-
Hugmyndir að einföldu og bragðgóðu nesti
5 mínNúna eru skólarnir farnir af stað aftur og margir að huga að nestishugmyndum, því fannst mér upplagt að deila með ykkur nokkrum skotheldum samloku uppskriftum sem slá alltaf í gegn hér á heimilinu, bæði samlokum og léttara nesti sem henta sem millimál. Hugmyndir að einföldu og bragðgóðu nesti Samloka með spægipylsu Samlokubrauð Smjör Spægipylsa […]
Recipe by Linda -
Þorskhnakkar með mexíkóskuívafi
30 mínHér höfum við svakalega góða þorskhnakka sem eru bakaðir í bragðmiklu maíssalsa og hvítlaukshryddosti. Þessi réttur er algjör bragðsprengja og einstaklega djúsí. Hugmyndin af þessum rétti vaknaði þegar ég smellti í þennan hérna rétt um daginn. Ég er svo búin að vera prófa mig áfram með þessa hugmynd undanfarið og hef núna fullkomnað þennan rétt. Það […]
Recipe by Linda -
Banana og gulrótarbrauð (v)
1 klst og 15 mínÞetta bananabrauð er alveg dásamlega gott! Það er ólíkt öðrum bananabrauðum að því leyti að það inniheldur einnig gulrætur sem gera það ennþá mýkra og minnir svolítið á gulrótaköku. Það inniheldur engin egg eða mjólkurvörur og er vegan. Banana og gulrótarbrauð (v) 200 g spelt – skipt 50% gróft og 50% fínt (líka hægt að […]
Recipe by Linda -
Nágrannasæla
45 mínNágrannakona mín gaf mér að smakka um daginn eina bestu hjónabandssælu sem ég hef nokkurntíman smakkað! Hún er svolítið ólík örðum hjónabandssælum að því leiti að það er kókosmjöl í henni og súkkulaði. Uppskriftin hefur verið algjör klassík í fjölskyldunni þeirra í fjölda mörg ár og slær alltaf í gegn. Ég var ekki lengi að fá […]
Recipe by Linda -
Kjúklingalæri í ítalskri rjómasósu borin fram með kartöflumús
30 mínÞessi kjúklingalæri í ítalskri rjómasósu eru einstaklega djúsí og bragðgóð. Þetta er afar einfaldur og fljótlegur réttur. Innihaldsefnalistinn gæti þótt langur í fyrstu en þegar þið lesið hann yfir sjáiði að stór hluti af honum eru krydd. Maður byrjar á því að setja smjörið, laukinn, kryddin og sterka sinnepið í pott og steikir kjúklinginn upp […]
Recipe by Linda -
Bláberjasnúðar (v)
Bláberjasnúðar sem eru án eggja og mjólkurafurða sem bragðast einstaklega vel, eru dúnamjúkir og ljúffengir. Ég pældi mikið í því að kalla þessa uppskrift bláberjasnúningar í staðinn fyrir bláberjasnúða þar sem deigið er snúið saman og útbúinn einskonar snúinn snúður. Bragðið er eins sama hvernig snúðarnir eru rúllaðir upp, en mér finnst þetta snúna “messý” […]
Recipe by Linda -
Fetaosta Focaccia
Fetaosta Focaccia er einstaklega bragðgott og djúsí brauð sem erfitt er að standast. Focaccia brauðið er bakað í stóru formi með fullt af olíu og kryddum, toppað með ólífum, tómötum og salatosti. Brauðið er einstaklega mjúkt að innan með stökkri og bragðmikilli skorpu. Fetaosta Focaccia 400 ml volgt vatn 12 g þurrger 1 tsk sykur […]
Recipe by Linda -
Heimagerður rjómaís með kremkexi og salt karamellu
12 klstÞessi ofur ljúffengi rjómaís er eitthvað sem þú mátt alls ekki láta framhjá þér fara. Hann er fylltur með kremkexi og salt karamellu sem er algjörlega ómótstæðileg blanda. Kexið mýkist svolítið í ísnum og verður svo gott, salt karamellan leikur svo við bragðlaukana. Ísinn er alltaf best að gera með a.m.k. sólarhrings fyrirvara. Heimagerður […]
Recipe by Linda -
Nammismákökur
Nammismákökur 200 g smjör 250 g púðursykur 1 egg 1 eggjarauða 1 msk vanilludropar 1 tsk matarsódi 250 g hveiti 250 g Eitt Sett drumbar 150 g Síríus súkkulaðiperlur Aðferð: Setjið smjörið í skál ásamt púðursykri í skál og þeytið þar til létt og ljóst. Bætið saman við egginu og eggjarauðunni og þeytið. Bætið saman […]
Recipe by Linda -
Appelsínukryddlegið lambafile í tómat og maíssalsa
40 mínAppelsínukryddlögurinn frá SS er í alveg ótrúlega miklu uppáhaldi hjá mér en mér finnst kjötið verða alveg einstaklega bragðgott í þessum kryddlegi. Ég var því mjög glöð þegar ég sá að það er núna hægt að fá lambafile í þessum kryddlegi. Ég elska að grilla lambafile og bera það fram með hefðbundnu grill meðlæti, þ.e. […]
Recipe by Linda -
Vegan Vanillukaka með ástríðuávexti
Hér höfum við tveggja hæða vegan vanilluköku sem er einstaklega ljúffeng en á milli lagana er settur ástríðuávöxtur sem kemur alveg svakalega vel út. Ef þið viljið þá er líka hægt að setja ástríðuávöxtinn út í kremið og hræra honum saman við. Vegan Vanillukaka með ástríðuávexti 350 g hveiti 300 g sykur 2 tsk matarsódi 1 […]
Recipe by Linda -
Grillað smore’s nachos
30 mínÚtilegueftirréttur er eitthvað sem er alltaf gaman að gera. Það er klassískt að grilla banana og setja í þá allskonar gott súkkulaði, en það hafa kannski færri prófað að skera þá niður og setja í grillbakka með sykurpúðum og súkkulaði. Þetta smore’s nachos er einmitt þannig og það er óhemju gott! Maður byrjar á því […]
Recipe by Linda -
Einfaldir Pizzasnúðar
40 mínHér höfum við ljúffenga pizzasnúða sem eru svo einfaldir og fljótlegir. Þeir henta vel til að smella í þegar tíminn er naumur og maður þarf að græja eitthvað mtaarmikið og gott ofan í liðið á örfáum mínútum. Ég smelli stundum í þessa snúða þegar við erum á leiðinni í útilegu en þeir slá alltaf í […]
Recipe by Linda -
Jarðaberjaskyr með súkkulaðiskel
15 mínEf þig langar að taka hafra skyrið þitt á næsta stig þá mæli ég með að þú prófir þetta. Það er hægt að græja nokkrar skyrdósir í einu og geyma inn í ísskáp þar sem súkkulaðihjúpurinn virkar eins og lok á skyrið. Maður blandar sem sagt hnetusmjöri og chia fræjum sem hafa legið i bleyti […]
Recipe by Linda -
Bráðholt parmesan hrökkbrauð
3 klstÞetta hrökkbrauð er svo gott en það er einnig hollusta út í gegn. Það samanstendur að mestu fræjum og vatni, en svo er bætt við örlitlu salti og parmesanosti til að bragðbæta það. Maður smellir einfaldlega fræjum og salti í skál ásamt vatni og lætur það liggja í u.þ.b. 2 klst til að ná blöndunni […]
Recipe by Linda -
Jarðaberja og pestó síldarsnittur
10 mínHér höfum við virkilega góðar snittur með rjómaosti, jarðaberjum, sumarsíld og basil pestó. Þær henta vel til dæmis sem forréttur, í brunchinn eða á veisluborðið. Þetta eru fljótlegar snittur sem auðvelt er að græja. Ég kaupi blini pönnukökurnar tilbúnar í Krónunni en þær fást örugglega á fleiri stöðum líka. Einnig er ég viss um að þessar […]
Recipe by Linda -
Kókos og vanilluís (mjólkur og eggjalaus, vegan)
5 klstHér höfum við æðislegan kókos og vanillu ís sem er úr aðeins 5 innihaldsefnum, engin af þeim innihaldsefnum er hvítur sykur, heldur er ísinn gerður sætur með örlitlu agave sírópi. Hann er því ekki mjög sætur á bragðið og áferðin er ofsalega creamy og góð. Þessi ís hentar öllum aldri og öllum. Ísinn er án […]
Recipe by Linda -
Berja súkkulaðitart
Hér höfum við dásamlega góða súkkulaðiböku sem þarf ekki að baka. Súkkulaðilagið er úr ljúffenga barón súkkulaðinu með núggatín möndlum og sjávarsalti sem er algjörlega himneskt í þessari böku, stökku möndlubitarnir og saltið gera hana ómótstæðilega. Barón berja súkkulaðitart 300 g kremkex 120 g smjör 1/2 dl sælkerabaksturs kakóduft 300 g Síríus 56% súkkulaði 200 […]
Recipe by Linda -
Skyrfylltar súkkulaðihjúpaðar döðlur
15 mínHér höfum við virkilega góðar skyrfylltar döðlur. Þær minna mikið á döðlur fylltar með hnetusmjöri sem ég veit að margir hafa prófað en eru próteinríkari og léttari. Skyrfylltar döðlur eru líka frábært snarl eða hollustunammi fyrir þá sem eru með hnetuofnæmi. Það er gott að hjúpa döðlurnar með súkkulaði, stökka súkkulaðiskurnin gerir ótrúlega mikið fyrir […]
Recipe by Linda -
Bláberjahafrabaka (án mjólkur og eggja)
1 klstHér höfum við alveg dásamlega góða bláberjahafraböku sem inniheldur engin egg eða mjólk og er vegan. Bláber og sítróna er alltaf svo sumarleg blanda fyrir mér. Það er alveg upplagt að smella í þessa ljúfu og ljúffengu sumarlegu böku á svona rigningar sumardögum eins og þessum. Þessi baka inniheldur merkilega lítið af sykri og mýktin […]
Recipe by Linda -
Grilluð portobello “steik”
25 mínHér höfum við virkilega góða portobello “steik” sem hentar vel sem aðalréttur eða sem meðlæti með öðrum mat. Systir mín borðar ekki kjöt og smellum við oft í þessa steik fyrir hana þegar við erum með kjöt í matinn fyrir aðra. Mér finnst hann svo góður að ég fæ mér hann yfirleitt líka sem meðlæti […]
Recipe by Linda -
Saltkaramellu pralín súkkulaðikaka
1 klst,,Þessi saltkaramellu pralín súkkulaðikaka er alveg sjúklega góð”, var eitthvað sem ég fékk endurtekið að heyra þegar ég bauð upp á hana í gær. Létta salt karamellu pralín smjörkremið smellpassar með dökku og mjúku súkkulaðikökunni. Þetta er algjörlega ómótstæðileg kaka sem ég er alveg viss um að öllum eigi eftir að líka við, hvort sem […]
Recipe by Linda -
Grilluð úrbeinuð kjúklingalæri með grilluðum maís “rifum”
1 klstNúna er rétti tíminn til að taka fram grillið og grilla eitthvað hollt og ljúffengt. Þessi uppskrift er æðislega góð. Ljúffengur kryddmarineruð kjúklingalæri og maís “rif” sem er kryddaður skorinn maís. Sósan er svo einstaklega ljúffeng köld kóríander sítrónu sósa sem smellpassar með grillmatnum. Ég er viss um að þér eigi eftir að líka vel […]
Recipe by Linda -
Ljúffengur espresso karamellu smoothie (v)
5 mínHér höfum við æðislegan espresso karamellu smoothie sem er fullur af hollum og góðum næringarefnum. Hann saman stendur meðal annars af frosnum banana, hnetusmjöri og vanillu próteini sem gerir áferðina einstaklega mjúka og “creamy”. Ljúffengur espresso karamellu smoothie (v) 1 frosinn banani 1 skot espresso 2 döðlur 1 msk hnetusmjör 2 skeiðar vanillu prótein 2 […]
Recipe by Linda