-
Ofnbakaðar fylltar kjúklingabringur
Klassískar fylltar kjúklingabringur með ítölsku yfirbragði sem enginn verður svikinn af. Ofnbakaðar fylltar kjúklingabringur 4 stk kjúklingabringur 200 g rjómaostur 1 dl rautt pestó 1 ½ dl grænar ólífur (stein lausar) Ítölsk kryddblanda Ferskt basil Parmesan ostur Aðferð: Kveikið á ofninum og stillið á 200ºC. Blandið saman philadelphia, rauðu pestó og grænum ólífum sem hafa verið […]
Recipe by Linda -
Hummus ristað brauð með áleggi
Vinsælir avocadó ristabrauðsins hafa varla farið fram hjá neinum, en nú virðist sem vinsældir þess séu að víkja fyrir hummus ristabrauði. Ég er sjálf afskaplega mikill hummus aðdáandi og þá sérstaklega hummusins frá Íslenskt grænmeti. Hann er framleiddur út lífrænum kjúklingabaunnum og er virkilega mjúkur og góður. Hann er alls ekki þurr eins og margir […]
Recipe by Linda -
Bragðmikil og einföld kjúklinga quesadilla
Þessar kjúklinga quesadilla eru svo ótrúlega góðar! Ég hef oft keypt mér quesadilla á veitingastöðum en ég verð að viðurkenna að mér finnst þessi sú besta sem ég hef prófað. Alveg klárlega eitthvað sem ég mun elda aftur og aftur á mínu heimili. Það er líka svo einfalt að smella þessu saman, svona einn af […]
Recipe by Linda -
Djúsí kjúklinga alfredo pasta
45 mínHér er að finna alveg unaðslega djúsí kjúklinga alfredo pasta. Þetta er svona hinn fullkomni komfort matur, kolvetni, rjómi, ostur, hvítlaukur, allt til að elska. Ég er yfirleitt hrifin af grænmeti í pastaréttum en það er samt alls ekki must ef þú ert ekki í þannig stuði, þú bara skiptir því út fyrir annað grænmeti, […]
Recipe by Linda -
Andabringur í appelsínusósu með hunangs gljáðum plómum
Mamma á heiðurinn af þessum ljúffendu andabringum og meðlætinu með þeim. Hún er, eins og flestir vita sem hafa lesið fleiri kjöt uppskriftir frá mér, algjör snillingur að matreiða kjöt og fæ ég hana yfirleitt til þess að leiða matseldina þegar kjötið þarf að vera fullkomið! Andabringur er að okkar mati fullkominn veislu matur. Við […]
Recipe by Linda -
Tom Collins kokteill
Klassískur og afar frískandi gin kokteill með sítrónu safa sem er afskaplega einfalt að smella í. Fullkominn hvort sem fordrykkur eða eftir góða máltíð. Tom Collins kokteill 60 ml Dry Gin 30 ferskur sítrónu safi 20 ml einfalt sykur síróp Sódavatn Sítrónusneiðar Aðferð: Setjið gin, sítrónu safa og sykur síróp í hátt glas, fyllið glasið […]
Recipe by Linda -
Tyrkisk peber pavlovur með Dumle sósu og jarðaberjum
Alveg unaðslega góðar pavlóvur með ómótsæðilegum Tyrkisk peber brjóstsykrum sem bráðna inn í marengsinn sem gerir hann svo chewy. Toppaðar með nóg af rjóma, dumle sósu og jarðaberjum til að poppa ferskleikann svo fullkomlega upp. Litlar Tyrkisk peber pavlovur með Dumle sósu og jarðaberjum 6 eggjahvítur 3,5 dl sykur 2 tsk kornsterkja 2 tsk vanilludropar 2 […]
Recipe by Linda -
Djúsí Kjúklinga Supernachos
30 mínÞetta er alveg þræl gott supernachos, matarmikið, djúsí, stökkt og fullt af ómótsæðilegu bragði! Það er virkilega fljótlegt að smella í þennan rétt, hægelduðu sous vide bringurnar eru fulleldaðar, kryddaðar og virkilega góðar, því þarf bara að skera þær niður og smella þeim út á, ótrúlega þægilegt og einfalt! Djúsí Kjúklinga Supernachos 200 g Nachos maís […]
Recipe by Linda -
Lakkrís mús fylltar vatnsdeigsbollur
Hefur þú einhverntíman reynt að baka vatnsdeigsbollur en endað með eitthvað sem líkist meira pönnukökum heldur en bollum? Ég hef gert það! Og ég ætla að kenna þér að gera bollurnar þannig að þú munt aldrei lenda í því. Trikkið er að sjóða smjörið og vatnið í pottinum í nokkrar mínútur og setja svo eggin […]
Recipe by Linda -
Heimabökuð pizza með hráskinku, ruccola, sveppum, avocadó og mosarella perlum
2 klstHeimabökuð pizza með hráskinku, ruccola, sveppum, avocadó og mosarella perlum 250 ml volgt vatn 2 msk olífu olía 7 dl hveiti (ég setti 5 dl hveiti og 2 dl heilhveiti) 2 tsk þurrger 2 tsk salt Álegg Pizza sósa Rifinn pizza ostur 8 sveppir Parma skinka Ruccola salat Avocadó Mosarella perlur Pipar Aðferð: Setjiði gerið […]
Recipe by Linda -
Krispí og gott salat með grilluðum kjúklingalærum og stökkri parma skinku
Krispí og gott salat með grilluðum kjúkling og stökkri parma skinku. Ferkst salat með grilluðum kjúklingalærum og stökkri parma skinku 4 stk Rose úrbeinuð kjúklingalæri Kjúklingakrydd 8 sneiðar parma skinka 2 dl kirsuberjatómatar 200 g ruccola salat 2 avocadó ¼-½ lítil gul melóna 1 dl mosarella perlur Graskersfræ, ristuð Salt og pipar Dressing 1 dl […]
Recipe by Linda -
Sannkölluð Inversk matarveisla – kjúklinga korma með kjúklingabauna garam masala, kókosmjólkur hrísgrjónum og heimagerðu pappadums
40 mínKjúklingur: 8 Rose poultry úrbeinuð kjúklingalæri Patak’s Korma sósa Kjúklingabaunir í Garam Masala: 1 msk ólífu olía 1 dós kjúklingabaunir ½ rauðlaukur ¼ tsk túrmerik ½ tsk maukað engifer 1 tsk maukaður hvítlaukur 2 msk Garam Masala Spice paste 1 dós hakkaðir tómatar ½ dl vatn Kókosmjólkur hrísgrjón 200 g brún hrísgrjón 1 dós […]
Recipe by Linda -
Ofnbakaður lax í teriyaki marineringu með fullt af grænmeti
Afar einfaldur og góður fiskréttur þar sem allt er eldað í einu fati eins og er í svo miklu uppáhaldi hjá mér og flest öllum öðrum. Fullkominn réttur til að elda í miðri viku þegar tíminn er naumur en maður vill samt gleðja fjölskylduna með næringarríkum og góðum kvöldmat. Ofnbakaður lax í teriyaki marineringu með […]
Recipe by Linda -
Einfaldur og afar ljúffengur humar í hvítlauks smjöri.
30 mínEinstaklega einfaldur og ljúffengur humar í hvílauks smjöri. Þennan rétt geta ALLIR gert, hann er það einfaldur! Þetta er minn allra uppáhalds “comfort food” en á sama tíma algjör lúxus matur, fullkomin samsetning ef þú spyrð mig! Ljúffengur humar í hvítlauks smjöri 400 g humar skelflettur 200 g smjör (ósaltað) 2 hvítlauksgeirar Salt og pipar […]
Recipe by Linda -
Mjúkur hunangs kokteill
Afskaplega mjúkur og hugglegur kokteill sem er fullkominn svona yfir vetrarmánuðina. Mjúkur hunangs kokteill Hunangssíróp 300 ml vatn 2 msk hunang Kokteill Fullt glas af klökum 3 cl viskí hunangssíróp Appelsínubörkur Ferskt timjan Aðferð: Setjið vatn ásamt hunangi í pott og hitið þar til hunangið er bráðnað. Kælið. Fyllið glas af klökum. Setjið viskí ásamt […]
Recipe by Linda -
Ljúffeng bláberjabaka
1 klstDásamlega ljúffeng bláberjabaka sem er fullkomin með kaffinu og létt þeyttum rjóma, þessi er algjört sælgæti, namm! Ljúffeng bláberjabaka 2 ½ dl hveiti 3 ½ dl haframjöl ½ dl púðursykur 1 dl hunang 90 g brætt smjör 1 tsk vanilludropar ½ tsk kanill klípa salt 4 dl frosin bláber safi úr ½ sítrónu 2 tsk kornsterkja ½ dl […]
Recipe by Linda -
Basil Gimlet kokteill eins og hann er bestur
Til eru ótal uppskriftir og útfærslur af þessum ljúffenga kokteil en ég er á því að þessi er sú bragðbesta og einfaldasta. Einfaldur og ljúffengur basil gimlet kokteill 30 ml gin 5-6 stór basil lauf Safi úr ½ lime 50 ml sykur síróp 2 dl klakar Sykur síróp 2 dl sykur 3 dl vatn Aðferð: Byrjað […]
Recipe by Linda -
Snittur með mascapone osti og berjum
15 mínÞessar fersku og góðu snittur eru dásamlega góðar, henta vel sem léttur forréttur eða á veisluborði með örðum veitingum. Snittur með mascapone osti og berjum Hráefni: Súrdeigs Baguette brauð Mascapone ostur Hindber Bláber Jarðaber Basil Aðferð: Kveikið á ofninum og stillið á 200°C. Skerið brauðið í sneiðar, raðið sneiðunum á ofngrind og bakið í 2 […]
Recipe by Linda -
salt karamellu kaka með rjómaostakremi
4 klstSalt karamellu kaka með rjómaostakremi 220 g ósaltað smjör við stofuhita 400 g sykur 300 g púðursykur 6 egg 1 tsk vanilludropar 480 g hveiti 2 tsk llyftiduft 340 ml mjólk Aðferð: Stillið ofninn á 180°C, undir yfir hita. Þeytið smjörið og sykurinn þar til blandan verður létt og loftmikil. Bætið eggjunum út í, eitt […]
Recipe by Linda -
Hægeldaðir lambaskankar í rauðvínssósu
Hægeldaðir lambaskankar í rauðvínssósu 4 lamba skankar Salt og pipar Steikingarolía 1 rauðlaukur 6 frekar litlar ísl gulrætur 100 g sveppir 1 paprika 7-8 hvítlauksgeirar 1 dós hakkaðir tómatar 1 kúfuð tsk tómatpúrra 2 dl bragðmikið rauðvín 1 l vatn 3 tsk fljótandi nautakraftur 3 tsk fljótandi kjúklingakraftur 3 greinar ferskt timjan 6 greinar ferskt […]
Recipe by Linda -
Greip martíní
Ég mæli með að kaupa tilbúinn greip safa út í búð, það sparar heilmikla vinnu, hella honum svo á fallega könnu og setja nokkar greip sneiðar í könnuna. Þessi uppskrift miðast við 2 drykki. Greip martíní 60 ml vodka 200 ml greip safi 30 ml cointreau 30 ml sykur síróp Aðferð: Setjið mikið af klökum […]
Recipe by Linda -
Asísk núðlusúpa með risarækjum
30 mínÞessi núðlusúpa er æðislega góð og afar einföld. Eitthvað sem allir elska er það ekki? Asísk núðlusúpa með risarækjum 400 g risarækjur 1 msk steikingar olía Salt og pipar ½ laukur 1 paprika 3 hvítlauksrif 2 tsk rifið engifer 2 tsk karrý mauk 1 dós kókosmjólk 1 líter vatn 3 tsk grænmetiskraftur 2 búnt eggjanúðlur […]
Recipe by Linda -
Spínat og ostafylltar smjördeigsbollur
Þessar spínat og ostafylltu smjördeigsbollur eru hreint út sagt tryllt góðar! Ekki vera hrædd við að nota þessa fyllingu í fleira en smjördeigsbollur, hún er líka frábær í hefbundna brauðrétti! Spínat og ostafylltar smjördeigsbollur 6 smjördeigs blöð 2 msk steikingar olía 100 g sveppir 4 sneiðar skinka 2 hvítlauksgeirar 200 g spínat Salt og pipar […]
Recipe by Linda -
Grænt gúrku gin
Hér er að finna afar ferskan og léttan kokteil sem virkar sem góður fordrykkur. Gúrku gin kokteill 1 gúrka 60 ml gin 1 lime 200 ml tonic vatn Aðferð: Skerið hörðu endana af gúrkunni og setjið hana svo í blandara svo hún verði að safa. Sigtið safann svo hann verði tæju laus. Fyllið glösin af […]
Recipe by Linda