-
Kaffi og kókos kaldur hafragautur
8 klstKaffi og kókos kaldur hafragautur. Þessi kaldi hafragrautur er alveg einstaklega bragðgóður, hollur og seðjandi, fullkominn morgunmatur ef þú spyrð mig. Kaffi og kókos kaldur hafragautur 60 g hafrar 60 ml kaffi 60 ml mjólk 2 tsk agave síróp 1 msk döðlur sem skraut 1 tsk vanilludropar 1 skeið vanillu prótein 200 g Grísk jógúrt […]
Recipe by Linda -
Einfaldar banana orkukúlur
2 klstEinfaldar banana orkukúlur Hér höfum við alveg æðislegar banana orkukúlur sem er algjört snilldar millimál fyrir bæði börn og fullorðna. Ég geri þessar kúlur reglulega þegar krakkarnir mínir eru eitthvað lystarlítil, eins og þegar þau eru veik, og þau alveg hakka þetta í sig. Mér finnst það alveg dásamlegt þar sem þessar kúlur eru fullar […]
Recipe by Linda -
Berja kollagen smoothie sem styrkir húðina
5 mínBerja kollagen smoothie sem styrkir húðina. Hér höfum við æðislega góðan smoothie sem inniheldur helling af ofurfæðu sem styrkir húðina okkar. Bláber og jarðaber eru full af c-vítamínum og andoxunarefnum, banani er ríkur af góðum steinefnum, graskersfræ eru rík af zinki sem er gott fyrir húðina, hörfæin eru rík af omega 3 sem nærir húðina […]
Recipe by Linda -
Áramóta snakk og nammi bakki
15 mínMig langar að deila með ykkur ótrúlega einfaldri en skemmtilegri leið til að bera fram snakk og nammi um áramótin. Hér er engin uppskrift heldur bara raða hlutum á bakka. Það sem ég notaði: Áramóta snakk og nammi bakki Bakki sem er 60 cm í þvermál (ég notaði þennann https://dimm.is/products/be-home-snuningsbakki-mangovidur) 4 stk pringles staukar Lakkrís […]
Recipe by Linda -
Súkkulaðikaka með marengs
1 klstSúkkulaðikaka með marengs. Hér höfum við franska súkkulaðiköku toppuð með marengs sem er stökkur að utan og blautur að innan. Þessi er alveg einstaklega góð og hentar afskaplega vel sem eftirréttur þegar vel á að gera við sig. Þessi kaka er miklu einfaldari en hún lítur út fyrir að vera og er þar að auki […]
Recipe by Linda -
Tromp marengsís
4 klstTromp marengsís sem þú átt alveg örugglega eftir að elska! Þessi ís er eitthvað annað góður. Marengsinn er stökkur að utan en mjúkur og seigur eins og karamella að innan. Saman blandast það við ljúffengan kremaðan ísinn með unaðslegu trompi. Það er afar einfalt að útbúa þennan ís en það tekur smá skipulag. Maður byrjar […]
Recipe by Linda -
Einstaklega ljúffeng súkkulaði kanillengja sem þú átt eftir að vilja baka aftur og aftur!
3 klst og 30 mínSúkkulaði kanillengja. Einstaklega ljúffeng súkkulaði kanillengja sem þú átt heldur betur eftir að elska. Það kæmi mér ekki á óvart ef þessi kanillengja sé eitthvað sem þú munt vilja baka aftur og aftur, svo góð er hún! Súkkulaði kanillengja 7 g þurrger 250 ml volg mjólk ½ dl sykur 80 g brætt smjör 1 tsk salt 1 […]
Recipe by Linda -
Piparkökuís
Piparkökuís Hér höfum við alveg æðislega góðan jólaís sem bragðast eins og piparkaka! Það eru engar ísnálar í þessum ís, þú þarft ekki ísvél til að búa hann til, heldur er þetta er afskaplega einfalt allt saman. Piparkökuís 500 ml rjómi 6 eggjarauður 2 dl púðursykur 1 tsk kanill 1 tsk engiferkrydd ¼ tsk negulkrydd […]
Recipe by Linda -
Klassískt waldorf salat eins og það gerist best
10 mínKlassískt Waldorf salat eins og það gerist best. Það væri varla jólamatur án Waldorf salatsins að mínu mati. Hér er salatið búið til úr eplum, vínberjum, valhnetum, súkkulaði og að sjálfsögðu þeyttum rjóma. Klassískt Waldorf salat eins og það gerist best 2 græn epli 250 g græn vínber 250 ml rjómi frá Örnu Mjólkurvörum 50 […]
Recipe by Linda -
Hamborgarhryggur með ljúffengri sósu og meðlæti
3 klstHamborgarhryggur með ljúffengri sósu og meðlæti. Þessi klassíska jólamáltíð sem við ættum flest öll að kannast við og elska. Hamborgarhryggurinn frá SS er einstaklega ljúffengur. Hér er hann eldaður með gljáa og borinn fram með brúnuðum kartöflum, ljúffengri hamborgarhryggjasósu, bökuðum gulrótum, waldorf salati, rauðkáli og gulum baunum. Hamborgarhryggur með ljúffengri sósu og meðlæti Hamborgarhryggur með […]
Recipe by Linda -
Blaut súkkulaðikaka með karamellu miðju
30 mínBlaut súkkulaðikaka með karamellu miðju. Þessi klassíski eftirréttur sem við elskum öll með örlitlu karamellu tvisti sem gerir eftirréttinn ennþá betri! Það er upplagt að gera deigið daginn áður og geyma í lokuðu íláti inn í ísskáp. Deigið stirðnar við það, en það hefur engin áhrif á kökurnar. Blaut súkkulaðikaka með karamellu miðju 150 g […]
Recipe by Linda -
Salt karamellubitar
Salt karamellubitar sem eru svo góðir! Það er upplagt að gera þessa salt karamellubita, pakka þeim fallega inn í smjörpappír og gefa sem gjöf fyrir jólin. Það er mjög einfalt að gera þetta heimagerða sælgæti en það þarf að fara varlega að brenna ekki sykurinn, þú getur fundið myndband af því hvernig ég geri þessa […]
Recipe by Linda -
Hangikjöt með uppstúf og heimagerðu rauðkáli
4 klstHangikjöt með uppstúf og heimagerðu rauðkáli. Þessi klassíska jólamáltið sem við öll ættum að þekkja og elska. Birkireykta hangikjötið frá SS er órjúfanlegur hluti af jólunum á þessu heimili, það er með eindæmum gott! Það er einfaldara en margir halda að útbúa sitt eigið rauðkál en það er svo ótrúlega gott, eiginlega bara ekki hægt að […]
Recipe by Linda -
Einfaldar fallega skreyttar piparkökur
15 mínEinfaldar fallega skreyttar piparkökur Mig langar að deila með ykkur þessum einföldu fallega skreyttum piparkökum. Það er jólahefð hjá okkur fjölskyldunni að skreyta piparkökur fyrir jólin. Ég notaði glassúr og kökuskraut frá Dr. Oetker sem mér finnst bera höfuð og herðar fyrir ofan önnur glassúr á markaðnum! Áferðin á glassúrnum er rosalega góð! Það er […]
Recipe by Linda -
Hátíðlegar súkkulaði og valhnetu hafrasmákökur
Hátíðlegar súkkulaði og valhnetu hafrasmákökur sem eru alveg dásamlega góðar. Þær eru stökkar að utan en undursamlega seigar og ljúffengar að innan. Akkúrat eins og bestu hafrasmákökurnar eiga að vera. Ég notaði í þessar smákökur lífrænu bakstursvörurnar frá Muna, góð hráefni eru svo sannarlega lykilatriði í góðum smákökum. Hátíðlegar súkkulaði og valhnetu hafrasmákökur 250 g […]
Recipe by Linda -
Brownie smákökukarlar
1 klstBrownie smákökukarlar úr blautri klesstri brownie með Rice Krispies sem kemur með ótrúlega skemmtilegan snúning á klassíska brownie köku og gerir hana örlítið meira seiga, eins og það séu karamellubitar í kökunni. Það er alls ekki skylda að gera smákökukarla úr þessari köku, en skemmtilegt er það! Brownie smákökukarlar 125 g smjör 300 g sykur […]
Recipe by Linda -
Graflaxsósa
15 mínÞessi graflaxsósa er alveg einstaklega góð, bragðmikil og silkimjúk. Það er upplagt að bera hana fram með heimagerðum graflax líka þegar á að gera extra vel við sig, þú finnur uppskriftina af honum hér. Graflaxsósa 1 dl majónes 2 msk Dijon Originale sinnep frá Maille 1 msk hunangssinnep frá Maille 1 msk hunang 1 msk […]
Recipe by Linda -
Heitt súkkulaði eins og á jólamörkuðunum
15 mínHér höfum við heitt súkkulaði sem minnir mig á heitt súkkulaði sem ég fékk á jólamarkaði um árið. Það er ríkt af súkkulaði, svolítið þykkt og með extra miklum rjóma með kanil yfir. Ótrúlega bragðgott og einfalt heitt súkkulaði sem er kjörið að gæða sér á, á köldum vetrardögum. Heitt súkkulaði með rjóma: 1000 ml […]
Recipe by Linda -
Karamellusmákökur með hvítu súkkulaði
2 klst og 30 mínÞessa uppskrift er að finna í Kökubækling Nóa Síríus 2021 sem ég gerði. Mér fannst það ótrúlega skemmtilegt verkefni að gera bæklinginn og er virkilega stolt og ánægð með útkomuna. Þessar smákökur eru extra þunnar, krispí og klístraðar. Algjörlega ómótstæðilegar og dásamlegar jólasmákökur. Karamellusmákökur með hvítu súkkulaði 230 g mjúkt smjör 100 g sykur 200 […]
Recipe by Linda -
Mjúkar og flöffí smákökur með jarðaberjum og hvítu súkkulaði
Mjúkar og flöffí smákökur með jarðaberjum og hvítu súkkulaði. Ef þú elskar mjúkar smákökur þá máttu alls ekki láta þessar framhjá þér fara, þær eru algjörlega æðislegar! Gríska jógúrtið með jarðaberjunum og vanillunni gerir þær svona ljoftmiklar og mjúkar, á sama tíma sem það gefur kökunum þetta dásamlega jarðaberjabragð. Dásamlegar smákökur sem eru eflaust ólikar […]
Recipe by Linda -
Skinku og aspas brauðréttur
30 mínSkinku og aspas brauðréttur eða Aspasstykki eins og sumir kalla þennan rétt. Hér höfum við æðislegan brauðrétt sem er afskaplega einfaldur og ljúffengur. Hann er að sjálfsögðu ættaður frá hinni klassísku skinku og aspas rúllutertu sem við flest öll ættum að kannast við. Ég elska baguette og því setti ég fyllinguna í baguette en það […]
Recipe by Linda -
Heit og þykk súkkulaði íssósa
20 minHér höfum við algjörlega ómótstæðilega þykka og heita súkkulaði saltkaramellu íssósu. Heit þykk súkkulaði íssósa 200 ml rjómi 30 g kakó 100 g púðursykur 60 ml síróp 50 g smjör 200 g suðusúkkulaði með karamellukurli og sjávarsalti Aðferð: Setjið rjóma, kakó, púðursykur, síróp og smjör í pott og bræðið saman, leyfið blöndunni að malla í […]
Recipe by Linda -
Kryddlegið lambalæri með kartöflusalati og bökuðum aspas
2 klst og 30 mínKryddlegið lambalæri með kartöflusalati og bökuðum aspas. Þið sem hafið smakkað kryddlegna lambalærið frá SS vitið að það er einstaklega bragðgott, þetta er mín uppáhalds marinering frá SS. Ef þú átt eftir að smakka þá vil ég hvetja þig til þess að gera það við fyrsta tækifæri. Ég bar þetta lambalæri fram með æðislegu kartöflusalati, […]
Recipe by Linda -
Vegan vanillukaka með smjörkremi
1 klst og 30 mínVegan vanillukaka. Ég á litla frænku sem er með ofnæmi og elskar kökur. Það er mér afar mikilvægt að hún geti fengið sér flest sem er á boðstólum í ofnæmislausri útgáfu. Þessi vanillukaka er bæði eggjalaus og mjólkurlaus, hún inniheldur ekki hnetur eða neitt sem algengt er að hafa ofnæmi fyrir þar sem ég vildi […]
Recipe by Linda