-
Eggja og mjólkurlausar súkkulaðibitasmákökur (v)
1 klstHér höfum við alveg ómótstæðilegar eggja- og mjólkurlausar smákökur, þær flokkar þess vegna líka sem vegan smákökur. Þær eru stökkar á endum en mjúkar og seigar í miðjunni. Alveg svakalega góðar! Þær innihalda mikið af súkkulaðibitum eins og allar góðar súkkulaðibitakökur gera. Þær eru afar einfaldar að gera eins og svo margar vegan kökur. Maður […]
Recipe by Linda -
Bláberjajógúrt parfait
20 mínEf þú ert að leita þér að hollum og ljúffengum morgunmat eða millimáli þá er þessi uppskrift fyrir þig. Maður byrjar á því að útbúa bláberja og chiagrautinn í botninn, hrærið þar til þetta samlagast, og setjið svo silki mjúku grísku jógúrtina ofan á og topiið með ristuðum kókoksflögum. Hægt er að margfalda þessa uppskrift […]
Recipe by Linda -
Eitt Sett Sörur
2 klstNúna er Kökubæklingur Nóa Síríus 2022 kominn í verslanir. Ég hannaði uppskriftirnar fyrir bæklinginn og stíliseraði myndatökuna en það var hann Hrólfur hjá Vorar auglýsingaskrifstofu sem tók myndirnar. Ég lagði hjarta og sál í að hanna uppskriftirnar í bæklinginn í ár. Uppskriftirnar eru einfaldar og flestar fljótlegar en fyrst og fremst virkilega ljúffengar og vona […]
Recipe by Linda -
Hollir konfektbitar
30 mínHollir konfekt bitar er nammi sem er upplagt að smella í þegar manni langar í eitthvað sætt og gott en samt næringarríkt og hollt. Það er afar einfalt að smella þeim saman og það tekur mjög stutta stund. Maður byrjar á því að leggja döðlurnar örstutt í bleyti í heitu vatni. Á meðan döplurnar eru […]
Recipe by Linda -
Prímus próteinsódavatn
Mig langar svo að fara aðeins út fyrir það sem ég geri vanalega hér inn á þessari síðu til deila með ykkur drykk sem ég er svo hrifin af og drekk nánast á hverjum degi. Primus er prótein sódavatn sem er létt og frískandi, ólíkt öðrum próteindrykkjum sem eru yfirleitt mjólkurblandaðir og þykkir. Ég elska […]
Recipe by Linda -
Eldsnöggar nauta og grænmetisnúðlur
15 mínEldsnöggar nauta og grænmetisnúðlur sem þú átt eftir að elska! Það tekur um það bil 15 mín að smella í þennann gómsæta núðlurétt með nautaþynnum og fullt af grænmeti. Nautaþynnurnar eru frábær nýjung frá SS sem er svo ótrúlega sniðug í marga rétti. Þetta er hágæða nautakjöt sem er skorið örþunnt svo það tekur enga […]
Recipe by Linda -
Hrekkavökuhugmynd – Drauga pizza
20 mínHér höfum við skemmtilega hugmynd fyrir hrekkjavökuna sem gaman er að gera með fjölskyldunni. Pizzadeig er flatt út þannig að það líkist draugi, deigið toppað með pizzasósu og rifnum osti. Tvær ólífur og tómatur myndar svo munninn. Ótrúlega einfalt og skemmtilegt sem allir ættu að geta gert. Drauga pizza Pizzadeig (þessi uppskrift er mjög góð) […]
Recipe by Linda -
Hrekkjavöku partýbakki
10 mínHrekkjavaka er í miklu uppáhaldi hjá krökkunum mínum. Þau elska að skera út grasker og skreyta fyrir þessa skemmtilegu hátíð og auðvitað hafa hrekkjavöku partý þar sem við klæðum okkur upp í búninga og höfum gaman. Við fórum í Krónuna til að undirbúa okkur fyrir hrekkjavökupartýið en þar er að finna mjög gott úrval af […]
Recipe by Linda -
Grísk jógúrtskál með krunchy keto
5 mínHér höfum við gríska jógúrtskál sem er alegg einstaklega góð! Ég byrja á því að blanda nokkrum stevia dropum út í grískt jógúrt. Toppa það svo með sykurlausri hindberjasultu, berjum og kókos krunchy keto stykkinu sem er eitt besta próteinstykki sem ég hef smakkað lengi. Ég fæ mér kókos krunchy ketó stykkið frá Good Good […]
Recipe by Linda -
Hindberja heslihnetusúkkulaðibaka
4 klst eða yfir nóttHér höfum við alveg unaðslega góða hindberja heslihnetusúkkulaðiböku sem ég held að þú eigir eftir að elska. Heslihnetubotninn er svakalega góður með ríkjandi heslihnetubragði sem jafnast út með sætum hinberjunum og ljúffenga silkimjúka súkkulaðinu. Þessi baka er alveg svakalega bragðgóð og svolítið fáguð. Ég skreytti hana með þurrkuðum ætum fjólum sem mér finnst passa svo […]
Recipe by Linda -
Bláberja og kókos chiagrautur
15 mínÞessi bláberja og kókos chiagrautur hentar mjög vel sem morgunmatur eða hádegismatur. Ég elska að gera mér þennan chia graut því hann er mjög einfaldur og bragðgóður. Ég fæ mér mjög oft chiagraut á daginn ogg hefur þessi uppskrift þróast hjá mér með tímanum og ég alveg elska þessa útgáfu, fæ bara ekki leið. Ég […]
Recipe by Linda -
Ljúffengt penne pasta með sveppa”hakki”
30 mínHér höfum við pastarétt sem ég geri mjög oft fyrir krakkana mína. Þau elska þennan rétt og borða sjaldan jafn vel og þegar hann er í matinn sem ég er alltaf mjög þakklát fyrir. Heilhveiti penne pastað er bakað inn í ofni í rjómakryddostasósu með rifnum osti yfir. Rifni osturinn frá Örnu er einstaklega teygjanlegur […]
Recipe by Linda -
Hráköku konfektbitar
45 mínÞessir hráköku konfektbitar eru í svo miklu uppáhaldi hjá mér núna, þeir eru algjört sælgæti og ég fæ bara ekki nóg! Þetta er örugglega með hollari konfektbitum sem þú kemst yfir en þeir eru líka mjög einfaldir. Það þarf augljóslega ekkert að baka og enginn biðtími (fyrir utan þessar 10 mín sem döðlurnar þurfa að […]
Recipe by Linda -
Hollar hafrabrauðbollur
1 1/2 klstHollar og virkilega bragðgóðar brauðbollur úr lífrænum höfrum og spelti sem þú átt alveg örugglega eftir að elska. Það er virkilega einfalt og fljótlegt að smella í þessar bollur en nóg að hræra þeim saman í hefðbundinni skál og því óþarfi að óhreinka hrærivélina nema maður vilji það frekar. Bollurnar eru þéttar og orkumiklar, dásamlega […]
Recipe by Linda -
Súkkulaðimús sem er hollari en þig grunar (v)
10 mínHér höfum við alveg ótrúlega góða súkkulaðimús sem er óvenjuleg að því leyti að aðal uppistaðan í henn er grænmeti! Hún er því bráðholl en bragðast eins og dýrindis sælgæti. Þessi súkkulaðimús er vegan og glúteinlaus. Það tekur enga stund að smella henni saman og er rosalega einföld. Súkkulaðimúsin inniheldur nýju jógúrtina frá Veru sem […]
Recipe by Linda -
Lax með sætkartöflumús með haustlegu yfirbragði
30 mínHér höfum við alveg lax með sætkartöflumús sem bragðast virkilega vel. Ég er með algjört æði fyrir sætkartöflumús þessa dagana og því er laxinn að sjálfsögðu borinn fram með slíkri. Hún er svo einföld að gera, inniheldur aðeins tvö innihaldsefni og er algjört lostæti. Laxinn er eldaður á pönnu upp úr smjörsteiktum lauk, hvítlauk, engiferi […]
Recipe by Linda -
Gómsæt graskerssúpa
45 mínGómsæt graskerssúpa sem enginn súpu aðdáandi má láta framhjá sér fara. Þessi súpa er alveg einstaklega bragðgóð, matarmikil og seðjandi. Það er svo fullkomið að bera hana fram með ristuðu súrdeigsbrauði með smjöri. Svona ekta haustlegur kvöldmatur. Graskerið er bakað fyrst inn í ofni áður en það er sett ofan í súpuna sem gefur því […]
Recipe by Linda -
Ítalskur salami pastaréttur með ferskum mozzarella
15 mínHér höfum við einstaklega gómsætan pastarétt með ítölsku salami, sólþurrkuðum tómötum, þistilhjörtum, fersku basil og mozzarella kúlum. Ítalskur salami pastaréttur með ferskum mozzarella 300 g heilkorna skrúfur frá Barilla 1 msk ólífu olía 1/2 laukur 115 g Ítalskt salami frá SS (eitt bréf) 280 g þistilhjörtu 100 g sólþurrkaðir tómtar 35 g ristaðar furuhnetur 1/4 […]
Recipe by Linda -
Krydduð kjúklingabaunahræra
Ef þig langar til að breyta til frá hefðbundna álegginu á brauðið þá mæli ég með að þú prófir þessa kjúklingabaunahræru, hún er alveg virkilega bragðgóð! Krydduð kjúklingabaunahræra er upplögð til fá sér í morgunmat eða hádegismat. Þetta er kjörin réttur til þess að “food preppa” en það er hægt að græja þennan rétt með […]
Recipe by Linda -
Kókosostakökur í glasi
10 mínHér höfum við alveg virkilega ljúffengan eftirrétt sem gerast ekki mikið einfaldari og fljótlegri. Hann samanstendur af kókosostakökudeigi og Póló kókoskexinu. Póló kókoskexið er algjör draumur í ostakökur og finnst mér ótrúlegt að ég hafi ekki prófað það áður sem botn í ostakökur. Kexið er svo mjúkt og ljúffengt, það verður líka það blautt og […]
Recipe by Linda -
Bláberja “yfir-nótt” chiagrautur
15 mínHér höfum við alveg dásamlega góðan chiagraut sem er upplagt að útbúa daginn áður og borða í morgunmat. Hann inniheldur dásamlega haustjógúrtið frá Örnu sem margir bíða allt árið eftir að komi í búðir. Það kemur í takmörkuðu upplagi þar sem notast er við nýupptekin íslensk aðalbláber til að búa til jógúrtið. Íslenska haustjógúrtið er […]
Recipe by Linda -
Daglegi græni og góði drykkurinn
5 mínNúna hef ég verið að fá mér grænan drykk á hverjum morgni undanfarna mánuði og líkar það svo ótrúlega vel! Ég hef tekið eftir allskonar breytingum til góðs eftir að ég vandi mig á þetta. Helst má nefna hvað ég er hressari á morgnanna núna, sæki minna í óhollustu, heilbrigðari og fallegri húð, sem og […]
Recipe by Linda -
Guðdómlega franska súkkulaðikakan hennar mömmu
1 klstGuðdómlega franska súkkulaðikakan hennar mömmu. Þessa uppskrift gróf mamma upp úr gamla uppskriftasafninu sínu um daginn. Þessa köku gerði hún fyrir allskonar tilefni þegar ég hef örugglega verið eitthvað í kringum 12-15 ára gömul en við vorum með algjört æði fyrir þessari köku. Mamma rifjaði svo þessa köku upp fyrir okkur um daginn þegar hún […]
Recipe by Linda -
Ljúffengir þorskhnakkar á sætkartöflubeði
40 mínEf þú ert að leita þér af einstaklega góðum fiskrétt þá er leitin á enda. Þessi réttur er einfaldur og rosalega bragðgóður, léttur og ljúffengur. Þetta er uppáhalds fiskrétturinn minn þessa stundina. Ég smakkaði svipaðan rétt heima hjá tengdó um daginn og þetta er mín útfærsla af honum. Þorskhnakkarnir eru hjúpaðir með eggjum og hveiti […]
Recipe by Linda