-
Einföld ísterta með smákökudeigi og lakkrís
1,5 klstÍstertur þurfa allt ekki að vera flóknar. Það er hægt að smella saman í ístertu án þess að hafa lítið sem neitt fyrir því. Það eina sem þarf eru 3 ½ lítra dollur af þínum uppáhalds Mjúkís og nammi, smella því saman í kökuform, fyrsta og skreyta. Allir geta gert þessa ístertu, þeir sem eru að […]
Recipe by Linda -
Glæsileg konfekt ísterta sem allir geta gert
Þessi uppskrift hefur verið í fjölskuldunni minni frá því að ég man eftir mér. Mamma hefur gert þennan ís öll jól svo lengi sem ég man eftir mér, en með tobleróni í staðin fyrir konfekt. Það er svo skemmtilegt að vinna sig áfram með skothelda uppskrift og því hef ég prófað nokkrar mismunandi útfærslur á […]
Recipe by Linda -
Glæsilegur hátíðar ostabakki
Þessi ostabakki er einstaklega jólalegur og ljúffengur. Laufabrauð kemur í staðin fyrir hefðbundið kex en það er eitt best geymda leyndarmál þjóðarinnar hversu vel ostar og laufabrauð passa saman. Hangikjöt, mandarínur, graflax og lúxus ostar koma manni svo ennþá betur í rétta jólaandann. Það jafnast afar fátt við góðan ostabakka í forrétt að mínu mati. […]
Recipe by Linda -
Jóla mjólkurhristingur
Það er skemmtilegt að taka smá tvist á mjólkurhristinginn og setja hann í smá jólabúning. Það er svo einfalt! Einu nauðsynlegu hráefnin eru Mjúkís með heslihnetum og súkkulaði frá Kjörís, smá mjólk, jólastafur og rjómi. Jóla mjólkurhristingur ½ l Mjúkís með súkkulaði og heslihnetur 2 dl mjólk 2 jólastafir (bismark) Þeyttur rjómi Súkkulaðikurl Aðferð: Setjið […]
Recipe by Linda -
Lítil marsípan konfekt hjúpuð ljósu og dökku súkkulaði
Hér er að finna uppáhalds jólakonfekt hjá undirritaðri! Það er með því einfaldara sem hægt er að smella saman, ekkert temprað súkkulaði eða annað vesen, bara smella saman í skál, baka og bræða örlítíið súkkulaði yfir. Á Instagraminu mínu (www.instagram.com/lindaben) er ég að gefa FJÓRAR Odense gjafakörfur stúlfullar af marsípan og súkkulaði, hugsaðar sem búbót […]
Recipe by Linda -
Safaríkur kjúklingur með sveppum og aspas í hvítvíns rjómasósu undir bræddum osti
Þessi safaríki kjúklingaréttur með sveppum og aspast í hvítvíns rjómasósu undir bræddum osti er alveg hrikalega góður! Uppskriftin er copycat af einum vinsælasta rétti Cheesecake Factory: Creamy Chicken Madeira, sem ég efast ekki um að Íslendingar sem fara reglulega á þann veitingastað í Bandaríkjunum hafa smakkað. Safaríkur kjúklingur með sveppum og aspas í hvítvíns […]
Recipe by Linda -
Ómótstæðilegir karamellu bitar
1 klstÞessir karamellubitar eru einstaklega ljúffengir! Mjúk karamellan á kex botninum, hjúpuð inn í karamellusúkkulaði er eitthvað sem enginn kökuaðdáandi getur staðist. Það er afar einfalt að smella þeim saman en þú þarft ekki einu sinni að kveikja á ofninum sem er alltaf plús. Ég mæli með að skera bitana smátt, svona eins og nammi mola. Löðrandi […]
Recipe by Linda -
11 Hugmyndir að eftirréttum yfir hátíðarnar
Hér er að finna fjölbreytt úrval af eftirréttum sem ættu að slá í gegn yfir hátíðarnar. Klassísk Tiramisu eins og hún gerist best! Kirsuberja og súkkulaði litlar pavlóvur Lakkrís súkkulaðihjúpuð jarðaber Ris a la mande eftirréttur Panna Cotta með saltri karamellu Fullkomin lava kaka! Einfaldur og klassískur eftirréttur Brownie með kókosbollufyllingu og súkkulaðihjúp Oreo […]
Recipe by Linda -
11 Hugmyndir að jólabakstri
Hér eru að finna 11 hugmyndir að allskonar jólabakstri, allar uppskriftirnar eiga það sameiginlegt að vera tiltölulega einfaldar og ótrúlega ljúffengar. Sumt þarf að baka en annað er nóg að geyma í kæli. Ýttu á myndina eða titil uppskriftarinnar til að komast inn í uppskriftina. Lakkrístoppar sem klikka ekki Jóla Döðlugott Amerískar Súkkulaðibitakökur Engifer og […]
Recipe by Linda -
Ilmandi hátíðar kaffi
Ég veit ekkert betra en að fá mér góðan kaffibolla, í hreinskilni sagt gæti ég ekki komist í gegnum daginn án þess. Núna þegar jólin nálgast finnst mér æðislegt að útbúa ilmandi hátíðar kaffi og bjóða svo góðum vinkonum í kaffi og smákökur eða súkkulaði. Húsið ilmar alltaf svo ótrúlega vel þegar ég geri þetta […]
Recipe by Linda -
Affogato – ítalskur ísréttur á 2 mínútum
2 mínÞessi einfaldi ítalski eftirréttur er klassískur og ljúffengur. Fullkominn til þess að hafa það kósí yfir jólin og njóta saman. Ég smakkaði þennan eftirrétt fyrst þegar við vorum á Ítalíu og varð algjörlega ástfangin af honum og því varð ég hreinlega að deila honum með ykkur. Uppskriftin er svo einföld sem er algjör snilld. Upprunalega […]
Recipe by Linda -
Döðlu hafrasmákökur eins og amma gerði
1 klst og 30 mínÍ enda nóvember gerði ég dauðaleit af gömlu matreiðslubókunum hennar mömmu og eftir þónokkurn tíma og slatta af úrræðasemi tókst mér að finna bækurnar. Við erum sem sagt báðar og byggja og flest allt dótið okkar sem er ekki bráðnauðsynlegt er í geymslu. Ástæðan fyrir því að ég lagði svona mikið á mig til að […]
Recipe by Linda -
Volg brownie með vanilluís snjókalli
35 mínEf eitt er öruggt í þessum heimi þá er það að vanillu ís er það besta sem hægt er að bjóða upp á með brownie! Þessi ofur krúttlegi eftirréttur er svo einfaldur að smella saman. Það er upplagt að leyfa börnunum að hjálpa til og hafa gaman saman. Volg brownie með vanilluís snjókalli: 2 lítar […]
Recipe by Linda -
Lakkrís nammidufts Lakkrístoppar
45 mínÞað er svo skemmtilegt að taka klassíska uppskrift og setja nýtt tvist á hana, sérstaklega þegar útkoman er ávanabindandi góð! Lakkrístoppar með lakkrís nammidufti er ein rosalegasta samsetning sem ég hef prófað. Alveg “must try” fyrir alla sem elska lakkrís og sterkt! Lakkrís nammidufts Lakkrístoppar: 3 eggjahvítur 200 g púðursykur 150 g rjómasúkkulaðidropar 150 g súkkulaðihjúpað […]
Recipe by Linda -
Lakkrístoppar sem klikka ekki
45 mínÞað er eflaust ekki til sá sá íslendingur sem hefur ekki smakkað lakkrístopp, þetta er ein klassískasta uppskrift sem fyrir finnst og er órjúfanlegur hluti af jólaundirbúningi margra. Það er þó algengt að fólk mikli það fyrir sér að gera lakkrístoppa og er hrætt við það að baka þá að sökum þess að þeir eiga […]
Recipe by Linda -
Swiss Mocha kokteill
Við fögnum því að desember gengur í garð á morgun með einum vetrarlegum og huggulegum kokteil sem yljar okkur að hjartarótum. Swiss Mocha Kokteill Hráefni fyrir tvö glös: 100 ml þeyttur rjómi 3 matskeiðar sykur 3 tsk vanillusykur 1 tsk Stroh 60 romm 4 matskeiðar kakó 400 ml af mjólk 40 g af súkkulaði (dökkt) Sterkt […]
Recipe by Linda -
Amerískar Súkkulaðibitakökur
Þessa uppskrift hef ég gert ótal oft áður, reyndar hef ég ekki gert hana í örugglega 15 ár núna (sem hljómar alveg ótrúlega langur tími reyndar…) en þetta eru súkkulaðibitakökurnar sem við gerðum í matreiðslu í grunnskóla. Kökurnar voru í alveg mjög miklu uppáhaldi hjá okkur og fengum við að baka þær nokkrum sinnum sem […]
Recipe by Linda -
Sweet chilli stir fry núðluréttur
20 mínFyrir ekki svo löngu gerði ég smá könnun á Instagram þar sem ég bað fólk um að senda mér hugmyndir af réttum sem það væri til í að sjá meira af. Það voru mjög margir sem báðu um að sjá meira af asískum réttum og því hef ég verið að vinna í því með glöðu […]
Recipe by Linda -
Próteinríkur grænn hafra smoothie
Það sniðuga við Nutribullet blandarann er að maður getur gert allt tilbúið í drykkinn löngu áður en maður ákveður að blanda hann. Það er að segja, raðar öllu í glasið til dæmis um kvöldið, skrúfað hnífnum á en hann virkar eins og lok, geymt inn í ísskáp yfir nótt og blandað svo drykkinn um morguninn. […]
Recipe by Linda -
4 hugmyndir af jólalegum laufabrauðs snittum
Laufabrauð þekkja lang flestir íslendingar og er hluti af órjúfanlegri jólahefð þeirra flestra. Það vita það hins vegar ekki allir að laufabrauð er alveg ótrúlega gott með fjölmörgu áleggi. Mér finnst það því nánast skylda mín, sem eigandi uppskriftarsíðu sem fjölmargir Íslendingar skoða á hverjum einasta degi, að láta vita af þessari snilld! Ég ákvað […]
Recipe by Linda -
Einfaldar smørrebrød uppskriftir
Þessi færsla er kostuð af Abba Við fórum til Kaupmannahafnar fyrir ekki svo löngu þar sem við smökkuðum ófáar smørrebrød sneiðarnar. Það sem ég elska mest við að ferðast er að drekka í mig mismunandi matarmenningar, ég hreinlega að smakka nýjan og öðruvísi mat. Eftir að við komum heim hef ég verið með æði fyrir sólkjarna […]
Recipe by Linda -
Engifer og sítrónu skot kvefbani
5 mínÉg hef stundum gripið á það ráð þegar ég finn kvef hellast í mig að smella í svona engifer skot en mér finnst þetta alveg þræl virka. Einnig finnst mér þetta hjálpa til við að hreinsa líkamann af bjúg og þrota og smelli því í svona drykk þegar mig langar að hressa mig við. Það […]
Recipe by Linda -
Einföld og dúna mjúk ostakaka með þykkri og kröftugri súkkulaðimús toppi
1 klstÞessi færsla er kostuð af Dr. Oetker Ég hef áður sagt ykkur frá My Sweet Deli ostakökunum en mér þykir þær alveg ótrúlega góðar. Ég hef alltaf elskað bakaðar ostakökur og finnst mér þær miklu betri en þessar sem eru ekki bakaðar, allavega svona í flestum tilvikum, en þær taka alveg glettilega langan tíma að […]
Recipe by Linda -
Hugmyndir að jólaskreyttri borðstofu
Þessi færsla er kostuð af ILVA Í dag tók ég þátt í skemmtilegu verkefni með ILVA en ég fékk það verkefni að sjá um eitt útstillingarrými hjá þeim og jólaskreyta það. Á morgun er nefninlega Open By Night viðburður hjá þeim þar sem verslunin er opin frá kl. 10-22 og frábær tilboð í gangi á […]
Recipe by Linda