by Linda -
Prinsessu terta
Prinsessu terta varð fyrir valinu þegar ég var að ákveða skírnartertu fyrir dóttir okkar. Hún er algjörlega uppáhalds, ég hreinlega elska allt við tertuna sem samanstendur af svampbotnum, pastry cream, rjóma, hindberjasultu og marsípan! Uppskriftin af prinsessutertunni er klassísk og er fengin úr bókinni Scandikitchen Fika & Hygge. Ég breytti henni þó örlítið (vonandi Svíarnir geti […]
Recipe by Linda -
Tortellini með kjúkling og sveppum í hvítlauksosta rjómasósu
30 mínHér er að finna pasta réttinn sem ég geri svo ótrúlega oft, Tortellini með kjúkling og sveppum í hvítlauksosta rjómasósu. Rétturinn er einstaklega bragðgóður og er að mínu mati þessi “ultimate comfort food” matur, hver biti er eins og knús fyrir sálina og ekki verra ef hann er borinn fram með ljúfu rauðvínsglasi. Ég smelli í þennan […]
Recipe by Linda -
Marengsbomba með brownie, jarðaberjum og salt karamellusósu
2 kistHér er ein mesta bomba sem ég hef bakað í lengri tíma! Marengsbomba með brownie, jarðaberjum og salt karamellusósu, hvað gæti farið úrskeiðis? Ekki margt því þessi er alveg ótrúlega góð þó ég segi sjálf frá! ❤️ Þessa köku er hægt að baka með góðum fyrirvara. Marengsbotninn er hægt að baka mörgum dögum áður og […]
Recipe by Linda -
Einfalt og fljótlegt meðlæti – sætar kartöflur með fetaosti
35 mínÞessar sætu kartöflur hef ég gert oftar en ég gæti nokkurntíman talið, ætli ég geri hann ekki a.m.k. 1x í viku og nei ég er ekki komin með leið á þeim! 😆 Þær eru bara svo góðar, fljótlegar og einfaldar að ég enda merkilega oft að smella í þær sem meðlæti með öðrum mat. Ég […]
Recipe by Linda -
Falafel vefjur
Eitt af því sem ég hef verið að venja mig á undanfarið er að borða meira af grænmetisfæði. Góðir grænmetisréttir hafa lengi verið í uppáhaldi hjá mér ekki bara vegna þess hversu góðir þeir eru heldur líka það er svo gaman að elda þá! Þessar falafel vefjur eru einstaklega bragðgóðar og djúsí, ekki skemmir svo […]
Recipe by Linda -
Eftirrétta bakki
5 minÞessi eftirrétta bakki er einfaldur eftirréttur af bestu gerð. Það er nefninlega þannig að það þarf ekki alltaf að gera hlutina frá grunni til að gera glæsilegan eftirrétt. Hér er allt keypt tilbúið og einfaldlega raðað á bakka! Reyndar ákvað ég að setja ostinn á pönnu, smellti honum aðeins inn í ofn til að bræða […]
Recipe by Linda -
Besta kalkúna sósan!
20 mínBesta kalkúna sósan 1/2 rauðlaukur 2 msk Filippo Berio ólífu olía 50 g smjör 150 g sveppir 2 dl vatn 1 dl hvítvín Soð af kalkúninum 1 – 2 msk fljótandi kjúklingakraftur frá oscar 500 ml rjómi frá Örnu Mjólkurvörum 1 msk rifsberjahlaup Salt og pipar Aðferð: Skerið rauðlaukinn fínt niður. Steikið laukinn upp úr […]
Recipe by Linda -
Lúxus jólajógúrt parfait með kanilkexi og eplum
10 mínJólajógúrt parfait hentar fullkomlega í jóla brunchinn. Bökuðu eplin og kanillinn gerir það að verkum að maður kemst svo sannarlega í jóla gírinn með hverjum bitanum. Parfait er fyrir þá sem ekki vita, blanda af jógúrti, ávöxtum og einhverju stökku eins og t.d. múslí. Jólajógúrt parfait og hentar vel sem eftirréttur á brunch borðið. Það […]
Recipe by Linda -
Æðisgengilega góðar Tyrkisk Peber og Dumle smákökur
1 klstÞetta eru klárlega nýju uppáhalds smákökurnar mínar, þær eru alveg hættulega góðar! Dumle bitarnir bráðna um kökuna og gera hana einstaklega klístraða á meðan Tyrkisk Peber molarnir koma með sitt einkennadi bragð í kökurnar sem enginn getur staðist! Æðisgengilega góðar Tyrkisk Peber og Dumle smákökur 150 g smjör 300 g hveiti ½ tsk matarsódi ½ […]
Recipe by Linda -
Hressandi grænn ofurdrykkur
3 mínAll þurfum við að hressa okkur við inn á milli, slappleiki nær bólfestu í okkur og við þurfum nauðsynlega að verða aftur frísk sem fyrst. Allavega er það þannig í mínu tilfelli, ég hef aldrei tíma til þess að verða slöpp. Engifer og sítróna virka vel til þess að vinna á slappleika og hressa mann […]
Recipe by Linda -
Einfaldur tapas hátíðarkrans
Þessi tapasréttur hentar vel sem forréttur yfir hátíðarnar eða sem réttur á hlaðborð. Það er afskaplega einfalt að útbúa kransinn, en það eina sem þarf er fallegan bakka og raða svo hráefnunum saman í hring. Ég smellti svo nokkrum hráefnunum saman á pinna til þess að gera það auðveldara að fá sér nokkur hráefni i […]
Recipe by Linda -
Brúna lagtertan hennar ömmu Jóhönnu
2 klstÞessa köku ættum við öll að þekkja! Þessi kaka hefur verið bökuð á íslenskum heimilum í fjölmarga áratugi og eflaust lengur en það. Hún gengur undir ýmsum nöfnum eins og til dæmis randalína og lagkaka en ég hef yfirleitt kallað hana lagterta. Þessi uppskrift kemur frá ömmu mannsins míns, henni Jóhönnu, en hún hefur bakað […]
Recipe by Linda -
Ostafyllt brauðstanga jólatrés pizza
25 minOstapizza er í algjöru uppáhaldi á þessu heimili þessa dagana, því meira af osti, því betri er pizzan finnst okkur. Ég smellti uppáhalds pizzunni okkar í jólagallan og úr varð brauðstanga jólatrés pizza! Brauðstanga jólatrés pizzan hentar vel sem fingramatur og því kjörin í jólaboðið, hvort sem henni er ætlað börnum eða fullorðnum. Ostafyllt brauðstanga […]
Recipe by Linda