-
Hátíðleg trönuberja kaka með hvítu súkkulaði
2 klstTrönuberja kaka Einstaklega ljúffeng og jólaleg trönuberjakaka með hvítu súkkulaði. Kakan er rakamikil, svolítið þétt í sér og ögn klístruð. Trönuberin og hvíta súkkulaðið setja hana algjörlega í hátíðar sparigallan. Takið eftir kökudiskinum sem hún situr á en hann er úr KERAMIK vörulínunni sem við Embla Sig gerðum í sameiningu, þið getið skoðað vörulínuna hér. […]
Recipe by Linda -
Smáköku íssamlokur
Smáköku íssamlokur 100 g smjör við stofuhita 1 dl púðursykur 1 dl sykur 1 egg ½ tsk vanilludropar 2 ½ dl hveiti ½ tsk matarsódi ½ tsk salt 70 g gróft brytjað súkkulaði 1 l ís Aðferð: Setjið smjör, púðursykur og sykur í skál og hrærið þar til blandan verður létt og loftmikil. Bætið þá […]
Recipe by Linda -
Ruby súkkulaðimús
3 klst og 30 mínRuby súkkulaðimús. Æðislega mjúk súkkulaðimús úr Ruby hnöppum frá Odense. Ruby súkkulaðið er náttúrulega bleikt og bragðast dásamlega. Það er svo fallegt að nota Ruby hnappana í svona eftirrétt þar sem bleikur liturinn fær að njóta sín og útkoman er einstakur og bragðgóður eftirréttur. Ruby súkkulaðimús 4 egg 1 dl sykur 500 ml rjómi 345 […]
Recipe by Linda -
Sinnepsmarineruð kalkúnabringa með trönuberjasultu
12 klstSinnepsmarineruð kalkúnabringa með trönuberjasultu. Í gegnum árin þróast uppskriftirnar og verða oft betri með tímanum. Þessi uppskrift er náskyld þessari uppskrift sem er ein af elstu uppskriftum síðunnar. Nýja útgáfan er kröftugri og þéttari. Trönuberjasultan kemur með þennan extra hátíðarbrag og gerir kalkúninn líka fallegri þar sem trönuberin eru ennþá nokkuð heil. Ég og fjölskyldan mín […]
Recipe by Linda -
Þorskur í rjómalagaðri hvítvínssveppasósu
30 mínÞorskur í rjómalagaðri hvítvínssveppasósu. Ljúffengur réttur sem er einstaklega bragðgóður og djúsí. Maðurinn minn hrósaði þessum rétt mikið og sagði að hann líktist helst pastarétt, svo djúsi og góður var hann. Mér finnst það mikið hrós og verð því að láta það fylgja hér með. Þorskur í rjómalagaðri hvítvínssveppasósu 1000 g Þorskshnakkar 2 msk smjör […]
Recipe by Linda -
Ljúffeng sveppasúpa
30 mínLjúffeng sveppasúpa sem er einstaklega bragðgóð. Þessi uppskrift er ný útfærsla af klassískri uppskrift á síðunni: Einföld og ljúffeng sveppasúpa. Sú uppskrift er ein af elstu á síðunni og komið tími til að taka þá uppskrift aðeins í gegn, taka nýjar myndir og athuga hvort það væri eitthvað í henni sem mætti betur fara. Það var […]
Recipe by Linda -
Tromptoppar, lakkrístoppar með Trompi
Tromptoppar, lakkrístoppar með trompi. Skemmtileg útgáfa af hinum klassísku lakkrístoppum sem við öll ættum að kannast vel við. Lakkrístoppar er órjúfanlegur hluti af jólahaldi margra en það þýðir ekki að það sé ekki hægt að víkja aðeins út frá klassíkinni, prófa eitthvað nýtt og jafnvel örlítið betra. Það að setja Trompkurl í lakkrístoppana, gerir þá […]
Recipe by Linda -
Pistasíu pavlovur með jarðaberjum og súkkulaði
Pistasíu pavlovur með jarðaberjum og súkkulaði. Alveg dásamlega góðar pavlovur með ljúffengum rjóma með súkkulaði og jarðaberjum, toppaðar með pistasíu curd. Pistasíu curd er einskonar sulta eða mauk réttara sagt sem er sætt og bragðast alveg dásamlega! Pistasíu pavlovur með jarðaberjum og súkkulaði 6 eggjahvítur 3,5 dl sykur 2 tsk kornsterkja 1/8 tsk cream of […]
Recipe by Linda -
Grænmetis núðluréttur með rauðu karrímauki
20 mínGrænmetis núðluréttur með rauðu karrí mauki er ótrúlega góður og mjög fljótlegur réttur. Þessi réttur er alveg óvart vegan, ég hreinlega áttaði mig ekki á því fyrr en eftir á að ég hafði ekki notað neinar dýraafurðir í hann, sem er mjög jákvætt. Ég hef verið að vinna með meira grænmetisfæði hér heima og líkað […]
Recipe by Linda -
Salt karamellu White Russian kokteill
Salt karamellu White Russian kokteill er silki mjúkur og einstaklega bragðgóður. Hann hentar mjög vel sem eftirréttur (eða eftirdrykkur réttara sagt) eftir góða máltið. Hann inniheldur salt karamellu sem ég mæli með að gera frá grunni en sú karamella er bara svo ótrúlega góð, en að sjálfsögðu er hægt að kaupa hana tilbúna líka. Þú […]
Recipe by Linda -
Uppskriftabókin Kökur eftir Lindu Ben er komin í sölu
Uppskriftabókin Kökur eftir Lindu Ben Kökur er mín fyrsta uppskriftabók en í henni leynast allskonar uppskriftir af kökum og bakkelsi sem flest allir ættu að geta leikið eftir. Í öll þessi ár sem ég hef haldið úti þessari uppskriftasíðu hef ég haft það bak við eyrað að einn daginn myndi ég gefa út uppskriftabók. Nýtt […]
Recipe by Linda -
Klessuleg piparköku formkaka
1 klstKlessuleg piparköku formkaka. Einstaklega góð formkaka sem minnir mikið á piparkökur. Kakan er blaut, klessuleg og bráðnar í munninum. Kremið er sætur rjómi sem passar einstaklega vel með piparkökubragðinu. Það eina sem vantar er heitt kakó með til að toppa jólafýlinginn sem ég mæli svo sannarlega með. Þessi kaka er sko sannarlega forskot á jólasæluna. […]
Recipe by Linda -
Mini pizzur fyrir alla fjölskylduna
25 mínMini pizzur fyrir alla fjölskylduna úr Hatting pizzabotnum er ótrúlega sniðugt og ljúffengir pizzabotnar. Botnarnir eru keyptir frosnir út í búð, þeir eru útflattir og alveg tilbúnir, mjög hentugt til þess að grípa í þegar tíminn er naumur þar sem það tekur enga stund að afþýða þá (u.þ.b. 5 mín). Ég smellti í pizzur um […]
Recipe by Linda -
Rauðvíns spagettí bolognese
30 mínRauðvíns spagetti bolognese. Þetta er skemmtileg útgáfa af hinum klassíska rétti en rauðvínið í sósunni skilar sér með kröftugu og dýpra bragði af sósunni. Annars er þetta afskaplega einfaldur réttur sem allir eiga að geta leikið sér með að galdra fram í eldhúsinu. Rauðvíns spagetti bolognese 250 g spagettí 500 g nautahakk Ólífu olía 1 […]
Recipe by Linda -
Kjúklinga enchiladas uppskrift
40 mínKjúklinga enchiladas Frábær réttur sem er ótrúlega bragðmikill, löðrandi í osti og gúmmulaði. Þú átt alveg örugglega eftir að elska þennan rétt. Það er best að nota foreldaðar kjúklingabringur og smella öllu saman á létt pönnu, þá tekur þetta enga stund. Það er auðvelt að búa til sína enchilada sósu og algjör óþarfi að fara […]
Recipe by Linda -
Kjúklingur í ítalskri jógúrt marineringu
1 klst og 20 mínKjúklingur í ítalskri jógúrt marineringu. Æðisleg létt og bragðgóð marinering fyrir kjúklinginn. Kjötið verður alveg einstaklega mjúkt þegar það er marinerað í jógúrti, sérstaklega ef tími gefst til að láta kjötið marinerast vel og lengi. Hægt er að bera þennan rétt með því meðlæti sem þér finnst gott en ég mæli sérstaklega með þessu. Kjúklingur […]
Recipe by Linda -
Kanilsykurs bollakökur með glassúr
40 mínKanilsykurs bollakökur með glassúr. Þessi uppskrift samdi ég fyrst fyrir Fréttablaðið þegar ég fór í viðtal þar að tilefni komu uppskrifarbókar minnar sem er væntanleg í allar helstu búðir landsins eftir örfáar vikur. Þið getið lesið viðtalið hér Nú er komið að ég deili uppskriftinni með ykkur hér á uppskriftarsíðunni minni. Þetta eru ótrúlega góðar […]
Recipe by Linda -
Bleikur Martini
5 mínBleikur trönuberja martini er afskaplega bragðgóður kokteill. Til að fá sem allra besta kokteilinn þá er mikilvægt að kaupa sætan trönuberjasafa. Ef notaður er ósætur trönuberjasafi getur drykkurinn verið rammur. Gott gin er að sjálfsöfðu mikilvægt en annað sem er gott er að gera er að setja öll hráefnin inn í ísskáp um morguninn svo […]
Recipe by Linda -
Duck Confit í appelsínusósu með kartöflumús
1 klstDuck Confit í appelsínusósu með kartöflumús. Þetta er einfaldur en virkilega góður réttur sem kallar ekki á neina sérstaka hæfileika í eldhúsinu. Andalærin kaupir maður tilbúin í niðursuðudós, hljómar kannski ekki eins og veislumatur í fyrstu en það virkilega er það samt. Þetta er klassískur franskur réttur sem klikkar aldrei. Borið fram með ljúffengri appelsínusósu, […]
Recipe by Linda -
Ostafylltir ofnbakaðir sveppir
Ostafylltir ofnbakaðir sveppir er æðislegt meðlæti með öðrum mat, þeir eru svo góðir. Margir kannast við það að fylla sveppi með osti og grilla en færri sem gera þennan rétt yfir vetrarmánuðina. Það er alls ekki verra að baka þá inn í ofni og ekkert í þeirri fyrirstöðu að smella í þetta meðlæti hvenær sem […]
Recipe by Linda -
Litlar bláberja skyrköku pavlóvur
Litlar bláberja skyrköku pavlóvur er skemmtileg blanda af marengsköku og ostaköku. Ég blandaði saman rjóma og Örnu skyri með bláberja botni ásamt fleira gúmmulaði og setti ofan á litlar pavlovur, útkoman var hreint út sagt æðisleg! Það er leikur einn að smella í pavlóvur ef notast er við þessa uppskrift. Best þykir mér að láta […]
Recipe by Linda -
Epla og kanil skyr drykkur
5 mínEpla og kanil skyr drykkur með haustlegum blæ. Þessi skyr drykkur er bragðgóður og hollur. Epla og kanil skyr drykkur 200 g hreint skyr frá Örnu Mjólkurvörum ½ banani 2-3 döðlur 1 rautt epli 1 lúka möndlur ¼ tsk kanill Klakar Vatn Aðferð: Setjið í blandara og blandið þar til orðið að drykk. Ef þú prófar […]
Recipe by Linda -
Sætkartöflu quinoa salat
30 mínSætkartöflu quinoa salat hentar vel sem léttur kvöldmatur eða hádegismatur. Bragðgott, hollt og einfalt salat sem þú átt eftir að elska. Þetta er mjög þægilegur réttur að setja saman og upplagt að smella í þetta salat til dæmis í hádegismat ef það eru til afgangs sætar kartöflur frá kvöldinu áður. Möguleikar á mismunandi útfærslum nánast […]
Recipe by Linda -
Sjávarréttasúpan hennar mömmu
Sjávarréttasúpa þessi er fengin úr uppskriftabókinni hennar mömmu. Mamma hefur gert þessa súpu í mörg ár og hún stendur alltaf fyrir sínu, létt og ótrúlega bragðgóð. Endilega setjið út í hana það sjávarfang sem ykkur þykir best. Sjávarréttasúpa 400 g humar 400 g blandað sjávarfang 1 laukur 1 paprika 1 gulrót 2 msk koníak 1 […]
Recipe by Linda