-
Lax í mangó chutney
35 mínLax í mangó chutney Ég elska að heyra frá ykkur, hvort sem það er til að vita hvernig ykkur líkar við uppskriftir sem ég set inn eða fá ráðleggingar og hugmyndir frá ykkur um hvernig þið matreiðið matinn ykkar. Ég gerði það einmitt þegar ég var að matreiða þennan lax. Ég var ekki búin að […]
Recipe by Linda -
Hvítt súkkulaði freyðivíns trufflur
13 klstHvítt súkkulaði freyðivíns trufflur. Æðislegar og sparilegar hvítt súkkulaði freyðivíns trufflur. Þær eru silkimjúkar að innan með ljúfu freyivínsbragði. Það er gott að byrja á þeim daginn áður og leyfa trufflublöndunni að jafna sig yfir nótt inn í ísskáp. Hvítt súkkulaði freyðivíns trufflur 300 g hvítt súkkulaði 30 ml rjómi 15 g smjör ½ dl […]
Recipe by Linda -
Áramóta ostabakki
Áramóta ostabakki Pringles snakki er raðað upp og úr því myndað 2021. Ostum, berjum og sælgæti raðað meðfram á stóran bakka eða hreinlega beint á borðið ef það er að henta best. Áramóta ostabakki 4 stk Pringles snakk staukar Primadonna ostur Brie ostur Höfðingi ostur Kastali ostur Jarðaber Bláber Hindber Blæjuber Mandarínur Vínber Sulta Nammi […]
Recipe by Linda -
Heilsteikt nautalund og klassísk sveppasósa
8 klstHeilsteikt nautalund Hér er að finna klassíska uppskrift af síðunni en kominn var tími á að taka hana örlítið í gegn, smella inn nýjum myndum og betri útskýringum. Þessi uppskrift er algjör klassík, við fjölskyldan höfum gert þessa í fjölda mörg ár og hefur hún aldrei klikkað. Það er upplagt að gera heilsteikta nautalund þegar […]
Recipe by Linda -
Ístertu jólakrans
5 klstÍstertu jólakrans. Ótrúlega skemmtileg leið til að bera jólaísinn fram á hátíðlegan og fallegan hátt. Jólaísinn frá Kjörís er komið fyrir í hringlaga kökuformi sem hefur verið klætt með plastfilmu eða smjörpappír. Ísinn settur aftur í frystinn til að harna. Þegar hann er orðinn harður er hann settur á kökudisk og plastfilman/smjörpappírinn tekinn í burtu […]
Recipe by Linda -
Léttur eftirréttur – Fersk ber með mascarpone kremi
Léttur eftirréttur – Fersk ber með mascarpone kremi. Alveg dásamlega góður eftirréttur sem er léttur og ferskur úr alvöru ítölskum mascarpone osti frá Michelangelo sem stendur fyrir fyrsta flokks gæði. Það er ótrúlega einfalt að smella þessum eftirrétti saman, eitthvað sem allir geta gert! Maður einfaldlega hrærir örlítið í mascarpone ostinum sem er rjómkenndur ostur, afar […]
Recipe by Linda -
Sítrónukossa smákökur
1 klst og 20 mínSítrónukossa smákökur. Þessar smákökur minna mikið á gömlu góðu vanilluhringina sem eru ómissandi hluti af jólahaldi margra. Þær eru þykkari og með ómóstæðilegum sítrónu kremi í miðjunni sem líkist helst sítrónu karamellu eftir bökun. Til þess að smákökur heppnist sem best almennt er lykilatriði að þeyta smjörið og sykurinn mjög vel saman, alveg í góðar […]
Recipe by Linda -
Bakaður epla og kanil brie ostur
25 mínBakaður epla og kanil brie ostur. Það er eitthvað svo ómótstæðilegt við bakaðn brie, bráðinn osturinn með sætri sultunni ofan á, borin fram á stökku kexi, namm ég fæ vatn í munninn. Að mínu mati er þetta algjörlega ómissandi réttur núna í kringum jólin hvort sem osturinn er borinn fram sem forréttur eða eftirréttur því […]
Recipe by Linda -
Eggnog – amerískur jóladrykkur
Eggnog jóladrykkur. Það þekkja margir þennan drykk úr amerískum bíómyndum en eggnog er órjúfanleg hefð margra í Ameríku. Eggnog er rjómakendur drykkur og er algjört lostæti. Hægt er að gera bæði áfengislausa og áfenga útgáfu af drykknum en eini munurinn til að gera áfenga útgáfu er að blanda áfengi saman við í endann áður en […]
Recipe by Linda -
Súkkulaði fudge kaka með saltri karamellu
6 klstSúkkulaði fudge kaka með saltri karamellu. Eitt af því skemmtilegra sem ég geri er að prófa nýjar uppskriftir og sjá viðbrögðin hjá þeim sem smakka. Yfirleitt eru þau góð og er fólkið í kringum mig orðið þaulvanir smakkarar sem gefa mér hreinskilið álit til baka. Það er nefninlega það mikilvægasta hlutverk smakkarans að vera gagnrýninn […]
Recipe by Linda -
Heimabakaðar piparkökur
Heimabakaðar piparkökur. Æðislegar heimabakaðar piparkökur sem eru svolítið mjúkar og einstaklega bragðgóðar. Leynitrixið til að fá þær mjúkar er að fletja deigið út þar til það er u.þ.b. 1/2 cm þykkt (ekki of þunnt) og baka ekki of lengi. Svo er um að gera að leyfa krökkunum að skreyta piparkökurnar eða hreinlega gera það sjálf […]
Recipe by Linda -
Brownieskál með ís
1 klstBrownieskál með ís. Einfaldur og skemmtilegur eftirréttur sem allir ættu að leika sér að útbúa. Brownie kökur eru bakaðar í bollakökuformum og klessar örlítið niður svo þær verði að skálum. Brownieskálarnar eru fylltar með Mjúkís með pekanhnetum og og karamellu, skreyttar með karamellusósu og súkkulaðihjúpuðu lakkrískurli. Þennan eftirrétt er sniðugt að útbúa með fyrirvara en […]
Recipe by Linda -
Sörur – klassísku jóla smákökurnar
Sörur – klassísku jóla smákökurnar Þessa uppskrift er að finna í uppskriftabókinni minni Kökur. Til þess að gefa ykkur örlitla innsýn inn í bókina vil ég deila með ykkur þessum æðislegu smákökum sem við íslendingarnir erum mörg hver alin upp við og eru órjúfanlegur hluti af jólahefð okkar margra. Bókin er til sölu í flest […]
Recipe by Linda -
Ristretto Martini kokteill
15 mínRistretto Martini kokteill. Þessi kokteill minnir á espresso martini nema kaffibragðið á þessum er dýpra og kraftmeira, ótrúlega góður kokteill sem hentar einstaklega vel sem eftirdrykkur eftir góða máltíð. Ristretto Martini kokteill 30 ml Galliano kaffilíkjör 30 ml Vodka 30 ml espresso kaffi Klakar Aðferð: Uppskriftin miðast við 1 drykk, tvöfaldið ef þið viljið gera […]
Recipe by Linda -
Hátíðleg trönuberja kaka með hvítu súkkulaði
2 klstTrönuberja kaka Einstaklega ljúffeng og jólaleg trönuberjakaka með hvítu súkkulaði. Kakan er rakamikil, svolítið þétt í sér og ögn klístruð. Trönuberin og hvíta súkkulaðið setja hana algjörlega í hátíðar sparigallan. Takið eftir kökudiskinum sem hún situr á en hann er úr KERAMIK vörulínunni sem við Embla Sig gerðum í sameiningu, þið getið skoðað vörulínuna hér. […]
Recipe by Linda -
Smáköku íssamlokur
Smáköku íssamlokur 100 g smjör við stofuhita 1 dl púðursykur 1 dl sykur 1 egg ½ tsk vanilludropar 2 ½ dl hveiti ½ tsk matarsódi ½ tsk salt 70 g gróft brytjað súkkulaði 1 l ís Aðferð: Setjið smjör, púðursykur og sykur í skál og hrærið þar til blandan verður létt og loftmikil. Bætið þá […]
Recipe by Linda -
Ruby súkkulaðimús
3 klst og 30 mínRuby súkkulaðimús. Æðislega mjúk súkkulaðimús úr Ruby hnöppum frá Odense. Ruby súkkulaðið er náttúrulega bleikt og bragðast dásamlega. Það er svo fallegt að nota Ruby hnappana í svona eftirrétt þar sem bleikur liturinn fær að njóta sín og útkoman er einstakur og bragðgóður eftirréttur. Ruby súkkulaðimús 4 egg 1 dl sykur 500 ml rjómi 345 […]
Recipe by Linda -
Sinnepsmarineruð kalkúnabringa með trönuberjasultu
12 klstSinnepsmarineruð kalkúnabringa með trönuberjasultu. Í gegnum árin þróast uppskriftirnar og verða oft betri með tímanum. Þessi uppskrift er náskyld þessari uppskrift sem er ein af elstu uppskriftum síðunnar. Nýja útgáfan er kröftugri og þéttari. Trönuberjasultan kemur með þennan extra hátíðarbrag og gerir kalkúninn líka fallegri þar sem trönuberin eru ennþá nokkuð heil. Ég og fjölskyldan mín […]
Recipe by Linda -
Þorskur í rjómalagaðri hvítvínssveppasósu
30 mínÞorskur í rjómalagaðri hvítvínssveppasósu. Ljúffengur réttur sem er einstaklega bragðgóður og djúsí. Maðurinn minn hrósaði þessum rétt mikið og sagði að hann líktist helst pastarétt, svo djúsi og góður var hann. Mér finnst það mikið hrós og verð því að láta það fylgja hér með. Þorskur í rjómalagaðri hvítvínssveppasósu 1000 g Þorskshnakkar 2 msk smjör […]
Recipe by Linda -
Ljúffeng sveppasúpa
30 mínLjúffeng sveppasúpa sem er einstaklega bragðgóð. Þessi uppskrift er ný útfærsla af klassískri uppskrift á síðunni: Einföld og ljúffeng sveppasúpa. Sú uppskrift er ein af elstu á síðunni og komið tími til að taka þá uppskrift aðeins í gegn, taka nýjar myndir og athuga hvort það væri eitthvað í henni sem mætti betur fara. Það var […]
Recipe by Linda -
Tromptoppar, lakkrístoppar með Trompi
Tromptoppar, lakkrístoppar með trompi. Skemmtileg útgáfa af hinum klassísku lakkrístoppum sem við öll ættum að kannast vel við. Lakkrístoppar er órjúfanlegur hluti af jólahaldi margra en það þýðir ekki að það sé ekki hægt að víkja aðeins út frá klassíkinni, prófa eitthvað nýtt og jafnvel örlítið betra. Það að setja Trompkurl í lakkrístoppana, gerir þá […]
Recipe by Linda -
Pistasíu pavlovur með jarðaberjum og súkkulaði
Pistasíu pavlovur með jarðaberjum og súkkulaði. Alveg dásamlega góðar pavlovur með ljúffengum rjóma með súkkulaði og jarðaberjum, toppaðar með pistasíu curd. Pistasíu curd er einskonar sulta eða mauk réttara sagt sem er sætt og bragðast alveg dásamlega! Pistasíu pavlovur með jarðaberjum og súkkulaði 6 eggjahvítur 3,5 dl sykur 2 tsk kornsterkja 1/8 tsk cream of […]
Recipe by Linda -
Grænmetis núðluréttur með rauðu karrímauki
20 mínGrænmetis núðluréttur með rauðu karrí mauki er ótrúlega góður og mjög fljótlegur réttur. Þessi réttur er alveg óvart vegan, ég hreinlega áttaði mig ekki á því fyrr en eftir á að ég hafði ekki notað neinar dýraafurðir í hann, sem er mjög jákvætt. Ég hef verið að vinna með meira grænmetisfæði hér heima og líkað […]
Recipe by Linda -
Salt karamellu White Russian kokteill
Salt karamellu White Russian kokteill er silki mjúkur og einstaklega bragðgóður. Hann hentar mjög vel sem eftirréttur (eða eftirdrykkur réttara sagt) eftir góða máltið. Hann inniheldur salt karamellu sem ég mæli með að gera frá grunni en sú karamella er bara svo ótrúlega góð, en að sjálfsögðu er hægt að kaupa hana tilbúna líka. Þú […]
Recipe by Linda