-
Grillaðir BBQ borgarar frá grunni
30 mínGrillaðir bbq borgarar frá grunni Grillaðir BBQ borgarar frá grunni 500 g nautgripahakk frá SS 75 g kryddostur með pipar 1 dl Stubbs sticky and sweet BBQ sósa + meira á tilbúna hamborgarana 1 msk Grill Mates Brown sugar bourbon krydd + meira á tilbúna hamborgarana Ostur Hamborgarabrauð Grænmeti eins og til dæmis salat, súrar […]
Recipe by Linda -
Grillaðir bananar með súkkulaðiperlu rjómasúkkulaði
15 mínGrillaðir bananar með súkkulaðiperlu rjómasúkkulaði. Er til sumarlegri eftirréttur en grillaðir bananar? Ég á að minnsta kosti erfitt með að finna hann. Þessir grilluðu bananar eru alveg einstaklega góðir! Rjómasúkkulaðið með súkkulaðiperlunum gerir þá ekki aðeins fallega og skemmtilega, heldur gefa perlurnar bönununum skemmtilegt stökkt element sem gerir þá ómótstæðilega! Ég mæli með að kaupa […]
Recipe by Linda -
Tómata pizza með fetaostasósu
30 mínTómata pizza með fetaostasósu. Hér höfum við alveg himneska tómata pizzu með fetaostasósu sem ég er alveg viss um að þú eigir eftir að elska. Ef þú elskar ferskar og léttar pizzur þá áttu eftir að fýla þessa í botn! Pizzan er óhefðbundin að því leyti að hún er ekki með hefðbundna pizzasósu, heldur er […]
Recipe by Linda -
Bíó kropps brownie
40 mínHér höfum við þessa klassísku góðu brownie sem margir ættu að kannast við, en með alveg ótrúlega góðum krönsí snúning þar sem búið er að setja Bíó Kropp bæði í deigið og mylja það ofan á kökuna. Það gerir þessa klassísku blautu og klístruðu köku algjörlega ómótstæðilega! Kakan er afar einföld og þarf ekki hrærivél […]
Recipe by Linda -
Sítrónu búddaskál með kínóa og grænmeti
15 mínHver elskar ekki ofureinfaldan, ótrúlega góðan, fljótlegan og hollan mat?! Ég að minnsta kosti lifi fyrir rétti sem uppfyllir öll þessi skilyrði. Þessi sítrónu búddaskál með kínóa og grænmeti er einmitt akkúrat þannig, ofureinföld, ótrúlega góð, fljótleg og holl! Það er samt ekki svo langt síðan ég uppgvötaði almennilega kínóa, en síðan ég uppgvötaði það, […]
Recipe by Linda -
French toast með jarðaberjum og sítrónu
20 mínHér höfum við dásamlega ljúffengt french toast eða franskt eggjabrauð með jarðaberjum og sítrónu, alveg ótrúlega góður morgunmatur. Það er upplagt að nota nokkura daga gamalt brauð til að gera french toast því það dregur vökvann svo vel í sig og skilar sér í extra djúsí eggjabrauði. French toast með jarðaberjum og sítrónu 2 egg […]
Recipe by Linda -
Bakaður brie í ananas og mangó sultu og timjan
25 mínBakaður brie í ananas og mangó sultu og timjan er eitthvað sem þú verður að smakka! Liturinn á sultunni er ekki bara gullfallegur sem gleður augun heldur er hún alveg ótrúlega bragðgóð og sumarleg. Sultan smellpassar með bakaða blauta ostinum og fersku timjan. Bakaði osturinn er borinn fram með bláa Finn Crisp snakkinu sem er […]
Recipe by Linda -
Bragðgóð tómatsúpa sem þú átt eftir að elska
30 mínBragðgóð tómatsúpa sem þú átt eftir að elska. Hér höfum við afskaplega góða og létta tómatsúpu sem er mjög bragðmikil og rjómakennd, borna fram með pönnu grilluðu brauði. Þessi súpa hentar hvenær sem er, hvort sem það er sem hádegismatur eða kvöldmatur. Bragðgóð tómatsúpa sem þú átt eftir að elska 50 g smjör 1 laukur […]
Recipe by Linda -
Hollar gulrótaköku bollakökur
1 klstHér höfum við alveg virkilega ljúffengar og bragðgóðar gulrótaköku bollakökur sem eru hollari en þig grunar. Þær eru þéttar og seðjandi, alls ekki of sætar heldur þessar fullkomnu bollakökur þegar manni langar í eitthvað ótrúlega gott en ekki of óhollt. Ég notaði að sjálfsögðu gríska jógúrtið frá Örnu með karamellunni og perunum, ég held að […]
Recipe by Linda -
Litlar klístraðar pavlovur með lakkríssúkkulaðimús
1 klstLitlar klístraðar pavlovur með lakkríssúkkulaðimús. Hér höfum við alveg unaðslega góðan eftirrétt sem ég held að þið eigið eftir að elska. Að minnsta kosti sló hann rækilega í gegn á þessu heimili! Pavlovurnar eru stökkar að utan en blautar og klístraðar inn í. Lakkríssúkkulaðimúsin er einstaklega bragðgóð, áferðin rosalega mjúk og rjómakennd. Það sem gerir […]
Recipe by Linda -
Páskabrunch – hafrakaka með hnetusmjörs súkkulaðikremi, maískökusnittur með rjómaosti og gröfnum laxi, chiagrautur með grísku jógúrti og múslí
Hér höfum við nokkrar bragðgóðar hugmyndir í heilsusamlegri kantinum sem upplagt er að bera fram á brunch borðið. Ljúffengar hafrakökur með hnetusmjörssúkkulaðikremi sem eru alveg dásamlega góðar. Maískökusnitturnar eru afskaplega ljúffengar og einfaldar. Maður einfaldlega smyr litlar maískökur með rjómaosti og setur lax á þær, algjörar bragðsprengjur. Chiagrauturinn er virkilega hollur, góður og falleg að […]
Recipe by Linda -
Hvítlauks og piparkyddlegið lambalæri með smjörsteiktum sveppum, marineruðum tómötum, kartöflubátum og fersku salati
3 klstHvítlauks og piparkyddlegið lambalæri með smjörsteiktum sveppum, marineruðum tómötum, kartöflubátum og fersku salati. Hér höfum við virkilega ljúffengt lambalæri sem er algjör veislumatur. Lambalærið er hvítlauks og piparkryddlegið frá SS sem er alveg ómótstæðileg marinering. Lambalærið er svo að sjálfsögðu borið fram með ljúffengu og sumarlegu meðlæti enda ekki annað hægt að meðan sólin skín […]
Recipe by Linda -
Ofnæmisvæn ostakaka með hvítu súkkulaði og hindberjum (vegan)
Ofnæmisvæn ostakaka með hvítu súkkulaði (vegan). Mér finnst rosalega gott að eiga nokkrar góðar ofnæmisvænar uppskriftir til að smella í þegar ég held veislur eða fjölskylduboð. Þessi kaka er virkilega góð, hún er mjög fersk, silkimjúk og með rjómakennda áferð. Hún inniheldur hvítt súkkulaði sem er með hindberjum en það gefur kökunni þetta ferska bragð. […]
Recipe by Linda -
Kartöflubátar í fetaostasósu
40 mínKartöflubátar í fetaostasósu. Hér höfum við alveg trufflað góða kartöflubáta í æðislegri fetaostasósu. Kartöflubátarnir henta vel sem meðlæti með öðrum mat, hvort sem það er hversdags eða við fínni tilefni. Það er afar einfalt að útbúa þennan rétt. Maður einfaldlega ofnbakar kartöflubátana og á meðan þeir eru inn í ofninum er kryddolíunni smellt saman og […]
Recipe by Linda -
Ávaxtabaka með grísku jógúrti
Hér höfum við ávaxtaböku sem er fullkomin til að bera fram í morgunmat eða brunch. Hún er holl og afar ljúffeng. Það er einfalt að smella í hana en maður einfaldlega blandar saman höfrum, hnetum og fræjum og myndar botninn. Smyr svo grísku jógúrti yfir og dreifir allskonar ávöxtum yfir jógúrtið. Einfalt, fljótlegt, hollt og […]
Recipe by Linda -
Pastelbleik kanínu vanillukaka með ljúffengu smjörkremi
Pastelbleik kanínu vanillukaka með ljúffengu smjörkremi. Hér höfum við klassísku góðu vanillukökuna sem ég er viss um að mörg ykkar hafa prófað, hún er alveg einstaklega ljúffeng, þétt í sér á sama tíma og hún er dúna mjúk og bráðnar upp í manni. Ég hjúpaði kökuna í smjörkremi sem er útbúið með Dr. Oetker smjörkremsblöndunni, […]
Recipe by Linda -
Smáréttaveisla – bragðgóðar hugmyndir fyrir veisluna
Smáréttaveisla – bragðgóðar hugmyndir fyrir veisluna Nú er sá tími árs þar sem mikið er af veislum framundan og því fannst mér kjörið að koma með nokkrar hugmyndir af smáréttum sem henta vel á veisluborðinu og hvernig er gaman að bera matinn fram. Ég gerði tvær mismunandi snittur, eina með roast beef á sjólkjarnabrauði, en […]
Recipe by Linda -
Gríska gyðju salatið
Gríska gyðju salatið. Ef þú ert að leita þér að virkilega bragðgóðu salati sem er létt, ferkst og jafnvel örlítið sumarlegt, þá þarftu ekki að leita lengra. Þetta salat er alveg dásamlega gott og ferskleikinn er allsráðandi. Til þess að gera gott salat er góð salatdressing lykilatriði. Til þess að gera góða salatdressingu þarf maður […]
Recipe by Linda -
Einföld kínóa ofurskál
20 mínEinföld kínóa ofurskál sem mun koma þér skemmtilega á óvart. Það besta er að það tekur aðeins 20 mínútur að útbúa þennan rétt! Hér höfum við rétt sem er í svo miklu uppáhaldi hjá mér þessa dagana. Hann er svo bragðmikill og góður, einfaldur og virkilega hollur. Ég hvet þig til að prófa þennan, þú […]
Recipe by Linda -
Súkkulaði kröns hafragrautur með mjúkri hnetusmjörsfyllingu
15 mínSúkkulaði kröns hafragrautur með mjúkri hnetusmjörsfyllingu. Þú getur kysst venjulega harfagrautinn bless því þessi súkkulaði kröns hafragrautur með mjúkri hnetusmjörsfyllingu er í alvörunni virkilega hollur og er stútfullur af góðri næringu, hann lítur bara alls ekki út fyrir að vera það 😅 Grauturinn heldur manni söddum langt fram eftir degi á sama tíma sem hann seðjar […]
Recipe by Linda -
Hreinsandi grænn morgundrykkur
Hreinsandi grænn morgundrykkur. Þennan drykk hef ég drukkið á hverjum morgni seinustu vikurnar og finnst hann algjörlega frábær! Hann hefur sérstaklega hreinsandi áhrif á líkamann þegar maður drekkur hann strax á morgnanna og með því að drekka drykkinn reglulega stuðlar hann meðal annars að heilbrigðari og meira ljómandi húð. Ég fæ mér hann yfirleitt um […]
Recipe by Linda -
Ómótstæðileg ostapizza
20 mínÓmótstæðileg ostapizza sem þú átt eftir að elska! Hér höfum við uppskrift af pizzu sem ég smelli í nánast hverja einustu helgi! Afhverju er hún að koma fyrst inn á síðuna núna, spyrjið þið mögulega? Það er góð spurning sem ég eiginlega hef ekki svarið við 😆 Það er nánast orðið eins og að drekka […]
Recipe by Linda -
Súkkulaði og möndlu orkustangir
1 klst og 30 mínSúkkulaði og möndlu orkustangir. Ég er alltaf að leita mér að hollu og góðu millimáli til að narta í og þess vegna hef ég verið að þróa þessar einstaklega góðu orkustangir. Þær sem eru stútfullar af góðri næringu en seðjar á sama tíma alla sætuþörf. Þær eru ótrúlega djúsí og góðar! Hnetur og fræ leika […]
Recipe by Linda -
Orkumikill chiagrautur
1 klstÉg er afskaplega hrifin af þessum chiagraut og fæ ég mér hann nánast á hverjum virkum degi. Hann gefur mikla orku sem endist lengi ásamt því að vera afskaplega hollur. Orkumikill chiagrautur 2 msk chia fræ 2 msk grófir hafrar 1 msk próteinduft 2 dl möndlumjólk 2 dl frosin ber (skipt í tvo hluta) Karamellaðar […]
Recipe by Linda