-
Ofnæmisvæn Gulrótakaka með rjómaostakremi án mjólkurvara og eggja (vegan)
2 klstVegan Gulrótakaka 350 g hveiti 300 g sykur 2 tsk matarsódi 1 ½ tsk lyftiduft ½ tsk salt 2 tsk kanill 1/2 tsk engiferkrydd 1/2 tsk negul krydd 4 ½ dl hafrajógúrt með vanillu og kókos 1 ½ dl bragðlítil olía 1 tsk vanilludropar 1 ½ msk eplaedik 125 g rifnar gulrætur 45 g hakkaðar valhnetur […]
Recipe by Linda -
Vanillu bollakökur með bleiku smjörkremi
40 mínÞessar vanillu bollakökur með bleiku smjörkremi eru svo svakalega góðar. Þær eru afskaplega einfaldar að gera þar sen þær eru útbúnar úr vanillukökumiixinu mínu og svo smjörkremblöndu frá Dr. Oetker. Kremið er litað bleikt með matarlit frá Dr. Oetker og skreyttar með pastel perlum og gulum páskaliljum. Vanillu bollakökur með bleiku smjörkremi Ljúffeng vanillukaka þurrefnablanda […]
Recipe by Linda -
Ljúffeng sítrónubaka
4 klstÞessi sítrónubaka er alveg einstaklega ljúffeng og góð! Sítrónufylllingin er létt og ferk á meðan botninn er stökkur og fullkomið mótvægi við mjúkri fyllingunni. Sítrónubaka Botn 260 g kremkex 100 g smjör Sítrónufylling 2 egg 2 eggjarauður 60 g sykur Börkur og safi af 1 sítrónu 2 matarlímsblöð 115 g smjör 400 g rjómaostur 70 […]
Recipe by Linda -
Ljúffeng Súkkulaðiskúffukaka
Ljúffeng Súkkulaðiskúffukaka 500 g Linda Ben Ljúffeng súkkulaðikaka þurrefnablanda 3 egg 150 g brætt smjör/150 ml bragðlítil olía 1 dl vatn 4 stk páskaegg nr 1 frá Nóa Síríus Súkkulaðiperlur frá Nóa Síríus Aðferð: Kveikið á ofninum og stillið á 180°C, undir og yfir hita. Setjið þurrefnablönduna, egg, brætt smjör/olíu og vatn í skál. Hrærið […]
Recipe by Linda -
Ljúffeng bláberja hafraskyrhrákaka
4 klstHér höfum við svo ljúffenga og holla bláberja hafraskyrhráköku sem tikkar í öll boxin hvað varðar bragð og holl og góð næringarefni. Hún inniheldur engan hvítan sykur heldur örlítið af hunangi. Það er gott að eiga þessa skorna í bita inn í frysti og fá sér sneið þegar manni langar í eitthvað gott. Eins er upplagt […]
Recipe by Linda -
Djúsí kjúklingaréttur í pestórjómaostasósu
25 mínHér höfum við einstalega ljúffengan og djúsí kjúklingarétt sem kemur úr smiðju mömmu minnar eins og svo margir aðrir góðir réttir á þessari síðu. Þetta er réttur sem hún smellir í þegar hún vill eitthvað virkilega gott í matinn en það þarf samt að vera einfalt og fljótlegt. Djúsí kjúklingaréttur í pestórjómaostasósu U.þ.b. 1/2 grasker […]
Recipe by Linda -
Karamellu páskaeggja pavlóvur
Það er innan við mánuður í páskana og því er upplagt að hita svolítið upp fyrir þessa dásamlegu hátíð sem í mínum huga er alltaf svolítill vorboði. Ég bara elska þegar búðirnar fyllast af páskaeggjum og túlípönum því þá veit ég að myrkasti tíminn er liðinn og það er farið að styttast í vorið. Þessar […]
Recipe by Linda -
Hindberjahafrabaka (vegan)
Hér höfum við alveg dásamlega góða hindberjahafraböku sem inniheldur engan sykur, egg eða mjólk og er vegan. Þessi baka er einstaklega mjúk og ljúffeng. Þessa böku má algjörlega flokka sem hollustubakstur sem maður getur því notið með góðri samvisku hvenær sem er dags. Bakan hentar mjög vel til dæmis sem morgunmatur og er gullfalleg á […]
Recipe by Linda -
Kjúklingalæri á naan brauði
20 mínKjúklingalæri á naan brauði 800 g kjúklingalæri 2 msk kjúklingakryddblanda (ég nota kryddblönduna frá Mabrúka) 1/2 tsk Salt olía til að steikja upp úr Naan brauð 400 g kjúklingabaunir 1 tsk kjúklingakryddblanda (ég nota kryddblönduna frá Mabrúka) 1/2 msk olía 1/2 agúrka 1/4 lítill rauðkálshaus 2 tómatar Köld jógúrt sósa 200 g grískt jógúrt safi […]
Recipe by Linda -
Vanillu bollakökur með freyðivíns smjörkremi
45 mínÞessar vanillu bollakökur með freyðivíns smjörkremi eru svo einstaklega ljúffengar. Þær eru búnar til úr ljúffenga vanillu kökumixinu mínu en það er ótrúlega einfalt að breyta því í bollakökumix. Maður breytir engu hvað varðar uppskriftina, maður bara setur deigið í bollakökuform og bakar kökurnar í u.þ.b. 15 mín. Það sem mér finnst svo gott við […]
Recipe by Linda -
Linda Ben kökumix – Ljúffeng Vanillukaka
Loksins eru þau komin! Kökumixin sem ég er búin að vera vinna að í bráðum 3 ár. Eftir að ég gaf út bókina mína Kökur fór ég að hugsa hvernig ég gæti gert öllum mögulegt að njóta þess að baka kökur á einfaldan og fljótlegan hátt. Ég fékk þá hugmynd að setja einstaklega ljúffengt kökumix […]
Recipe by Linda -
Linda Ben kökumix – Ljúffeng Súkkulaðikaka
Loksins eru þau komin! Kökumixin sem ég er búin að vera vinna að í bráðum 3 ár. Eftir að ég gaf út bókina mína Kökur fór ég að hugsa hvernig ég gæti gert öllum mögulegt að njóta þess að baka kökur á einfaldan og fljótlegan hátt. Ég fékk þá hugmynd að setja einstaklega ljúffengt kökumix […]
Recipe by Linda -
Einfaldar sænskar kjötbollur með kartöflumús og brúnni sósu
Einfaldar sænskar kjötbollur með kartöflumús og brúnni sósu sem allir elska. Þessar kjötbollur eru svo sniðugar og góðar. Þær eru tilbúnar og þarf bara að hita. Maður einfallega smellir þeim á smjörpappírsklædda ofnplötu og hitar inn í ofni í 20 mín. Hægt er að bera kjötbolllurnar fram á mismunandi vegu. Til dæmis eru þær ljúffengar […]
Recipe by Linda -
Vatnsdeigsbollur með hindberja og lakkrísrjómafyllingu
40 mínVatnsdeigsbollur með hindberja og lakkrísrjómafyllingu eru bollur sem eru einfaldar að gera og bragðast stórfenglega. Hindber og lakkrís er tvenna sem klikkar bara ekki. Vatnsdeigsbollur með hindberja og lakkrísrjómafyllingu Vatnsdeigsbollur 125 g smjör 1 msk sykur 275 ml vatn 170 g hveiti 1 tsk lyftiduft ½ tsk salt 3-4 egg Aðferð: Kveiktu á ofninum og […]
Recipe by Linda -
Vatnsdeigsbollur með ananasbúðingnum hennar ömmu Dúu
2 klstVatnsdeigsbollur með ananasbúðingnum hennar ömmu Dúu. Ég var að þrá ananasbúðinginn hennar ömmu Dúu um daginn en ég er alin upp við að fá hann í eftirrétt í matarboðum hjá ömmu. Þegar ég gerði hann um daginn var mér hugsað um bolludaginn sem nálgast óðfluga. Búðingurinn er nefninlega alveg stórkostleg fylling í vatnsbollur. Bollurnar eru […]
Recipe by Linda -
Orkuskálin hennar Gullý pilateskennara
5 mínOrkuskálin hennar Gullý pilateskennara er svo ótrúlega bragðgóð. Skálin er full af hollum næringarefnum, vítamínum og andoxuunarefnum. Skálin saman stendur af frosnu mangó, höfrum, döðlum, hnetusmjöri og ljúffenga hafrajógúrtinu frá Veru. Skálin er án mjólkurafurða og vegan. Fyrir þá sem vilja auka próteininntöku sína þá er mjög gott að bæta við einuum skammti af próteindufti, […]
Recipe by Linda -
Vatnsdeigsbollur með einfaldri hvítsúkkulaðimús
Vatnsdeigsbollur fylltar með einfaldri hvítsúkkulaðimús og litríkum súkkulaðiperlum. Þessar bollur eru alveg svakalega góðar! Vatnsdeigsbollur með einfaldri hvítsúkkulaðimús Vatnsdeigsbollur 125 g smjör 1 msk sykur 275 ml vatn 170 g hveiti 1 tsk lyftiduft ½ tsk salt 3-4 egg Aðferð: Kveiktu á ofninum og stilltu á 180°C og blástur. Smjör, sykur og vatn er sett […]
Recipe by Linda -
Tiramisu chiabúðingur
15 mínEf þú ert að leita þér að ljúffengum morgunmat sem bæði vekur þig og nærir þig þá er þetta morgunmaturinn fyrir þig. Það er upplagt að margfalda uppskriftina og gera nokkra grauta í einu að kvöldi til, eiga svo tilbúna grauta inn í ísskáp út vikuna. Tiramisu chiabúðingur Hafralag 2 msk hafrar 150 g grísk […]
Recipe by Linda -
Vegan taco veisla með mangó salsa og jalapenó lime sósu
15 mínVegan taco veisla með mangó salsa og jalapenó lime sósu er fljótlegur og einfaldur kvöldmatur á 15 mín sem allir elska og allir geta notið, líka þeir sem ekki borða kjöt eða vilja minnka kjötneyslu sína. “Hakkið” frá Oupmh er alveg svakalega bragðgott og áferðin á því er virkilega lík alvöru hakki. Það er gott […]
Recipe by Linda -
Kjúklingasalat með hunangssinnepssósu
15 mínHér höfum við dásamlega ferskt og bragðgott kjúklingasalat. Sósan er einstaklega ljúffeng hunangssinnepssósa með grískri jógúrt í grunninn svo hún er létt og góð. Kjúklingasalat með hunangs sinnepssósu 1 haus romain salat 1/2 agúrka 1 mangó 800 g kjúklingalæri 1 msk góð kjúklingakryddblanda Brauðteningar Salatostur frá Örnu Mjólkurvörum 200 g grískt jógúrt frá Örnu Mjólkurvörum […]
Recipe by Linda -
Pestó pastasalat
15 mínPestó pastasalat 800 g úrbeinuð kjúklingalæri 1 msk góð kjúklingakryddsblanda 500 g pasta (ég notaði gnocci frá Barilla) 150 g frosnar edamame baunir 190 g rautt pestó frá Sacla 150 g sólþurrkaðir tómatar frá Sacla 45 g ristaðar furuhnetur Feskt basil Aðferð: Kryddið kjúklingalæri og steikið á pönnu þar til þau eru elduð í […]
Recipe by Linda -
Bananabollakökur án mjólkur og eggja
1 klstÞessar bananabollakökur eru alveg dásamlega góðar. Bollakökurnar eru úr ljúffengu bananadeigi sem svipar til bananabrauðs, einstaklega mjúkar og svampkenndar. Kremið er smjörkrem með bræddu bananapralín súkkulaði sem er svakalega gott. Súkkulaðið er dökkt og passar svo vel saman við bananapralín fyllinguna. Bananapralín súkkulaðið er án mjólkurvara og eggja og því ákvað ég að hafa bollakökurnar […]
Recipe by Linda -
Klassíkst lasagna eins og það gerist best
1 klstÞessi klassíska lasagna uppskrift er einföld og afar bragðgóð. Kjötsósan er full af góðu og nærandi grænmeti, hvítlauk og er raðað í lasagnað ásamt ríku magni af mozzarella osti. Það elska allir gott lasagna er það ekki? Að minnsta kosti hittir það alltaf beint í mark á mínu heimili. Bæði börnin mín elska gott lasagna […]
Recipe by Linda -
Banana chiabúðingur
15 mínMorgunmatur sem bragðast eins og eftirréttur og er hollur og nærandi. Þennan áttu eftir að elska! Banana chiabúðingurinn er einfaldur að gera. Maður setur hafrrajógúrt, chia fræ og frosinn banana í blandara og setur í glas ásamt bananasneiðum og granóla. Það er hægt að njóta búðingsins strax en það er líka mjög gott að geyma […]
Recipe by Linda