-
Klassískt heitt súkkulaði með rjóma sem yljar og kemur þér í hátíðar gírinn
5 mínÞað er fátt sem kemur mér í meira jólaskap en heitt súkkulaði með miklum rjóma. Hvort sem það er eftir góðan og frískandi göngutúr með krakkana rennandi sér á sleða eða eftir rölt niður Skólavörðustíginn að skoða jólaskreytingarnar, þá jafnast ekkert á við að koma inn í hlýjuna heima og fá sér heitt súkkulaði og […]
Recipe by Linda -
Konfekt marengstertu krans
4 kistHátíðarnar eru á næsta leiti og ég er farin að huga að jólaeftirréttunum. Þessi konfekt marengsterta hentar fullkomlega á aðventunni. Ég gerði marengsinn í laginu eins og jólakrans og skreytingarnar eru í hátíðarbúning, sykruð trönuber og ferskt rósmarín sem minnir óneitanlega á greni. Fyllingin er algjörlega himnesk, fersk jarðaber og Anthon Berg konfekt sem svíkur […]
Recipe by Linda -
Ananas smoothie með döðlum
5 mínÍ dag er ég gengin 39 viker með stelpuna okkar. Ég gekk aðeins 38 vikur og 4 daga með eldri strákinn svo mér líður hálfvegis eins og ég sé gengin fram yfir sem ég er auðvitað ekki. En spennan leynir sér ekki! Ég hef eins og margar aðrar óléttar konur á sama stað og ég, […]
Recipe by Linda -
Einföld rjómaosta kartöflumús
30-40 mínÉg viðurkenni að þrátt fyrir að finnast kartöflumús einstaklega góð þá gleymi ég alltof oft að gera kartöflumús, hún á það bara til að gleymast einhvernveginn. Við vorum með ótrúlega góðan gúllas lambarétt um daginn (sem ég þarf endilega að endurgera og gefa ykkur nákvæma uppskrift af) og gerði ég þessa kartöflumús með. Eftir þessa […]
Recipe by Linda -
Þétt og blaut brownie
Þessi brownie er einstaklega ljúffeng! Hún er extra blaut og þétt en það besta er að hún er alls ekki óholl. Það er merkilega lítill sykur í uppskriftinni en það er samt ekki hægt að finna það á bragðinu. Kakan er glútein laus en hún inniheldur möndlumjöl í staðin fyrir hvítt hveiti. Þessi er fullkomin […]
Recipe by Linda -
Avocadó eggjasalat
5 mínAvocadó eggjasalat 2 avocadó 3 harðsoðin egg ¼ rauðlaukur Safi úr ½ sítrónu 2 msk majónes ½ msk sætt sinnep Salt og pipar Þurrkað chilí krydd Aðferð: Skerið niður avocadóið, eggin og rauðlaukinn smátt niður. Setjið í skál ásamt majónesi, sinnepi og sítrónusafa og blandið saman. Kryddið með salt, pipar og chilí kryddi eftir smekk. […]
Recipe by Linda -
Ljúffenga humarsúpan sem er einfaldari en þig grunar
30-40 mínÉg elska humarsúpur og sovna þegar ég fer að pæla í því þá þekki ég ekki þá manneskju sem þykir humarsúpa ekki góð… þetta er bara eitt af því sem allir elska held ég. Þessi humarsúpa er einstaklega bragðgóð, kraftmikil og silkimjúk. Hún er ekki þykkt með smjörbollu eins og svo margar, heldur en grænmetið […]
Recipe by Linda -
Pabbapítur – Djúsí pítur með osta hakki
15 mínEinfaldur og ljúffengur hversdagsmatur, það er það sem við flest öll viljum og þurfum à að halda inn à milli. Þessi ofur einfalda uppskrift varð til um daginn þegar pabbinn var að elda, en hann er þekktur fyrir að elda einstaklega góðan, ljúffengan en fyrst og fremst djúsí mat! Við höfum ekki eldað pítur öðruvísi […]
Recipe by Linda -
Einfalt, fljótlegt og hrikalega gott kjúklinga pestó pastasalat
15 mínÞetta pasta salat er með því einfaldara sem hægt er að smella saman en á sama tíma algjört sælgæti og fullt af hollustu. Það er hægt að bera það fram bæði heitt og kalt, allt eftir því hvað hentar betur. Það er því hægt að gera þetta salat með góðum fyrirvara, til dæmis ef lítill […]
Recipe by Linda -
Chia grautur með höfrum, kókos, banana og appelsínu
20 mínÞennan graut er upplagt að gera með góðum fyrirvara þó svo að það sé ekki nauðsynlegt. Mér finnst alltaf gott að gera tvöfalda uppskrift af þessum graut og þá á ég nóg út vikuna og þarf ekki að hugsa aftur um morgunmat það sem eftir er af vikunni. Ótrúlega þægilegt þegar ég sé fram á […]
Recipe by Linda -
Bragðgóð og matar mikil mexíkósk súpa
30 mínFljótleg, bragðmikil og matarmikil súpa sem er án kjöts en stútfull af próteinum og öðrum næringarefnum sem gera okkur hraust og geislandi af heilbrigði. Grænmetissúpurnar gerast ekki mikið betri en þessi! ???? Bragðgóð og matar mikil mexíkósk súpa 2 msk ólífu olía 1 rauðlaukur 3-4 hvítlauksgeirar 1 msk malað chili krydd 1 msk cumin krydd […]
Recipe by Linda -
Þriggja hæða oreo kaka með ofur fluffý oreo kremi
Þetta er alveg ótrúlega góð kaka sem hentar við hvaða tilefni sem er. Kökubotnarnir sjálfir eru alveg merkilega góðir þó ég segi sjálf frá, þeir eru svolítið þéttari en gengur og gerist og halda aveg mjög miklum raka í sér. Kremið er svo léttara og vinnur á móti. Ég mæli með að bera þessa köku […]
Recipe by Linda -
Bláberja pönnukökur sem eru hollar og allir elska
Þessar bláberja pönnukökur eru svo góðar! Strákurinn minn alveg elskar þær og ég elska að gefa honum þær þar sem pönnukökurnar eru ekki síður hollar! Þær eru algjörlega hveiti lausar, með engum viðbættum sykri, stútfullar af hollum og góðum próteinum, vítamínum og steinefnum. Bláberja pönnukökur sem eru hollar og allir elska 4 dl haframjöl 1 […]
Recipe by Linda -
Ostafylltar kjúklingabringur í rjómalegi
50 mínOstafylltar kjúklingabringur í rjómalegi bornar fram með kartöflu smælki og fersku salati. Ekta haustmatur af einföldustu og bestu sort. Bæði kjúklingurinn og kartöflurnar taka u.þ.b. 40 mín í ofninum, kartöflurnar þó örlítið styttri tíma mögulega, þannig það er mjög sniðugt að smella kjúklingnum fyrst inn í ofn og kartöflunum svo í beinu framhaldi. Ostafylltar kjúklingabringur […]
Recipe by Linda -
Gómsætt ostasalat
Hér er að finna klassíska og góða ostasalatið sem margir þekkja með örlitlu öðru sniði. Salatið er fullkomið hvort sem það er á kexið eða ofan á nýbakað brauð. Algjört sælgæti svo ekki sé meira sagt! Gómsætt ostasalat 1 stk hvítlauks kryddostur 1 stk beikon og paprika kryddostur 4-6 litlir vorlaukar 1 rauð paprika Stór […]
Recipe by Linda -
Gömlu góðu jógúrt möffins kökurnar
35 mínÞessar kökur ættum við öll að þekkja. Ég ólst upp við það að elska þessar kökur, bakaði þær ótal sinnum sem krakki og lagði eldhúsið hennar mömmu í rúst í leiðinni eins og mamma mun seint gleyma ???? Núna allof mörgum árum seinna elska ég ennþá þessar kökur og þykir ennþá vænna um að kynna […]
Recipe by Linda -
Himnesk dúnamjúk ostakaka með bláberja toppi
Þessi kaka er unnin af einni vinsælustu uppskrift síðunnar, Ostakakan hennar mömmu. Sú kaka hefur fengið fleiri lof en ég mun nokkurtíman geta talið. Það eru sko alls engar ýkjur að ég held að flest allir elski þessa köku. Hún er fyrir löngu orðin að skyldubakstri fyrir allar veislur og er þessi kaka yfirleitt sú […]
Recipe by Linda -
Bleikur tropical smoothie
Það er alveg ótrúlega langt síðan ég deildi með ykkur hér smoothie uppskrift en það er eitthvað sem ég borða á nánast hverjum degi. Það er mismunandi hvað ég set í smoothie-ana og hvort ég borða þá með skeið upp úr skál eða drekk úr glasi. Það að setja frosinn banana út í smoothie gerir áferðina […]
Recipe by Linda -
Alvöru Djöflaterta með besta súkkulaði kreminu
1 kist og 30 mínÉg er núna búin að vera reyna skrifa texta um þessa köku í þónokkuð langan tíma sem lýsir þessari köku rétt. Hún er nefninlega einstaklega góð og erfitt að koma því í orð sem lýsir henni rétt. Kakan er einstaklega rakamikil og unaðslega mjúk en það lýsir henni samt ekki nógu vel finnst mér. Ein trufflaðasta […]
Recipe by Linda -
Vefjubitar – góð nestis hugmynd
5 mínÞessar vefjur eru fullkmnar í nesti, það er ótrúlega þægilegt að skera þær niður í litla bita og raða í nestisbox, börnin alveg elska þær og fullorðnir líka þar sem þær eru virkilega góðar. Ég notaði vegan vörur í þessar vörur en vegan uppskriftir er það sem er lang mest um beðið hjá mér. Ég fór […]
Recipe by Linda -
Mjúkar marsípan bollakökur sem klessast með silkimjúku brómberja smjörkremi
1 klstÉg elska kökur sem eru mjúkar og “bouncy” við snertingu en þegar bitið er í þær þá verður áferðin svolítið klessuleg. Þessar marsípan bollakökur (eða cupcakes ef þið viljið frekar kalla þær það) eru akkurat þannig. Þær eru ljósar, áferðar fallegar, silki mjúkar og ljúfar en þegar bitið er í þær kemur í ljós að […]
Recipe by Linda -
3 uppskriftir af afar einföldum köldum sósum
Hér er að finna þrjár uppskriftir af köldum sósum sem gott er að hafa með allskonar mat. Þær eiga það sameiginlegt að taka enga stund að smella saman, ekkert vesen og afskaplega einfalt allt saman. Karrý sósa 2 dl majónes 2 tsk karrý 1 msk sinnep Safi úr ½ lime Salt og pipar Aðferð: Blandið öllum […]
Recipe by Linda -
Fullkomnir hafraklattar sem eru stökkir að utan en mjúkir og seigir að innan
Hvað er það sem gerir smákökur svona extra góðar? Að mínu mati er það þegar þær eru stökkar að utan, kantarnir jafnvel smá harðir en svo er kakan sjálf mjúk og seig að innan, jafnvel smá klessuleg. Ég get varla klárað setninguna án þess að slefa smá af tilhugsuninni um þannig kökur. Þessar hafraklattar eru […]
Recipe by Linda -
Hvað er gott að eiga þegar barnið fæðist?
Mér finnst ótrúlega gott að skipuleggja mig, ég lýsi því oft eins og ég sé að taka til í hausnum á mér. Þegar það er mikið að gera hjá mér og ég finn fyrir stressi þá er það besta sem ég geri fyrir sjálfa mig að skipuleggja mig. Það er mjög algengt að finna fyrir (jafnvel […]
Recipe by Linda