-
Einföld skinkuhorn úr smjördeigi
Þessi skinkuhorn eru þau einföldustu og fljótlegustu sem hægt er að gera! Þau eru búin til í smjördeigi sem maður kaupir frosið út í búð. Það er afþyðið, skinka og ostur sett inn í, bakað í korter og þú er komin með dásamleg skinkuhorn! Já, bakaralífið getur stundum verið svo einfalt 🙂 Það verða til […]
Recipe by Linda -
Heitir og stökkir kjúklingavængir með gráðostasósu
Þessi uppskrift gefur ykkur stökka húð á kjúklingavængina eins og þeir væru djúpsteiktir. Lyftiduftið í uppskriftinni er einmitt það sem gefur vængjnum þessa stökku áferð og svo alls ekki gleyma því að setja það í kryddblönduna. Frank’s RedHot Sauce er löngu orðin klassís og er algjört nauðsyn til að gera góða og sterka vængi. Það […]
Recipe by Linda -
Leynitrixið að fullkominni en einfaldri bearnaise sósu
Það eru til ótal leiðir til að gera fullkomna bearnaise sósu og getur innihaldslistinn náð yfir 15 innihaldsefni í sumum uppskriftum. Þetta er uppskriftin sem ég nota þegar ég geri bearnaise sósu. Hún er svolítið laus um sig þegar kemur að því sem bragðbætir hana en það gerir það að verkum að hver og einn […]
Recipe by Linda -
Spínat og mangó prótein smoothie skál
Hefur þú prófað að búa þér til smoothie skál? Það er skemmtileg leið til þess að slaka á og njóta drykkjarins meira sem máltíð með skeið. Plús það að þú færð auka næringarefni úr því sem þú setur á skálina. Ég mæli með að þið prófið þessa gullfallegu og skemmtilegu leið til að borða hollt […]
Recipe by Linda -
Mangó og kókos smoothie
Þessi æðislega góði boost drykkur er stútfullur af orkubætandi vítamínum og veitir okkur smá sólskyn í drykkjarformi í líkamann. Mangó og kókos smoothie, uppskrift: 1 dl frosið mangó 1 lítill banani eða hálfur stór ½ dl kókosflögur 1 msk kókosolía 250 ml kókosvatn (líka hægt að nota venjulegt vatn) Aðferð: Setjið öll hráefni í Nutribullet […]
Recipe by Linda -
Ferkst ravioli með rjóma sveppasósu
Rjómasveppa sósa: Ravioli 250 g sveppir 1 msk smjör 2 ferskir hvítlauksgeirar 1 piparostur 250 ml matreiðslurjómi 1 tsk soya sósa Salt og pipar Fersk basilíka Parmesan ostur Aðferð: Eldið pastað eins og sagt er til um á pakkningunni. Skerið sveppina í sneiðar og steikið sveppina upp úr smjöri þangað til þeir verða mjúkir í […]
Recipe by Linda -
Heilsusamlegar og vegan bláberjamuffins
Þessar bláberjamuffins eru virkilega mjúkar og djúsí. Þær eru alls ekki of sætar, innihalda heilhveiti og hafra og því mætti kalla þær hollar. Þær henta því vel sem morgunmatur um helgar til dæmis. Þessar muffins innihalda ekki dýraafurðir og því eru þær vegan. Eggja staðgengillinn frá Bob’s Red Mill er virkilega vel heppnuð vara […]
Recipe by Linda -
Orkukúlur með poppuðu amaranth
Amaranth eru pínulítil fræ sem eru mjög próteinrík og af steinefnum. Hægt að nota á marganhátt í matargerð. Hægt er að sjóða þau á svipaðan hátt og maður gerir við hrísgrjón en það er einnig hægt að poppa þau sem ég ákvað að gera í þessari uppskrift. Það gerir svo skemmtilega áferð að hafa poppuð […]
Recipe by Linda -
Heimabökuð dekur pizza samkvæmt Peter Reinhart
25-49 klstÞetta er algjört dekur pizzadeig! Bæði hvað varðar að búa það til og hvernig það kemur fram við bragðlaukana. Best er að búa það til tveimur dögum áður en pizzan er bökuð og láta það hefast inn í ísskáp. Það er líka hægt að láta það hefast í einn sólahring ef þið viljið. Ég […]
Recipe by Linda -
Fullkomin lava kaka! Einfaldur og klassískur eftirréttur
Klassískur eftirréttur sem öllum finnst góður! Það er mjög einfalt og auðvelt að búa til lava kökur eða það sem sumir vilja kalla fljótandi súkkulaðikaka. Það er líka hægt að einfalda sér lífið heilmikið með því að útbúa deigið deginum áður ef stórt matarboð er að ræða og maður vill aðeins minnka stressið. Kökuskrautið gerir […]
Recipe by Linda -
Klassískar íslenskar pönnukökur
Það gerist varla íslenskara en klassískar þunnar pönnukökur með sykri eða sultu og rjóma. Þessi uppskrift er alveg eins og amma gerði þær, engu breytt né bætt við, bara þessar gömlu góðu sem okkur öllum finnst svo góðar! Klassískar pönnukökur 4 dl hveiti ½ tsk salt ½ tsk matarsódi 1 tsk lyftiduft 2 egg 2 […]
Recipe by Linda -
Einfaldur og fljótlegur fiskréttur: Skötuselur með fetaosti og spínati
15 mínÞessi einfaldi fiskréttur er mjög fljótlegur að útbúa. Hann inniheldur aðeins 8 innihaldsefni sem eiga það sameiginlegt að vera yfirleitt til í skápunum í eldhúsinu. Það er því lítið mál að útbúa þennan holla og bragðgóða fiskrétt með lítilli fyrirhöfn. Einfaldur fiskréttur: Skötuselur með fetaosti og spínati 400 g skötuselur 2 tsk cumin fræ 2 […]
Recipe by Linda -
Hreinsandi drykkur
Mjög sniðugt ráð fyrir þá sem vilja drekka grænmetis og ávexta drykki á morgnanna en hafa ekki tíma á morgnanna til að útbúa þá, er að raða ávöxtunum og grænmetinu í glasið kvöldið áður, loka því svo með þar til gerðu loki. Svo um morguninn er bara eftir setja glasið á tækið og setja svo […]
Recipe by Linda -
Orkumikið hollt brauð
1 klstÞetta brauð er þétt og orkumikið en á sama tíma virkilega mjúkt og bragðgott. Það sem mér finnst best við þetta brauð er að það er mjög fljótlegt því það þarf ekki að hefast og þarf ekki að nota hrærivél við að búa það til. Hægt er að setja fleiri fræ tegundir í það […]
Recipe by Linda -
Moscow Mule Kokteill
Þessi ferski og góði drykkur er einfaldur að útbúa. Mér finnst Bundaberg engiferölið best, ég einfaldlega helli smá vodka út í það og svo safa úr sítrusávexti að eigin vali. Margir setja lime safa í Moscow Mule en mér finnst jafnvel betra að setja blöndu af appelsínu og sítrónu safa. Endilega notið það sem þið eigið […]
Recipe by Linda -
Bakaðar kartöflur með stökkri og bragðmikilli húð
2 klstÞessar kartöflur eru einstaklega bragðgóðar og gómsætar! Með því að sjóða kartöflurnar fyrst í vatni með salti og matarsóda brotnar niður sterkjan á yfirborðinu sem myndar svo sterkju húð á hverjum kartöflubúti. Þannig að þegar kartöflurnar eru svo bakaðar í ofni myndast stökk og bragðmikil húð, en að innan er kartaflan mjúk og létt. Stökkar […]
Recipe by Linda -
Panna Cotta með saltri karamellu
8 tímarÞessi uppskrift var upphaflega samin fyrir Jólablað Nýtt Líf. Panna Cotta er gósmætur eftirréttur sem maður gerir deginum áður, en mér líkar vel við svoleiðis eftirrétti því þannig losnar maður við allskonar stress sem getur fylgt matreiðslunni. Þessi fágaði eftirréttur hefur áferð eins og silki og bragðast dásamlega. Panna Cotta með saltri karamellu 1 msk bragðlaust […]
Recipe by Linda -
Jóla súkkulaðibörkur
1 klstEinfalt og ljúffengt jólakonfekt sem allir geta gert. Sérstaklega gott að gera þegar maður hefur ekki mikinn tíma til þess að vera dúlla sér í eldhúsinu. Jóla súkkulaðibörkur, uppskrift: 100 g dökkt súkkulaði 150 g hvítt súkkulaði 1 dl bismark (jólastafa) mulningur Aðferð: Setjið heitt vatn í pott og kveikið undir. Setjið skál eða lítinn […]
Recipe by Linda -
Hasselback kartöflur
1 klst og 45 mínHasselback kartöflur eru gott meðlæti með hvaða steik sem er. Vegna þess að skorið er í kartöfluna bakast hún hraðar. Smjöri er stungið ofan í raufarnar og það bráðnar ofan í kartöfluna þannig hún verður mjúk og fluffý. Gott ráð til þess að skera allar raufarnar jafn djúpar (og til að skera kartöfluna ekki í […]
Recipe by Linda -
Heimagerður Graflax
12 klstAlveg frá því ég man eftir mér hefur pabbi minn alltaf keypt graflax á jólunum. Laxinn hefur yfirleitt verið í hádegismatinn á aðfangadag og jóladag, þess vegna finnst mér hann vera órjúfanleg hefð á jólnum. Það er einfaldara en maður heldur að gera sinn eigin graflax. Það er mjög skemmtilegt að gera sína eigin kryddblöndu […]
Recipe by Linda -
Amerísk ostakaka með brownie botni og súkkulaðihjúp
12 tímarMér finnst oft vanta góða eftirrétti sem þarf ekki að gera samdægurs. Það er svo gott að gera eftirrétinn í ró og næði daginn áður eða jafnvel nokkrum dögum áður. Þessi ostakaka er einmitt þannig. Svo þarf ekkert að vera lista bakari til þess að gera þessa köku unaðslega góða og fallega. Súkkulaðihjúpurinn gerir það […]
Recipe by Linda -
Brownie með piparmyntu kringlum og karamellu
40 mínGómsæt súkkulaði brownie sem er hér komin í jólafötin. Hún er toppuð með piparmyntu kringlum og karamellu sósu. Fullkominn eftirréttur á aðventunni. Ef þið finnið ekki piparmyntu kringlur þá getiði notað venjulegar kringlur og brotið bismark jólastafi fínt niður og dreift yfir. Ég mæli sannalega með að þið prófið þessa yfir hátíðarnar! Brownie með piparmyntu […]
Recipe by Linda -
Jóla Döðlugott
2 klstDöðlugott er löngu orðið frægt konfekt. Það er unaðslega gómsætt, það verða hreinlega allir sjúkir í þetta sem smakka. Nú kem ég með jóla útgáfu af þessu góðgæti. Ég bætti út í það jólastöfum (bismark) og súkkulaðihúðuðu lakkrískurli, ásamt því að nota ferskar döðlur. Jóla Döðlugott: 400 g döðlur, ég nota ferskar 250 g […]
Recipe by Linda -
Sinnepsmarineruð kalkúnabringa
12 tímarVið fjölskyldan erum nýjungagjörn þegar kemur að jólamatnum, við höfum til dæmis verið með hreindýr, nautakjöt og kalkún. Mamma mín þróaði þessa uppskrift fyrir mörgum árum en þetta er uppáhalds kalkúnamarineringin mín. Kalkúnninn verður svo bragðmikill og marineringin dregur fram bestu hliðar kalkúnsins. Sinnepsmarineruð kalkúnabringa: 1 kalkúnabringa frá Ísfugl 2 msk Dijon sinnep 1 msk […]
Recipe by Linda