-
Einföld hunangs-sítrus marineruð kjúklingaspjót
1 klstEinföld hunangs-sítrus marineruð kjúklingaspjót sem öll fjölskyldan mun elska! Einföld hunangs-sítrus marineruð kjúklingaspjót 4 kjúklingabringur 2 paprikur u.þ.b. 10 sveppir 3 msk soja sósa 2 msk hunang 2 msk bragðlítil olía safi úr 1 lime 2 hvítlauksgeirar 5-6 grillspjót Aðferð: Setjið soja sósu, hunang, olíu, lime safann og pressaða hvítlauksgeira í stóra skál og blandið […]
Recipe by Linda -
Sumar salat með ferskum apríkósum
Þetta sumarlega salat hentar sem meðlæti með nánast hvaða mat sem er. Einnig er hægt að steikja kjúklingabringur eða annað í bitum og setja út á til að gera það að aðalrétti. Ég hef ekki oft áður séð ferskar apríkósur hér á Íslandi en ég hef oft keypt þær þegar ég er erlendis. Ég hreinlega […]
Recipe by Linda -
Girnilegt ávaxtasalat
Það er svo skemmtilegt að bera fram fallegt ávaxtasalat í veislum, börnin gjörsamlega elska þetta og fullorðna fólkið líka. Fallegt ávaxtasalat getur jafnvel verið flottara en kökurnar og það lífgar svo sannarlega upp á hvaða veitingaborð sem er. Að mínu mati er það nauðsynlegt að bera fram eitthvað hollt og fersk í veislum. Ég raðaði ávöxtunum í […]
Recipe by Linda -
Veislu marsípanterta með ljúffengri fyllingu
Ég fékk þann heiður að hafa yfirumsjón yfir veitingunum í skírnarveislu systurdóttur minnar. Ég hef sjaldan fengið jafn skemmtilegt verkefni og skemmti ég mér vandræðalega vel en auðvitað var það líka krefjandi. Þar sem ég elska að skoða myndir af mat og kökum á netinu fór hausinn á mér alveg á flug, það rifjuðust upp […]
Recipe by Linda -
Ofnbakaður aspas með gráðosti
Fljótlegur, einfaldur og virkilega gómsætur réttur sem bæði er skemmtilegt að bera fram sem forrétt eða sem meðlæti með öðrum mat. Ofnbakaður aspas með gráðosti 1 búnt ferskur aspas ½ gráðostur í bláu umbúðunum (eða eftir smekk) Salt og pipar 2 msk ólífu olía Aðferð: Kveikið á ofninum og stillið á 200°C. Skolið aspasinn, þerrið með […]
Recipe by Linda -
Eðal eðla í aðalréttinn
Svona matur er fullkomin til að hafa á notalegu kósý kvöldi þegar maður vill í raun fara bara beint í desertinn. Þessi uppskrift passar í tvö meðalstór eldföst mót. Ef þið eruð óvön að borða refried baunir eða baunamauk og eruð að velta því fyrir ykkur að sleppa því úr uppskriftinni þá ráðlegg ég sterklega […]
Recipe by Linda -
Fullkomnar sætkartöflu franskar
30 mínÞetta eru gríðarlega góðar, stökkar og bragðmiklar sætkartöflu franskar! Það getur verið smá trikk að ná þeim þannig að þær séu ekki blautar og leiðinlegar. Því mæli ég með að þið fylgið leiðbeiningunum nákvæmlega. Fullkomnar sætkartöflu franskar: 2 meðal stórar sætar kartöflur 2 tsk pipar 2 tsk gróft sjávar salt 1 tsk papriku krydd 1 […]
Recipe by Linda -
Æðisleg heimagerð Alioli dressing
5 mínÞessi dressing er sönnun þess að einfalt og fljótlegt er oft best. Einfaldleikinn skín í gegn og hvert einasta hráefni fær að njóta sín til fulls. Þetta er fljótleg dressing sem hver sem er ætti að geta leikið eftir á innan við 5 mín. Ég mæli með að blanda saman majónesi og 18% sýrðum rjóma, […]
Recipe by Linda -
Bananarúllan hennar ömmu
30 mínÞessi kaka var lang uppáhalds kakan mín sem barn. Ég hef ekki smakkað hana frá því að ég var u.þ.b. 7 ára en þá gátum ég og systir mín nánast borðað heila rúllutertu einar. Það var ótrúlega gaman að finna þessa gömlu uppskrift aftur frá ömmu Dúu og ferðast aðeins aftur í tímann. Mig minnir […]
Recipe by Linda -
Fljótlegur kúskús réttur með kjúkling, sítrónu og kóríander
15 mínÉg gerði kúskús í fyrsta skipti um daginn og verð ég að segja að það hafi komið mér virkilega á óvart hversu auðvelt það var. Ég var búin að gera mig tilbúna að eyða dálitlum tíma yfir pottunum, ætlaði að opna rauðvínsflösku og slaka aðeins á í eldhúsinu. Það breyttist fljótt því þegar ég var rétt byrjuð […]
Recipe by Linda -
Lambahryggur með sinnepsmarineringu
Þessi marinering er virkilega góð og einföld að útbúa. Hægt er að nota hana á hvaða lambakjöts part sem er, hvort sem það er læri, hryggur eða annað. Ég mæli með að vakna snemma og skella marineringunni strax á lærið og leyfa brögðunum að blandast vel saman við kjötið. Þegar kjötið bakast þá myndast stökk […]
Recipe by Linda -
Djúsí tómat, basil og mosarella pastaréttur
30 mínÉg elska að fá mér góðan grænmetisrétt. Mér finnst mikilvægt að grænmetisréttir séu djúsí, mettandi og bragðmiklir en þessi pastaréttur er einmitt þannig ásamt því að hafa ferskan blæ. Þetta æðislega pasta er mjög einfalt að útbúa og tekur innan við 30 mín af gera. Ég nota alltaf heilhveiti pasta í pastaréttina mína. Mér finnst […]
Recipe by Linda -
Ostakakan hennar mömmu
24 klstMamma mín er fyrir löngu orðin fræg fyrir þessa ostaköku. Ég man eftir á unglingsárum mínum var hún alltaf beðin um að skella í þessa köku af fjölskyldu og vinum þegar eitthvað var fyrir stafni sem kallaði á sætindi. Þegar þessi ostakaka var borin fram með öðrum kökum var þessi yfirleitt fyrst til þess að […]
Recipe by Linda -
Kjúklingasalat með beikoni og döðlum
30 mínÞetta er alveg dúndur gott kjúklingasalat sem var heldur betur fljótt að hverfa af matarborðinu þegar ég bar það fram fyrir mína fjölskyldu. Ég mæli sko sannarlega með að þið prófið þetta! Kjúklingasalat með beikoni og döðlum 2 kjúklingabringur 2 msk kjúklingakrydd 1 box blandað salat 1 gul paprika skorin smátt ¼ gul melóna 10 […]
Recipe by Linda -
Hafra muffins með hindberjum
40 mínStrákurinn minn var veikur heima í viku um daginn, bara flensa, ekkert alvarlegt, en hún var lengi að fara. Á hverjum einasta degi bað hann mig um að koma að baka. Fyndið að segja frá því að barnið sem er aðeins þriggja og hálfs ár er held ég komið með meiri bökunardellu en móðirin og […]
Recipe by Linda -
Piparostafylltir grillaðir hamborgarar
30 mínÞessir hamborgarar eru virkilega djúsí og góðir. Piparosturinn gefur þeim virkilega gott bragð og áferðin verður æðisleg þar sem osturinn er bráðnaður inn í hakkinu. Ég mæli sannarlega með að þið prófið þessa aðferð næst þegar hamborgarar eru eldaðir. Piparostafylltur hamborgari: 1 pakki nautahakk ½ piparostur 1 hvítlauksgeiri pipar salt ½ – 1 tsk papriku […]
Recipe by Linda -
Fullkomnar Daim smákökur
2 klst og 20 mínÉg fékk alveg ótrúlega flotta köku uppskriftabók í jólagjöf sem heitir Scandikitchen Fika & Hygge. Þar eru að finna mikið að skemmtilegum uppskriftum sem eiga það sameiginlegt að vera allar af skandínavískum “ættum” og því erum við Íslendingar vel kunn mörgum af þessum kökum. Bókin er virkilega falleg og skemmtilega upp sett. Myndirnar eru allar guðdómlega […]
Recipe by Linda -
Hvít súkkulaðiköku blondie
1 klstVið komum systir minni á óvart seinustu helgi með barna sturtu. Að sjálfsögðu var allt drekkhlaðið af góðgæti og gúmmulaði. Ég nýtti þetta frábæra tækifæri og prófaði mig aðeins áfram með uppskrift sem mig hefur lengi langað að prófa en það er hvít súkkulaði blondie. Vá kakan var svo góð! Það er bara eitthvað við […]
Recipe by Linda -
Pottabrauð úr 4 innihaldsefnum sem þarf ekki að hnoða
20 tímarÞetta er mjög einfalt brauð sem allir eiga að geta gert. Það þarf ekkert að hnoða eða vesenast, bara að blanda öllum innihaldsefnum saman og láta svo tímann vinna með sér. Skorpan er stökk og bragðmikil. Brauðið er svo mjúkt og loftmikið að innan. Ég rakst á þessa uppskrift á vef NY Times og vegna […]
Recipe by Linda -
Kjúklinga Pad Thai
30 mínÞað góða við asíska núðlurétti er að það tekur nánast enga stund að útbúa þá. Þetta snýst um að steikja kjötið/grænmetið og sjóða núðlurnar, svo er hægt að nota tilbúnar sósu eða búa þær til frá grunni, bara það sem hentar hverjum og einum. Þessi réttur er virkilega bragðgóður og “djúsí”. Það er mikið bragð af […]
Recipe by Linda -
Fluffý Amerískar Pönnukökur
Þessar pönnukökur eru þær bestu sem ég hef prófað! Þær eru alveg rosalega loftmiklar og “fluffý”, ekki of sætar svo það er hægt að hella smá sírópi yfir þær ef maður vill. Fluffý Amerískar Pönnukökur: 3 ½ dl hveiti 3 tsk lyftiduft ½ tsk salt 1 dl sykur 1 egg 3 ½ dl mjólk 3 msk brætt […]
Recipe by Linda -
Klassísk súkkulaðikaka
Ég fékk símtal frá systur minni um daginn sem er ekki frásögufærandi nema hvað hún sagði mér að ég væri ekki með aðal uppskriftina mína á blogginu, sjálfa súkkulaðikökuna! Hér með kippi ég því í lag og biðst innilegrar afsökunar á þessum mistökum 😉 Þetta er klassísk súkkulaðikaka sem klikkar aldrei. Rosalega mjúk, loftmikil og […]
Recipe by Linda -
Brownie hrákökur
Þessar brownie hrákökur eru æðislega góðar! Áferðin er nánast eins og á hefðbundnum brownie-um en lykillinn að þeirri áferð er að hakka innihaldsefnin alveg rosalega smátt niður og vinna þau vel svo saman. Ég fékk 3 ára son minn til að hjálpa mér að útbúa þessa hráköku brownie bita. Hann var mjög spenntur að hjálpa mér […]
Recipe by Linda -
Heileldaður kjúklingur í potti með grænmeti
1 klst og 30 mínMig hefur dreymt um að eignast le creuset pott frá því áður en ég byrjaði að búa. Ég var svo heppin um jólin að amma mannsins míns gaf okkur le Creuset pott í jólagjöf. Vegna þess hve hrifin ég er af þessum pottum þá má ég til með að deila nokkrum staðreyndum um þessa potta með […]
Recipe by Linda