-
Sykurlaus súkkulaði ostakaka
3-4 klstHér höfum við alveg dásamlega góða súkkulaði ostaköku sem inniheldur engan sykur. Hún smakkast þó eins og venjuleg ostakaka, áferðin er silkimjúk og sæt á bragðið. Það sem gerir hana svona góða er súkkulaðismjörið frá Good Good en það er gert út stevíu. Til þess að gera þessa ostaköku þá mylur maður kex úr höfrum […]
Recipe by Linda -
Linguine og kjötbollur
30 mínHér höfum við alveg virkilega gott linguine og kjötbollur í dásamlegri ekta ítalskri tómatsósu, svolítið eins ítölsku ömmurnar gera þær. Með fáum en virkilega góðum innihaldsefnum. Kjötbollurnar sjálfar eru í átt við gömlu góðu kjötbollurnar sem þið mörg þekkið hér af síðunni. Sérlega djúsí, bragðmiklar og góðar. Ég er viss um að þessi réttur eigi […]
Recipe by Linda -
Besta brownie kakan
1 klstGóð brownie á alltaf vel við, sérstaklega extra góð, djúsí og svolítið klessuleg sem er með stökkum köntum. Þessi brownie er einmitt þannig. Þétt, djúsí og klessuleg þannig að hún heldur vel lögun á disk en bráðnar strax í munni. Það sem ég elska mest við brownie, svona fyrir utan bragðið, er hversu svakalega einfalt […]
Recipe by Linda -
Nauta quesadilla
15 mínHér höfum við ljúffengar nauta quesadillas sem er afar einfaldur og fljótlegur kvöldmatur. Það tekur einungis 15 mín að smella í þennan kvöldmat. Maður byrjar á því að steikja nautakjötið (líka hægt að nota afgangs nautakjöt í þessa uppskrift), bætir svo lauk, papriku, hvítlauk og gulum baunum á pönnuna, ásamt auðvitað taco kryddblöndu. Svo setur […]
Recipe by Linda -
Mjólkur og eggjalausir mjúkir kanilsnúðar með glassúri (vegan)
2 klst og 30 mínHér höfum frægu mjúku kanilsnúðana mína nema án mjólkurafurða og eggja. Þetta eru nákvæmlega sömu mjúku og djúsí snúðarnir nema í þetta skiptið eru þeir fyrir alla! Ofnæmispésa, vegan og alla aðra. Það kemur í ljós að egg eru alls ekki nauðsynleg í þessa uppskrift og því var því einfaldlega sleppt hér, en í staðin […]
Recipe by Linda -
Mangó og ástaraldin marengsrúlluterta
1 1/2 klstHér höfum við alveg dásamlega góða marensrúllutertu sem sómir svo aldeilis vel á svona góðviðrisdögum eins og þessum. Marengsinn sjálfur er mjúkur, þ.e. hann er stökkur að utan en ekki alveg bakaður í gegn, en það eru bestu marengsarnir að mínu mati. Svo djúsí og góðir. Rúllurtertan er svo fyllt með mangóbitum og ástaraldin sem […]
Recipe by Linda -
Döðlukaramellufyllt heilsukaka
45 mínHér höfum við dásamlega góða köku sem inniheldur nánast engan viðbættan hvítan sykur en er alveg svakalega góð og náttúrulega sæt á bragðið. Kakan er einnig vegan, er merkilega einföld og inniheldur fjöldan allan af hollum innihaldsefnum. Maður byrjar á því að baka botninn sem er að mestu leyti úr höfrum, hnetusmjöri, kókoshveiti, hafrajógúrti. Svo maukar […]
Recipe by Linda -
Mini súkkulaði ostakökur
3 klstHér höfum við alveg dásamlega góðar litlar súkkulaði ostakökur. Þær saman standa af póló kexbotni sem er nýja uppáhalds kexið mitt til að hafa í botninn á ostakökum, það er svo ótrúlega gott! Þú getur gert þessar ostakökur daginn áður og geymt í frysti yfir nótt. Tekið svo úr frystinum og skreytt þær svo með […]
Recipe by Linda -
Nautatacos með mangósalsa
15 mínHér höfum við svakalega góð nautatacos sem eru með sýrðum rjóma, mangósalsa, fersku króríander og hot sauce. Þetta er afar fljótlegur og einfaldur réttur, en það tekur um það bil 15 mín að elda hann. Maður byrjar á því að útbúa mangósalsað með því að skera niður mangó, rauðlauk, papriku og kóríander, kreystir svo lime […]
Recipe by Linda -
Bláberjahafragrautur
15 mínHér höfum við alveg einstaklega góðan hafragraut sem inniheldur meðal annars bláber, banana, möndlur og auðvitað hafra. Hann er sætur og góður á bragðið án þess þó að innihalda neinn sykur. Ég geri þennan graut reglulega fyrir son minn en hann er einn af þessum sem venjulega þolir ekki hafragraut, en hann alveg elskar þennan sem […]
Recipe by Linda -
Próteinríkar browniekúlur
30 mínEf þú ert að leita þér að einhverju ótrúlega ljúffengu sælgæti sem er samt ekki óhollt þá skaltu endilega smella í þessar hollu og próteinríku browniekúlur. Þær eru algjörlega sykurlausar en bragðast samt eins og alvöru browniekúlur. Þær samanstanda að mestu af kjúklingabaunum og döðlum sem gerir áferðina á þeim alveg einstaklega djúsí og mjúka […]
Recipe by Linda -
Sykurlausar súkkulaðibombubollur
2 klstHér höfum við skotheldar súkkulaðibollur sem eru alveg lausar við viðbættan sykur. Það kemur í ljós að sykur í bollum er ekki ómissandi! Þær eru afskaplega bragðgóðar og rjóminn sérstaklega ljúffengur með súkkilaðismjörinu frá Good Good. Súkkulaðirjóminn passar alveg dásamlega vel með sykurlausu jarðaberjasultunni og fersku jarðaberjunum. Enda eru súkkulaði og jarðaber alveg skotheld blanda […]
Recipe by Linda -
Karamellusúkkulaði vatnsdeigsbollur
2 klstHér höfum við einstaklega góðar vatnsdeigisbollur fylltar með tvennskonar karamellusúkkulaði og karamellukurli. Maður byrjar á því að bræða Pralín saltkaramellufyllta súkkulaðið saman við þeyttan rjóma og fyllir bollurnar, toppar þær svo með karamellukurli og bræddu Doré karamellusúkkulaði. Ef þú elskar karamellu og súkkulaði þá er það algjörlega borðliggjandi að þú verður að smakka þessar! Karamellusúkkulaði […]
Recipe by Linda -
Tiramisu vatnsdeigsbollur
2 klstHér höfum við dásamlega góðar vatnsdeigsbollur fylltar með klassíska eftirréttinum Tiramisu! Algjörlega fullkomnar með ljúffengum kaffibolla. Fyllingin er útbúin að svipaðan hátt og þegar maður gerir ostakökur, þ.e. maður hrærir flórsykur saman við mascapone ostinn sem maður hrærir svo saman við þeyttan rjóma. Þannig engin hrá egg hér. Svo drekkir maður lady finger kexkökunum í […]
Recipe by Linda -
Vatnsdeigsbollur með karamelluðum eplum
30 mínHér höfum við alveg ótrúlega góðar vatsndeigsbollur sem eru fylltar með epla og kanilsultu, þeyttum rjóma og karamelluðum eplum sem eru einstaklega ljúffeng! Maður byrjar á því að baka vatnsdeigsbollurnar en ég gerði mjög góða lýsingu á því hvernig þær eru útbúnar hér: https://lindaben.is/recipes/hinberja-bolludags-bollur-med-vanillukremsrjoma/. Ef baksturinn er þér ekki hliðhollur þá er líka alveg í […]
Recipe by Linda -
Jarðaberja og rjómaostafyllt french toast
20 mínHér höfum við alveg dásamlega gott french toast sem er fyllt með rjómaosti, jarðaberjum og hunangi. Rjómaosturinn bráðnar á pönnunni sem gerir brauðið alveg stórkostlega “djúsí” og ljúffengt! Þetta er klárlega einn af mínum allra uppáhalds spari morgunverðum og ég hef fulla trú á að hann verði þinn líka. Maður byrjar á því að útbúa […]
Recipe by Linda -
Aspassúpa
40 mínHér höfum við alveg dásamlega góða heimalagaða aspassúpu úr ferskum aspas sem þú átt alveg örugglega eftir að elska. Barnvænn, hollur og góður matur. Það er upplagt að bera súpuna fram með góðu brauði og smjöri. Súpan er einföld að gera en maður steikir fyrst lauk, aspas og hvítlauk. Bætir svo vatni og kjúlingakrafti út […]
Recipe by Linda -
Matcha smoothie
5 mínHér höfum við virkilega góðan Matcha smoothie sem gefur manni mikla og langvarandi orku fyrir daginn. Matcha er mulið te sem mikil ofurfæða, mjög ríkt af andoxunarefnum og inniheldur svolítið af koffeini. Það gefur mjúkt orkukikk og því upplagt að fá sér þennan smoothie á morgnanna. Drykkurinn er sætur og góður á bragðið en hann […]
Recipe by Linda -
Mexíkóskt taco pasta
30 mínÞessi réttur hljómar kannski óvenjulega en vá þetta er svo gott! Þessi réttur er kannski ekki fyrir þá allra hefðbundnustu en ef þér finnst gaman að prófa þig áfram með mat og langar að prófa eitthvað nýtt þá er þetta eitthvað fyrir þig. Einnig ef þú getur ekki ákveðið þig hvort þig langi í mexíkóskt […]
Recipe by Linda -
Basil pestó kartöflusalat
35 mínHér höfum við virkilega ljúffengt kartöflusalat sem er örlítið ólíkt því sem við mörg þekkjum það. Kartöflurnar eru smælki sem er bakað í ofni með húðinni á sem gerir þær ómótstæðilegar stökkar og ljúffengar. Áður en kartöflurnar eru bakaðar í gegn, er sneiddum blaðlauk bætt inn í ofninn og hann bakaður með kartöflunum í smástund. […]
Recipe by Linda -
Eitt Sett Tögguhjúpað popp
15 mínEf þig langar í alveg sérstaklega gott popp þá verður þú að smakka þetta Eitt Sett tögguhjúpaða popp! Maður bræðir Eitt Sett töggur með smjöri og hjúpar svo poppið með súkkulaði lakkrískaramellunni, best er að borða poppið á meðan karamellan er ennþá örlítið volg og mjúk. Eitt Sett Tögguhjúpað popp 165 g Eitt Sett töggur […]
Recipe by Linda -
Gulrótaköku-hafrabaka
1 klstEf þú ert að leita þér að einhverju skemmtilegu til að prófa til dæmis í morgunmat, hádeigismat eða hvenær sem er þá mæli ég með að prófa þessa gulrótaköku-hafraböku. Hafrabaka er bakaður hafragrautur eins og nafnið gefur til kynna. Það er rosalega einfalt að útbúa hana og fljótlegt. Áferðin minnir á köku og bragðast bakan […]
Recipe by Linda -
Rjómaosta pennepasta
20 mínHér höfum við virkilega ljúffengan og einfaldan tómatpastarétt sem er einstaklega “creamy” þar sem rjómaosti er bætt út í sósuna. Það gerir svo ótrúlega mikið fyrir bragðið og áferðina, þú hreinlega verður að smakka. Ef þú vilt þá getur þú bætt við kjöti út í þennan rétt, bæði nautahakki eða kjúklingabringum. Lykillinn er að setja […]
Recipe by Linda -
Heilsusamlegar sykurlausar súkkulaðivöfflur
20 mínHér höfum við frábærar súkkulaði vöfflur sem eru alveg sykurlausar og merkilega heilsusamlegar miðað við að vera vöfflur. Þær eru úr grófu spelti og hreinu kakói, innihalda egg, kókosolíu, sykurlaust súkkulaðisíróp og ab-mjólk meðal annars. Vöfflurnar eru afar áferðargóðar sem er algjör lykill þegar kemur að góðum vöfflum, því ekki vill maður hafa þær of […]
Recipe by Linda