-
Sumarleg Skyrterta með berja toppi
4 klstSumarleg skyrterta með berja toppi. Þessa uppskrift samdi ég upprunalega seinasta sumar þegar ég var að semja uppskriftir fyrir bókina mína Kökur. Þetta er aðeins breytt útgáfa af þeirri köku en hún er algjörlega ein af mínum uppáhalds eins og allar uppskriftirnar sem eru að finna í bókinni minni. Kakan er létt, fersk og ótrúlega […]
Recipe by Linda -
Sítrónubökubitar
1 klstSítrónubökubitar. Dásamlega góðir sítrónubökubitar sem þú átt alveg örugglega eftir að elska. Uppskriftin er gömul amerísk klassík og eitthvað sem allir þekkja þar undir nafninu Lemon Bars en ég átti það alltaf eftir að smakka þessa ljúffengu sítrónukökubita. Þessir sítrónubökubitar eru alveg unaðslega góðir, botninn er stökkur og “flaky” eins er sagt í Bandaríkjunum en […]
Recipe by Linda -
Ferskt salat með vatnsmelónu
Ferskt og bragðmikið salat með vatnsmelónu og stökku finn crisp snakki. Bragðmikið og sumarlegt salat þar sem ferskleikinn er í fyrirrúmi. Finn Crisp snakkið kemur með þetta stökka element og gerir salatið alveg ómótstæðilegt. Ferskt salat með vatnsmelónu 400 g foreldaðar kjúklingabringur Salt og pipar Ferskt salat ¼ Vatnsmelóna 100 g bláber Fetaostur Finn Crisp […]
Recipe by Linda -
Köld kóríander og lime sósa
10 mínKöld kóríander og lime sósa. Dásamlega góð köld kóríander og lime sósa sem smellpassar með grillmatnum. Sósan er fersk og afar bragðgóð. Köld kóríander og lime sósa 250 g grískt jógúrt frá Örnu Mjólkurvörum 1 tsk hvítlaukskrydd 1 tsk laukkrydd 1 tsk salt 1 tsk pipar 1 tsk þurrkað dill Börkurinn af 1 lime Safi […]
Recipe by Linda -
Grillað lambafille með sellerírótarmauki
45 mínGrillað lambafille með sellerírótarmauki. Ég verð að fá að mæla með sælkerasteikar lambafilleinu en það er í alveg guðdómlega góðri marineringu, einstaklega mjúkt og gott, fullkomið á grillið. Þessi sellerírótarmús er ótrúlega góð með kjötinu og ég mæli með að prófa hana með kjötinu. Grillað lambafille með sellerírótarmauki Sælkerasteik lambafille 1 sellerírót 1 shallotlaukur Ólífu […]
Recipe by Linda -
Lúxus hamborgarasósa
5 mínLúxus hamborgarasósa. Þessi hamborgarasósa er einstaklega góð og ég smelli alltaf í hana þegar mig langar í virkilega bragðgóðan grillaðan hamborgara. Lúxus hamborgarasósa uppskrift 4 msk majónes 3-4 tsk Maille hunangssinnep 2 msk tómatsósa 50 g súrar gúrkur, smátt saxaðar ½ tsk hvítlauksduft ½ tsk paprikukrydd 1-2 tsk hot sauce Salt og pipar eftir smekk […]
Recipe by Linda -
Bláberja múslíbaka
1 klst og 30 mínBláberja múslíbaka. Dásamlega góð bláberjabaka með súkkulaðimúslí botni, þessa þurfa allir sem elska bláber að smakka. Bláberja múslíbaka 200 g smjör 100 g púðursykur 2 egg 100 g hveiti 1 ½ tsk lyftiduft ½ tsk salt 350 g Kellogs Crunchy Musli með súkkulaði 300 g frosin bláber 3 tsk kornsterkja Aðferð: Kveikið á ofninum og stillið […]
Recipe by Linda -
Ostakúlu snakkídýfa
15 mínOstakúlu snakkídýfa. Skemmtileg og sumarleg leið til að bera fram snakkídýfu er að setja hana á disk og raða pringles snakki í kring, þannig verður til svona fallegt blóm. Góð hugmynd á veisluborðið, í partýið eða fyrir kósýkvöldið. Ídýfan samanstendur af rjómaosti, cheddar osti og mozzarella osti, krydduð til svo hún verður örlítið spicy. Ostakúlu […]
Recipe by Linda -
Mexíkóskt kjúklingasalat
30 mínMexíkóskt kjúklingasalat. Einfalt, virkilega bragðgott og djúsí kjúklingasalat sem svíkur engann. Að mínu mati er romaine salatið algjör lykill þar sem það er svo safaríkt og gott. Salatinu er velt upp úr sósunni svo hún bleytir vel upp í öllu og gerir það svo sannarlega djúsí. Mexíkóskt kjúklingasalat 600 g Kjúklingalundir 1 msk mexíkósk kryddblanda […]
Recipe by Linda -
Grillaðir bananar með saltaramellufylltu súkkulaði
20 mínGrillaðir bananar fylltir með saltkaramellufylltu súkkulaði. Það er varla til sumarlegri eftirréttur en grillaðir bananar fylltir með súkkulaði. Hér höfum við alveg tryllta saltkaramellu útgáfu af grilluðum bönunum sem þú átt alveg örugglega eftir að elska. Grillaðir bananar Bananar Síríus Pralín súkkulaði með saltkaramellufyllingu Aðferð: Skerðu alveg ofan í bananann eftir endilöngu án þess þó að […]
Recipe by Linda -
Vanillu bollakökur með hindberjasmjörkremi
1 klstVanillu bollakökur með hindberjasmjörkremi. Þessar bollakökur eru alveg dásamlega góðar! Vanillubollakökurnar eru einstaklega mjúkar, rakamiklar og ekki of sætar. Kremið með þeim er dásamlega góða hindberjasmjörkremið sem ég og fleiri, alveg elska. Vanillu bollakökur með hindberjasmjörkremi 125 g smjör 200 g sykur 2 egg 1 eggjahvíta 2 tsk vanilludropar 200 g hveiti 1 tsk matarsódi […]
Recipe by Linda -
Marengsterta með karamelluðum perum
3 klstMarengsterta með karamelluðum perum. Þessi marengsterta er alveg dásamlega góð og minnir okkur á gömlu tímana en þó með nýjum snúning. Perurunar eru látnar malla í smjöri og sykri sem veldur því að þær verða mjúkar og fá á sig karamelluhúð. Marengsinn sjálfur inniheldur Rice Crispies sem verldur því að hann verður extra stökkur og […]
Recipe by Linda -
Grillaðir fylltir tómatar
20 mínGrillaðir fylltir tómatar. Á sumrin elska ég að grilla grænmeti og eitt af því sem er í miklu uppáhaldi hjá okkur fjölskyldunni eru grillaðir tómatar fylltir með fetaosti. Við borðum þá aðallega sem meðlæti með öðrum mat. Það er afskaplega einfalt að græja tómatana en maður einfaldlega sker af þeim toppinn og tekur örlítið innan […]
Recipe by Linda -
Jógúrt ostakaka á múslí botni
2 klstJógúrt ostakaka á múslí botni Þessi jógúrt ostakaka á múslí botni hentar vel á brunch borðið. Botninn er úr dásamlegu múslí sem er stökkt og bragðgott á meðan kakan sjálf er úr grísku jógúrti og rjómaosti. Hollari morgunverðarútgáfa af klassísku ostakökunni. Jógúrt ostakaka á múslí botni 300 g classic crunchy múslí frá Kellog’s 100 g […]
Recipe by Linda -
Klístraðir karamellu kókos smákökubitar
1 klstKlístraðir karamellu kókos smákökubitar. Þessir klístruðu karamellu kókos smákökubitar eru alveg ómótstæðilegir, fullir af rjóma kúlum og kókosflögum, himnasending fyrir þá sem fýla “cheewy” smákökubita. Karamellu kókos smákökubitar 170 g púðursykur 150 g smjör 2 egg 200 g Hveiti 100 g haframjöl 100 g kókosflögur 1/2 tsk salt 1 tsk lyftiduft 2 msk mjólk 300 […]
Recipe by Linda -
Eggaldin pizza – þessi mun koma þér á óvart!
30 mínEggaldin pizza er það sem hefur komið mér hvað mest á óvart undanfarið. Ég rakst á svipaða hugmynd af eggaldin pizzu á netinu um daginn þegar ég var að leita mér að innblæstri fyrir síðuna. Mér fannst þetta afar áhugaverð hugmynd og ákvað að prófa að gera mína eigin útfærslu af þessu. Ég var svo […]
Recipe by Linda -
Ferskt falafel salat með Hunangssinneps salatdressingu
20 mínFerskt falafel salat með Hunangssinneps salatdressingu. Þessi salatsósa er alveg ótrúlega bragðgóð og passar með hvernig salati sem er. Ferskt falafel salat með hunangssinneps salatdressingu Salat Salathaus 4-5 ferskar döðlur 200 g kirsuberjatómatar 200 g bláber 300 g falafel bollur Ristaðar furuhnetur Hunangssinneps salatdressing ½ dl ólífu olía ½ dl Mialle hunangssinnep 1 dl grískt […]
Recipe by Linda -
Skúffukaka með ekta súkkulaðikremi sem krakkarnir elska
2 klstSkúffukaka með ekta súkkulaðikremi sem krakkarnir elska! Hér höfum við alveg dásamlega gamaldags skúffuköku með ekta súkkulaðikremi. Kakan er afskaplega bragðgóð, létt og ljúf sem passar svo vel með kreminu sem við erum flest sammála um að sé aðal málið þegar kemur að skúffukökum. Síríus suðusúkkulaði er aðal uppistaða kremsins en það er brætt með […]
Recipe by Linda -
Klassískar belgískar vöfflur
20 mínKlassískar belgískar vöfflur sem bragðast dásamlega! Þú getur borið þær fram því sem þér þykir gott, rjómi, sulta og ber er alltaf klassæiskt en ég mæli líka með að prófa að setja hlynsíróp. Eggin eru aðskilin í þessari uppskrift þ.e. eggjarauðurnar eru þeyttar saman við sykurinn, smjörið og allt hitt en eggjahviturnar eru þeyttar sér […]
Recipe by Linda -
Piparosta túnfiskasalat
15 mínPiparosta túnfiskasalat Hefur þú prófað að rífa piparost út í túnfiskasalatið þitt? Það er svo gott! Trixið er að rífa ostinn svolítið gróft niður, það gefur bestu áferðina. Túnfiskasalat með piparosti 1 dós túnfiskur 3 egg ¼ laukur 3 msk majónes ¾ rifinn piparostur frá Örnu Mjólkurvörum ¼ tsk hvítlaukskrydd ¼ tsk pipar ¼ tsk salt ¼ […]
Recipe by Linda -
Pasta í rjómalagaðri trufflusósu og smjörsteiktum sveppum.
20 mínPasta í rjómalagaðri trufflusósu og smjörsteiktum sveppum. Trufflupastað er létt og ótrúlega bragðgott! Pastað er þakið unaðslega góðri rjómalagaðri trufflusósu og smjörsteiktum sveppum. Það er einfalt að smella þessum rétti saman en bragðið líkist helst því sem við eigum að venjast á veitingastöðum. Það er hægt að bæta við kjúkling í þennan rétt ef maður […]
Recipe by Linda -
Múslí muffins
35 mínMúslí muffins sem þú átt eftir að elska. Einstaklega góðar múslí muffins sem eru rakamiklar og djúsí en einnig með þessu ómótstæðilega krönsí biti. Það mætti lýsa þessum bollakökum sem afkvæmi mjúkra hafraklatta og jógúrt muffins, svo ljúffengar og einstaklega góðar! Ég notaði Kellogg’s crunchi múslíið með súkkulaði sem er svo ljúffengt. Súkkulaðibitarnir gera mikið […]
Recipe by Linda -
Lambalæri eins og amma eldaði það með ljúffengu meðlæti
5 klstLambalæri eins og amma eldaði það með ljúffengu meðlæti. Lambalærið er eldað í 5 klst við vægan hita sem gerir það að verkum að það verður alveg ótrúlega mjúkt og nánast dettur af beinunum, amma eldaði lambalærin alltaf svona í sveitinni í gamla daga og er þessi eldunaraðferð í algjöru uppáhaldi hjá mér. Bláberjakryddlögurinn er […]
Recipe by Linda -
Svartbauna quesadilla
15 mínSvartbauna quesadilla. Í fyrstu gætu þessar svartbauna quesadilla litið nokkuð ómerkilega út, en því fer fjarri þegar kemur að bragði! Þær eru ótrúlega einfaldar að gera og bragðast stórkostlega. Þessi réttur er í uppáhaldi hjá mér þessa dagana þegar ég er í stuði til að fá matinn hratt á borðið án þess að þurfa eyða […]
Recipe by Linda