-
Djúsí ofnbakaður fiskréttur með kartöflutoppi
Ég prófaði fiskrétt sem ég sá á youtube síðu Jamie Oliver um daginn, maðurinn er að sjálfsögðu algjör snillingur í að útbúa góðar uppskriftir og því leita ég oft til hans þegar mig vantar góðar hugmyndir. Ég gerði mína útfærslu af réttinum hans sem heppnaðist alveg ótrúlega vel! Þessi réttur er alveg stútfullur af hollustu […]
Recipe by Linda -
Salt karamellu smákökur með hvítum súkkulaðibitum
2 klst og 35 mínSalt karamellu smákökur með hvítum súkkulaðibitum, þessar eru ROSALEGAR! Þið hreinlega verðið bara að prófa. Salt karamellu smákökur með hvítum súkkulaðibitum 300 g hveiti ½ tsk matarsódi ¼ tsk salt 150 g púðursykur 100 g sykur 150 g brætt smjör (sem hefur fengið að kólna svolítið) 2 msk nýmjólk 1 egg 1 eggjarauða 150 […]
Recipe by Linda -
Alvöru gúrme grillhamborgarar
30 mínÉg hef áður gefið ykkur uppskrift af hamborgurum með piparosti inní og er það orðið hefð á mínu heimili að gera það. Ef þið prófið það þá skiljiði afhverju maður fer hreinlega ekki til baka í venjulega hakkið. Í þessari uppskrift legg ég áherslu á meðlætið. Góð hamborgarabrauð leggja grunninn að góðum hamborgara. Hér pensla […]
Recipe by Linda -
Ananas salsa
5 mínÞetta salsa passar fullkomlega sem meðlæti með grilluðum kjúkling í bbq sósu! Alveg hreint ótrúlega gott! Ananas salsa ½ ananas skorinn í þunnar sneiðar og svo í litla bita ½ rauðlaukur smátt skorinn 1 askja berja tómatar eða kirsuberjatómatar skornir í helminga 1 búnt kóríander Safi úr ½ lime Smá salt eftir smekk Aðferð: Skerið ananasinn […]
Recipe by Linda -
Gómsætur morgundrykkur – matreiðsluvideo
Þessi einfaldi drykkur er fullkominn til þess að fá sér í morgunmat eða hvenær sem er yfir daginn þegar maður vill eitthvað gott. 1 lúka frosin hindber 1 lúka frosið mangó 1 banani 1 skammtur vanillu prótein 1 tsk hveitigras duft 1 tsk kókosolía Aðferð: Blandið öllu saman Ef þú prófar þessa uppskrift þá þætti mér svo […]
Recipe by Linda -
Fylltar fajita kartöflur
Það tekur styttri tíma að elda þennan rétt en maður mætti halda og hann er líka mikið einfaldari en hann lítur út fyrir að vera. Kartöflurnar eru settar inn í örbylgju í nokkrar mín sem flýtir eldunarferli þeirra um allavega helming. Bragðið lætur ekki á sér standa og mæli ég með að hafa nóg af avocadó og […]
Recipe by Linda -
Fljótleg heimabökuð pizza með hvítlauks risarækjum
45 mínÞennan pizzabotn er hægt að útbúa með stuttum fyrirvara eða löngum, allt eftir því sem hentar, því nóg er að láta hann hefast á meðan áleggið er útbúið. Þið ráðið algjörlega hvort þið veljið að setja þennan hvítlauks risarækju topp eða setjið hefðbundið pizzaálegg sem ykkur finnst gott. Ég gæti þó ekki mælt meira með […]
Recipe by Linda -
Skrautlegar mini súkkulaðikökur
Ég ákvað um daginn að í staðin fyrir að gera eina stóra súkkulaðiköku að gera margar mini súkkulaðikökur. Ég sæki mikinn matar innblástur á Instagram og var ég búin að sjá svo margar sætar útfærslur á mini kökum að ég bara varð að prófa sjálf. Ég tók klassísku súkkulaðiköku uppskriftina mína sem ég geri fyrir […]
Recipe by Linda -
Mangó og avocadó smoothie
5 mínÞessi smoothie er í miklu uppáhaldi hjá mér núna, það er mismunandi hvort ég borði hann beint með skeið eða geri svona smoothie-skál, alltaf er hann þó jafn góður! Mangó og avocadó smoothie 2 dl frosið mangó 1 avocadó ½ sítróna 1 msk chia fræ 1 skammtur vanillu prótein ½ tsk matcha te vatn Blandið […]
Recipe by Linda -
Glæsileg og öðruvísi marengsterta
4 tímarComments Off on Glæsileg og öðruvísi marengstertaMig langaði aðeins að breyta til og gera marengstertu sem væri öðruvísi og glæsileg á sama tíma. Ég valdi að setja bleikan matarlit út í deigið og sprauta því svo á smjörpappírinn. Það er ótrúlegt hvað þessi einföldu skref umturnuðu þessari annars einföldu marengstertu! Kökurnar komu æðislega skemmtilega út á veisluborðinu og allir voru hrifnir. Ég […]
Recipe by Linda -
Einföld hunangs-sítrus marineruð kjúklingaspjót
1 klstEinföld hunangs-sítrus marineruð kjúklingaspjót sem öll fjölskyldan mun elska! Einföld hunangs-sítrus marineruð kjúklingaspjót 4 kjúklingabringur 2 paprikur u.þ.b. 10 sveppir 3 msk soja sósa 2 msk hunang 2 msk bragðlítil olía safi úr 1 lime 2 hvítlauksgeirar 5-6 grillspjót Aðferð: Setjið soja sósu, hunang, olíu, lime safann og pressaða hvítlauksgeira í stóra skál og blandið […]
Recipe by Linda -
Sumar salat með ferskum apríkósum
Þetta sumarlega salat hentar sem meðlæti með nánast hvaða mat sem er. Einnig er hægt að steikja kjúklingabringur eða annað í bitum og setja út á til að gera það að aðalrétti. Ég hef ekki oft áður séð ferskar apríkósur hér á Íslandi en ég hef oft keypt þær þegar ég er erlendis. Ég hreinlega […]
Recipe by Linda -
Girnilegt ávaxtasalat
Það er svo skemmtilegt að bera fram fallegt ávaxtasalat í veislum, börnin gjörsamlega elska þetta og fullorðna fólkið líka. Fallegt ávaxtasalat getur jafnvel verið flottara en kökurnar og það lífgar svo sannarlega upp á hvaða veitingaborð sem er. Að mínu mati er það nauðsynlegt að bera fram eitthvað hollt og fersk í veislum. Ég raðaði ávöxtunum í […]
Recipe by Linda -
Veislu marsípanterta með ljúffengri fyllingu
Ég fékk þann heiður að hafa yfirumsjón yfir veitingunum í skírnarveislu systurdóttur minnar. Ég hef sjaldan fengið jafn skemmtilegt verkefni og skemmti ég mér vandræðalega vel en auðvitað var það líka krefjandi. Þar sem ég elska að skoða myndir af mat og kökum á netinu fór hausinn á mér alveg á flug, það rifjuðust upp […]
Recipe by Linda -
Ofnbakaður aspas með gráðosti
Fljótlegur, einfaldur og virkilega gómsætur réttur sem bæði er skemmtilegt að bera fram sem forrétt eða sem meðlæti með öðrum mat. Ofnbakaður aspas með gráðosti 1 búnt ferskur aspas ½ gráðostur í bláu umbúðunum (eða eftir smekk) Salt og pipar 2 msk ólífu olía Aðferð: Kveikið á ofninum og stillið á 200°C. Skolið aspasinn, þerrið með […]
Recipe by Linda -
Eðal eðla í aðalréttinn
Svona matur er fullkomin til að hafa á notalegu kósý kvöldi þegar maður vill í raun fara bara beint í desertinn. Þessi uppskrift passar í tvö meðalstór eldföst mót. Ef þið eruð óvön að borða refried baunir eða baunamauk og eruð að velta því fyrir ykkur að sleppa því úr uppskriftinni þá ráðlegg ég sterklega […]
Recipe by Linda -
Fullkomnar sætkartöflu franskar
30 mínÞetta eru gríðarlega góðar, stökkar og bragðmiklar sætkartöflu franskar! Það getur verið smá trikk að ná þeim þannig að þær séu ekki blautar og leiðinlegar. Því mæli ég með að þið fylgið leiðbeiningunum nákvæmlega. Fullkomnar sætkartöflu franskar: 2 meðal stórar sætar kartöflur 2 tsk pipar 2 tsk gróft sjávar salt 1 tsk papriku krydd 1 […]
Recipe by Linda -
Æðisleg heimagerð Alioli dressing
5 mínÞessi dressing er sönnun þess að einfalt og fljótlegt er oft best. Einfaldleikinn skín í gegn og hvert einasta hráefni fær að njóta sín til fulls. Þetta er fljótleg dressing sem hver sem er ætti að geta leikið eftir á innan við 5 mín. Ég mæli með að blanda saman majónesi og 18% sýrðum rjóma, […]
Recipe by Linda -
Bananarúllan hennar ömmu
30 mínÞessi kaka var lang uppáhalds kakan mín sem barn. Ég hef ekki smakkað hana frá því að ég var u.þ.b. 7 ára en þá gátum ég og systir mín nánast borðað heila rúllutertu einar. Það var ótrúlega gaman að finna þessa gömlu uppskrift aftur frá ömmu Dúu og ferðast aðeins aftur í tímann. Mig minnir […]
Recipe by Linda -
Fljótlegur kúskús réttur með kjúkling, sítrónu og kóríander
15 mínÉg gerði kúskús í fyrsta skipti um daginn og verð ég að segja að það hafi komið mér virkilega á óvart hversu auðvelt það var. Ég var búin að gera mig tilbúna að eyða dálitlum tíma yfir pottunum, ætlaði að opna rauðvínsflösku og slaka aðeins á í eldhúsinu. Það breyttist fljótt því þegar ég var rétt byrjuð […]
Recipe by Linda -
Lambahryggur með sinnepsmarineringu
Þessi marinering er virkilega góð og einföld að útbúa. Hægt er að nota hana á hvaða lambakjöts part sem er, hvort sem það er læri, hryggur eða annað. Ég mæli með að vakna snemma og skella marineringunni strax á lærið og leyfa brögðunum að blandast vel saman við kjötið. Þegar kjötið bakast þá myndast stökk […]
Recipe by Linda -
Djúsí tómat, basil og mosarella pastaréttur
30 mínÉg elska að fá mér góðan grænmetisrétt. Mér finnst mikilvægt að grænmetisréttir séu djúsí, mettandi og bragðmiklir en þessi pastaréttur er einmitt þannig ásamt því að hafa ferskan blæ. Þetta æðislega pasta er mjög einfalt að útbúa og tekur innan við 30 mín af gera. Ég nota alltaf heilhveiti pasta í pastaréttina mína. Mér finnst […]
Recipe by Linda -
Ostakakan hennar mömmu
24 klstMamma mín er fyrir löngu orðin fræg fyrir þessa ostaköku. Ég man eftir á unglingsárum mínum var hún alltaf beðin um að skella í þessa köku af fjölskyldu og vinum þegar eitthvað var fyrir stafni sem kallaði á sætindi. Þegar þessi ostakaka var borin fram með öðrum kökum var þessi yfirleitt fyrst til þess að […]
Recipe by Linda -
Kjúklingasalat með beikoni og döðlum
30 mínÞetta er alveg dúndur gott kjúklingasalat sem var heldur betur fljótt að hverfa af matarborðinu þegar ég bar það fram fyrir mína fjölskyldu. Ég mæli sko sannarlega með að þið prófið þetta! Kjúklingasalat með beikoni og döðlum 2 kjúklingabringur 2 msk kjúklingakrydd 1 box blandað salat 1 gul paprika skorin smátt ¼ gul melóna 10 […]
Recipe by Linda