-
Kirsuberja skyrterta með brownie botni
4 klstÞessi skyrterta er algjörlega ómótstæðileg!! Fudgy brownie botninn passar svo fullkomlega með mildri kirsuberja skyrfyllingunni. Ég notaði kirsuberja skyrið frá Örnu en það er í miklu uppáhaldi á mínu heimili. Það er 100% laktósafrítt og með því að nota rjóma og mjólk frá Örnu ásamt mjólkurlausu súkkulaði í brownie botninn hefur þú möguleika á því […]
Recipe by Linda -
Fullkomnar bruschettur
25 mínMér finnst forréttir sem maður nartar í yfir pottunum á meðan maður spjallar við gestina, alltaf skemmtilegastir. Bruschettur eða brauð snittur eru þess vegna mjög vinsælar sem forréttur þegar ég held matarboð. Það er líka hægt að gera þær í svo mörgum mismunandi útfærslum og nánast hægt að aðlaga þær að því sem er til […]
Recipe by Linda -
Heilsusamlegt hvítlauks, basil og brokkolí pasta
20 mínÍ staðin fyrir hefðbundna rjómasósu þá setti ég hvítlauks hummus út á það og verð að segja að það hafi komið alveg þrælskemmtilega út. Ótrúlega einföld lausn, mjög bragðgott og auðvitað miklu hollara. Heilsusamlegt hvítlauks, basil og brokkolí pasta Tagliatelle pasta 1 meðal stór haus brokkolí salt og pipar 2 msk ólífu olía 1 hvítlauksgeiri […]
Recipe by Linda -
Fylltar kjúklingabringur með hráskinku, mosarella og basil
40 mínÞessi kjúklingabringu uppskrift er einföld og góð. Rétturinn er virkilega bragðmikill og bringurnar verða einstaklega safaríkar sem gerir það að verkum að sósan er algjörlega óþörf. Ég mæli með því að bera bringurnar fram með fersku salati og bökuðum sætum kartöflum. Fylltar kjúklingabringur með hráskinku, mosarella og basil 4 stk kjúklingabringur 8 sneiðar af […]
Recipe by Linda -
Dásamleg hafra brownie
Ótrúlegt en satt þá er meira en mánuður síðan ég bakaði seinast! Ég ætlaði hreinlega ekki að trúa því þegar ég fattaði það! Ég held í alvörunni að það séu mörg ár síðan það gerðist seinast. Seinast þegar ég bakaði var 8. desember og ég og sonur minn ákváðum að gera eitthvað smá jóló saman áður […]
Recipe by Linda -
Bjór marineraður Pulled-Pork borgari
3 tímar og 45 mínPulled pork eða rifið svínakjöt er eitthvað sem margir hafa prófað á veitingastöðum en jafnvel ekki prófað að elda heima. Það er þó mikið einfaldara en maður myndi halda. Ég byrjaði á því að fjarlægja fituna af svínabógnum og kryddaði steikina svo mjög vel. Setti inn í mjög heitann ofn, hellti bjór yfir og lækkaði […]
Recipe by Linda -
Ilmandi ítalskt brauð sem þarf ekki að hnoða
2 tímar og 50 mínIlmandi heimabakað brauð með ólífum og ítölskum kryddum. Ef þú ert með súpu og vantar brauð með þá er þetta fullkomin tvenna þar sem betra súpu brauð er varla hægt að finna. Svo skemmtir ekki fyrir að þetta er einfalt brauð sem þarf ekki að hnoða. Brauðið bragðast hreint út dásamlega líka með krydd-rjómaosti, avocadó […]
Recipe by Linda -
Djúsí laxa taco með avocadó salsa og hvítlauks lime sósu
45 mínFyrir stuttu smakkaði ég laxa taco í fyrsta skipti. Þá var okkur fjölskyldunni boðið í mat hjá systur mannsins míns og var það alveg hrikalega gott! Það kom mér svo ótrúlega mikið á óvart því einhverra hluta vegna finnst mér það ekki hljóma neitt sérstaklega girnilega. Ég skal þó segja ykkur það að meiri djúsí […]
Recipe by Linda -
Heilsteikt nautalund
Þessi jólin voru með örlítið öðru sniði þetta árið þar sem við fengum að njóta þeirra í Flórída í 28°C með fjölskyldu minni. Við leigðum okkur hús í vöktuðu hverfi sem heitir Champions Gate og get ég ekki mælt meira með þessu hverfi. Húsið okkar var nálægt klúbbhúsinu þar sem það tók aðeins 2 mín að […]
Recipe by Linda -
3 hugmyndir að bragðgóðum samlokum
15 mínMargir setja sér markmið í janúar fyrir nýja árið og er það vinsælt að fólk setji það sér sem markmið að hætta eyða í óþarfa. Eitt af því sem ég flokka sem óþarfa er að kaupa of oft tilbúinn mat í nesti. Það er nefninlega yfirleitt mikið ódýrara að gera matinn heima og þannig hægt að […]
Recipe by Linda -
Epla Cointeau Kokteill
5 mínJólalegur, mildur og bragðgóður kokteill sem er æðislegt að deila með vinum. Það er líka hægt að útbúa þennan drykk í stærri stíl og gera þannig jólabollu. 6 cl Cointreau 3 cl lime safi ¼ niðurskorið rautt epli Sódavatn Rósmarín stöngull Aðferð: Blandið öllum innihaldsefnum saman í fallegt glas, hrærið með kokteilskeið og skreytið […]
Recipe by Linda -
Dásamleg marengsterta með karamellu sósu og súkkulaði
4 klstÞessi jólalega marengsterta er unnin frá þessari uppskrift sem ég gerði í vor. Það er einhvernveginn endalaust hægt að leika sér með góða grunn uppskrift. Í þessari útfærslu sem ég súkkulaði kex frá Cloetta í deigið sem kom alveg virkilega vel út! Í rjómann setti ég svo meira af kexinu, jarðaber og toppaði rjómann með heimsins […]
Recipe by Linda -
Fallegur og elegant jarðaberja trifle eftirréttur
2 tímarTrifle er kaldur eftirréttur sem inniheldur vanillu svampbotn með sultu, custard og rjóma. Þessi trifle er einstaklega góð og sparileg. Þetta er mjög elegant eftirréttur sem á vel við þegar á að gera sérstaklega vel við sig. Oft eru trifle bornar fram í stórum skálum og svo skammtar hver sér eins og hann vill. Mér […]
Recipe by Linda -
Cointreau trönuberja kokteill
Cointreau trönuberja kokteillinn er eins góður og hann er fallegur. Fágaður drykkur í jólabúningi. Cointreau trönuberja kokteill 6 cl Cointreau 3 cl lime safi nokkur trönuber kanilstöng Aðferð: Setjið öll innihaldsefni fyrir utan kanilstöngina í kokteilhristara ásamt klökum. Hristið vel og hellið í glasið. Skreytið með kanilstöng. Ef þú prófar þessa uppskrift, láttu mig þá endilega […]
Recipe by Linda -
Ferskt og bragðmikið salat með risarækjum í hvítlauks marineringu
20 mínÉg fer ekki leynt með það hversu mikið ég elska risarækjur. Þær eru í algjöru uppáhaldi hjá mér þegar kemur að sjávarfangi, meira að segja finnst mér þær betri en humar, allavega eins og staðan er í dag. Það er nefninlega hægt að elda þær á svo fjölbreyttan hátt og þær setja svo mikinn lúxus […]
Recipe by Linda -
Galliano Hot Shot drykkur
Það kannast margir við Galliano Hot Shot og upplifa jafnvel smá nostalgía við tilhugsunina. Ég hafði hins vegar aldrei smakkað þennan drykk eða réttara sagt skot og varð rosalega hrifin þegar ég smakkaði. Ég mæli virkilega vel með því að prófa þetta ef þið hafið ekki nú þegar gert það! Galliano Hot Shot Drykkur: 15 […]
Recipe by Linda -
Espresso Martini Kokteill
Espresso Martini er klassískur kokteill sem á alltaf vel við. Espresso Martini Kokteill 50 ml Vodka 25 ml Galliano Vanilla 1 mjög kallt Espresso skot 25 ml sýróp Aðferð: Setjið klaka í glösin á meðan kokteillinn er hristur. Setjið öll innihaldsefni í kokteil hristara og hristið mjög vel. Takið klakana úr glösunum og hellið […]
Recipe by Linda -
Cointreau Royale kampavíns kokteill
Fallegur og fágaður koteill sem kjörið er að bjóða upp á við hátíðartilefni. Í hvert glas setjiði: 3 cl Cointreau Fylla upp með kampavíni Njóttu vel! Þín, Linda Ben
Recipe by Linda -
Brownie með kókosbollufyllingu og súkkulaðihjúp
Þessi uppskriftt var samin fyrir Kökublað Vikunnar. Þessi kaka er fullkomin til að hafa í eftirrétt eftir ljúfa máltíð. Klassískur og dásamlega góður brownie botn með himneskri kókosbollu fyllingu sem allir þekkja og elska. Súkkulaðihjúpurinn kórónar þetta allt saman svo og býr til fullkominn grunn að fallegri skreytingu. Endilega leyfið hugmyndafluginu að ráða för þegar […]
Recipe by Linda -
Mjúkt jólabrauð með þurrkuðum berjum og rommi
3 tímar og 30 mínÞetta jólabrauð er fullkomið til að bera fram á morgunverðarhlaðborðið um jólin. Mér finnst best að smyrja það með rjómaosti og jarðaberjasultu en það er líka alveg dásamlegt borið fram með glassúri fyrir þá sem vilja eitthvað sætara. Ég átti mjög erfitt með að gera upp á myndanna sem ég tók af þessu brauði en ég […]
Recipe by Linda -
Lakkrís ostakaka með hvítum súkkulaði hjúp
3 tímaÞessi uppskrift var samin fyrir Kökublað Vikunnar. Þessi lakkrís ostakaka er ættuð af þessari ostaköku sem margir sem lesa síðuna mína þekkja. Ostakakan hennar mömmu er ein af vinsælastu uppskriftunum á síðunni mínni og er það alls ekki af ástæðu lausu, hún er alveg merkilega góð, slær allstaðar í gegn og rosalega auðveld þannig hver sem er […]
Recipe by Linda -
Konfekt kleinuhringir
1 klstÞessi uppskrift var samin fyrir Kökublað Vikunnar. Þessir konfekt kleinuhringir eru hreint út dásamlega góðir. Ef þér finnst kransakaka og lakkrís gott þá ertu í himnaríki með þessum hringjum. Lakkrísbragðið er þó alls ekki ráðandi heldur gefur æðislegan undirtón. Ég valdi að skreyta kleinuhringina með hvítu súkkulaði, grófu lakkrís dufti og brúðarslöri, það er […]
Recipe by Linda -
Einfalt jólaboð í Julefrokost stíl
Ég hélt smá jólaboð fyrir stuttu og tók þannig örlítið forskot á sæluna. Ég væri að plata ef ég segði að þú kæri lesandi hefðir ekki örlítil áhrif á þá ákvörðun að hafa boð svona snemma í ár. Eitt það skemmtilegasta sem ég geri er að reyna finna góðar og þægilegar lausnir af hinum ýmsu hlutum […]
Recipe by Linda -
Karamellubitar í lakkrísdufti
60 mínÞessar karamellur eru ROSALEGAR! Rosalega góðar, einfaldar, sjúklega ávanabindandi og þær allra bestu sem ég hef smakkað (já, það má segja svona þó maður gerir hlutina sjálfur þegar það á virkilega við). Karamellan sjálf er mjúk, seig og bráðnar upp í manni. Það er einfaldara að búa til karamellu en margir halda, það þarf til dæmis ekki […]
Recipe by Linda