-
Krispí og gott salat með grilluðum kjúklingalærum og stökkri parma skinku
Krispí og gott salat með grilluðum kjúkling og stökkri parma skinku. Ferkst salat með grilluðum kjúklingalærum og stökkri parma skinku 4 stk Rose úrbeinuð kjúklingalæri Kjúklingakrydd 8 sneiðar parma skinka 2 dl kirsuberjatómatar 200 g ruccola salat 2 avocadó ¼-½ lítil gul melóna 1 dl mosarella perlur Graskersfræ, ristuð Salt og pipar Dressing 1 dl […]
Recipe by Linda -
Sannkölluð Inversk matarveisla – kjúklinga korma með kjúklingabauna garam masala, kókosmjólkur hrísgrjónum og heimagerðu pappadums
40 mínKjúklingur: 8 Rose poultry úrbeinuð kjúklingalæri Patak’s Korma sósa Kjúklingabaunir í Garam Masala: 1 msk ólífu olía 1 dós kjúklingabaunir ½ rauðlaukur ¼ tsk túrmerik ½ tsk maukað engifer 1 tsk maukaður hvítlaukur 2 msk Garam Masala Spice paste 1 dós hakkaðir tómatar ½ dl vatn Kókosmjólkur hrísgrjón 200 g brún hrísgrjón 1 dós […]
Recipe by Linda -
Ofnbakaður lax í teriyaki marineringu með fullt af grænmeti
Afar einfaldur og góður fiskréttur þar sem allt er eldað í einu fati eins og er í svo miklu uppáhaldi hjá mér og flest öllum öðrum. Fullkominn réttur til að elda í miðri viku þegar tíminn er naumur en maður vill samt gleðja fjölskylduna með næringarríkum og góðum kvöldmat. Ofnbakaður lax í teriyaki marineringu með […]
Recipe by Linda -
Einfaldur og afar ljúffengur humar í hvítlauks smjöri.
30 mínEinstaklega einfaldur og ljúffengur humar í hvílauks smjöri. Þennan rétt geta ALLIR gert, hann er það einfaldur! Þetta er minn allra uppáhalds “comfort food” en á sama tíma algjör lúxus matur, fullkomin samsetning ef þú spyrð mig! Ljúffengur humar í hvítlauks smjöri 400 g humar skelflettur 200 g smjör (ósaltað) 2 hvítlauksgeirar Salt og pipar […]
Recipe by Linda -
Mjúkur hunangs kokteill
Afskaplega mjúkur og hugglegur kokteill sem er fullkominn svona yfir vetrarmánuðina. Mjúkur hunangs kokteill Hunangssíróp 300 ml vatn 2 msk hunang Kokteill Fullt glas af klökum 3 cl viskí hunangssíróp Appelsínubörkur Ferskt timjan Aðferð: Setjið vatn ásamt hunangi í pott og hitið þar til hunangið er bráðnað. Kælið. Fyllið glas af klökum. Setjið viskí ásamt […]
Recipe by Linda -
Ljúffeng bláberjabaka
1 klstDásamlega ljúffeng bláberjabaka sem er fullkomin með kaffinu og létt þeyttum rjóma, þessi er algjört sælgæti, namm! Ljúffeng bláberjabaka 2 ½ dl hveiti 3 ½ dl haframjöl ½ dl púðursykur 1 dl hunang 90 g brætt smjör 1 tsk vanilludropar ½ tsk kanill klípa salt 4 dl frosin bláber safi úr ½ sítrónu 2 tsk kornsterkja ½ dl […]
Recipe by Linda -
Basil Gimlet kokteill eins og hann er bestur
Til eru ótal uppskriftir og útfærslur af þessum ljúffenga kokteil en ég er á því að þessi er sú bragðbesta og einfaldasta. Einfaldur og ljúffengur basil gimlet kokteill 30 ml gin 5-6 stór basil lauf Safi úr ½ lime 50 ml sykur síróp 2 dl klakar Sykur síróp 2 dl sykur 3 dl vatn Aðferð: Byrjað […]
Recipe by Linda -
Snittur með mascapone osti og berjum
15 mínÞessar fersku og góðu snittur eru dásamlega góðar, henta vel sem léttur forréttur eða á veisluborði með örðum veitingum. Snittur með mascapone osti og berjum Hráefni: Súrdeigs Baguette brauð Mascapone ostur Hindber Bláber Jarðaber Basil Aðferð: Kveikið á ofninum og stillið á 200°C. Skerið brauðið í sneiðar, raðið sneiðunum á ofngrind og bakið í 2 […]
Recipe by Linda -
salt karamellu kaka með rjómaostakremi
4 klstSalt karamellu kaka með rjómaostakremi 220 g ósaltað smjör við stofuhita 400 g sykur 300 g púðursykur 6 egg 1 tsk vanilludropar 480 g hveiti 2 tsk llyftiduft 340 ml mjólk Aðferð: Stillið ofninn á 180°C, undir yfir hita. Þeytið smjörið og sykurinn þar til blandan verður létt og loftmikil. Bætið eggjunum út í, eitt […]
Recipe by Linda -
Hægeldaðir lambaskankar í rauðvínssósu
Hægeldaðir lambaskankar í rauðvínssósu 4 lamba skankar Salt og pipar Steikingarolía 1 rauðlaukur 6 frekar litlar ísl gulrætur 100 g sveppir 1 paprika 7-8 hvítlauksgeirar 1 dós hakkaðir tómatar 1 kúfuð tsk tómatpúrra 2 dl bragðmikið rauðvín 1 l vatn 3 tsk fljótandi nautakraftur 3 tsk fljótandi kjúklingakraftur 3 greinar ferskt timjan 6 greinar ferskt […]
Recipe by Linda -
Greip martíní
Ég mæli með að kaupa tilbúinn greip safa út í búð, það sparar heilmikla vinnu, hella honum svo á fallega könnu og setja nokkar greip sneiðar í könnuna. Þessi uppskrift miðast við 2 drykki. Greip martíní 60 ml vodka 200 ml greip safi 30 ml cointreau 30 ml sykur síróp Aðferð: Setjið mikið af klökum […]
Recipe by Linda -
Asísk núðlusúpa með risarækjum
30 mínÞessi núðlusúpa er æðislega góð og afar einföld. Eitthvað sem allir elska er það ekki? Asísk núðlusúpa með risarækjum 400 g risarækjur 1 msk steikingar olía Salt og pipar ½ laukur 1 paprika 3 hvítlauksrif 2 tsk rifið engifer 2 tsk karrý mauk 1 dós kókosmjólk 1 líter vatn 3 tsk grænmetiskraftur 2 búnt eggjanúðlur […]
Recipe by Linda -
Spínat og ostafylltar smjördeigsbollur
Þessar spínat og ostafylltu smjördeigsbollur eru hreint út sagt tryllt góðar! Ekki vera hrædd við að nota þessa fyllingu í fleira en smjördeigsbollur, hún er líka frábær í hefbundna brauðrétti! Spínat og ostafylltar smjördeigsbollur 6 smjördeigs blöð 2 msk steikingar olía 100 g sveppir 4 sneiðar skinka 2 hvítlauksgeirar 200 g spínat Salt og pipar […]
Recipe by Linda -
Grænt gúrku gin
Hér er að finna afar ferskan og léttan kokteil sem virkar sem góður fordrykkur. Gúrku gin kokteill 1 gúrka 60 ml gin 1 lime 200 ml tonic vatn Aðferð: Skerið hörðu endana af gúrkunni og setjið hana svo í blandara svo hún verði að safa. Sigtið safann svo hann verði tæju laus. Fyllið glösin af […]
Recipe by Linda -
Ofur djúsí kókoskúlur sem eru fljótlegar, einfaldar, hollar og góðar
20 mínÞessar kókoskúlur eru afar einfaldar en aðallega eru þær alveg hrikalega góðar!! Uppskriftin er vegan og ef þú notar glútein laust haframjöl eru kúlurnar glútein fríar líka. Ég mæli með að gera stóran skammt í einu af þessum kúlum því þær eru fljótar að fara. Það er líka fátt betra en að eiga nokkrar inn […]
Recipe by Linda -
Vegan pulsur með guacomole og sriracha
15 mínÉg lagði smá próf fyrir fjölskylduna um daginn þegar ég ákvað að elda vegan pulsur frá Anamma án þess að segja þeim frá því að pulsurnar væru vegan. Ég gerði aðeins óhefðbundnari pulsur fyrir okkur foreldrana sem voru ótrúlega góðar og alveg vegan. Ég setti guacomole í botninn og sriracha sósu yfir sem er frekar […]
Recipe by Linda -
Espresso Martini uppskrift með kaffi sírópi
Espresso Matríni er einn af mínum uppáhalds kokteilum. Hann er afar fágaður og bragðgóður. Mér finnst best að fá mér Espresso Martini í desert eftir góðan mat. Ég nota alltaf Ristoretto Nespresso hylki þegar ég útbý mér Espresso Matrini, þau hylki gefa þetta ekta ítalska espresso bragð sem passar svo vel við þennan kokteil. Einnig […]
Recipe by Linda -
Ljúf kirsuberja (ekki) Tíramisu
Hér er að finna alveg ótrúlega bragðgóða og skemmtilega útfærslu af hinum klassíska eftirrétti, Tíramisu. Þessi tiramisu inniheldur ekki kaffi heldur kirsuberjasósu sem breytir svo ótrúlega miklu og alveg umturnar réttinum á ljúfasta og ljúffengasta hátt. Gott er að taka mascapone ostinn úr ísskápnum u.þ.b. klukkutíma áður en hafist er handa. Ljúf kirsuberja (ekki) Tíramisu […]
Recipe by Linda -
Einföld ísterta með smákökudeigi og lakkrís
1,5 klstÍstertur þurfa allt ekki að vera flóknar. Það er hægt að smella saman í ístertu án þess að hafa lítið sem neitt fyrir því. Það eina sem þarf eru 3 ½ lítra dollur af þínum uppáhalds Mjúkís og nammi, smella því saman í kökuform, fyrsta og skreyta. Allir geta gert þessa ístertu, þeir sem eru að […]
Recipe by Linda -
Glæsileg konfekt ísterta sem allir geta gert
Þessi uppskrift hefur verið í fjölskuldunni minni frá því að ég man eftir mér. Mamma hefur gert þennan ís öll jól svo lengi sem ég man eftir mér, en með tobleróni í staðin fyrir konfekt. Það er svo skemmtilegt að vinna sig áfram með skothelda uppskrift og því hef ég prófað nokkrar mismunandi útfærslur á […]
Recipe by Linda -
Glæsilegur hátíðar ostabakki
Þessi ostabakki er einstaklega jólalegur og ljúffengur. Laufabrauð kemur í staðin fyrir hefðbundið kex en það er eitt best geymda leyndarmál þjóðarinnar hversu vel ostar og laufabrauð passa saman. Hangikjöt, mandarínur, graflax og lúxus ostar koma manni svo ennþá betur í rétta jólaandann. Það jafnast afar fátt við góðan ostabakka í forrétt að mínu mati. […]
Recipe by Linda -
Jóla mjólkurhristingur
Það er skemmtilegt að taka smá tvist á mjólkurhristinginn og setja hann í smá jólabúning. Það er svo einfalt! Einu nauðsynlegu hráefnin eru Mjúkís með heslihnetum og súkkulaði frá Kjörís, smá mjólk, jólastafur og rjómi. Jóla mjólkurhristingur ½ l Mjúkís með súkkulaði og heslihnetur 2 dl mjólk 2 jólastafir (bismark) Þeyttur rjómi Súkkulaðikurl Aðferð: Setjið […]
Recipe by Linda -
Lítil marsípan konfekt hjúpuð ljósu og dökku súkkulaði
Hér er að finna uppáhalds jólakonfekt hjá undirritaðri! Það er með því einfaldara sem hægt er að smella saman, ekkert temprað súkkulaði eða annað vesen, bara smella saman í skál, baka og bræða örlítíið súkkulaði yfir. Á Instagraminu mínu (www.instagram.com/lindaben) er ég að gefa FJÓRAR Odense gjafakörfur stúlfullar af marsípan og súkkulaði, hugsaðar sem búbót […]
Recipe by Linda -
Safaríkur kjúklingur með sveppum og aspas í hvítvíns rjómasósu undir bræddum osti
Þessi safaríki kjúklingaréttur með sveppum og aspast í hvítvíns rjómasósu undir bræddum osti er alveg hrikalega góður! Uppskriftin er copycat af einum vinsælasta rétti Cheesecake Factory: Creamy Chicken Madeira, sem ég efast ekki um að Íslendingar sem fara reglulega á þann veitingastað í Bandaríkjunum hafa smakkað. Safaríkur kjúklingur með sveppum og aspas í hvítvíns […]
Recipe by Linda