-
Svakaleg þriggja hæða smákökudeigs kaka
Svakaleg þriggjahæða smákökudeigs kaka með súkkulaðibitum, alvöru smákökudeigi inn í kökunni sjálfri, hjúpuð með rjómaostakremi og skreytt með að lokum með meira smákökudeigi! Ef þú fýlar óbakað smákökudeig þá mun þessi kaka skilja þig eftir í alsælu! Engar áhyggjur samt ef þú ert ólétt eða vilt af einhverjum öðrum ástæðum ekki borða óbakað smákökudeig, þetta […]
Recipe by Linda -
Steik og franskar með trufflu bernaise sósu
Steik og franskar með trufflu bernaise sósu er réttur sem þú munt elska! Ég man alltaf eftir því þegar ég smakkaði þennan rétt í fyrsta skipti, ég og maðurinn minn vorum að ferðast um London, eftir mikið túristabrölt og búðarráp var ferðinni heitið inn í Harrods. Við vorum orðin ansi svöng og fórum inn í […]
Recipe by Linda -
Trufflu bernaise sósa
10 mínTrufflu bernaise sósa sem er afskaplega einföld og afar bragðgóð! Það er einfaldara en margir halda að búa til bernaise sósu, en að mínu mati mikla það alltof margir fyrir sér að búa til sína eigin sósu. Trixið er einfaldlega að þeyta eggjarauðurnar vel þar til þær eru orðnar léttar, ljósar og mynda borða. Hella […]
Recipe by Linda -
Einfaldar vanillu smákökur
40 mínEinfaldar vanillukökur sem er fullkomin fyrir þá sem eru að stíga sín fyrstu skref í bakstrinum. Þessi uppskrift er fengin úr heimilisfræði stráksins míns sem er 6 ára, en kennarinn sendi krökkunum þessa uppskrift sem heimaverkefni. Hann gerði þær einn frá a-ö (fékk að sjálfsögðu hjálp við að taka þær út úr ofninum samt) og […]
Recipe by Linda -
Einfalt og fljótlegt kjúklinga fajitas
Einfalt og fljótlegt kjúklinga fajitas þar sem öllu er smellt saman á eina ofnplötu og bakað inn í ofni. Það er rosalega gott að bera það fram með heimgerðu guacamole, sýðrum rjóma, lime og fersku kóríander. Einfalt og fljótlegt kjúklinga fajitas 4 útbeinuð kjúklinglæri 1 rauð paprika 1 gul paprika 1 rauðlaukur Taco kryddblanda Ferskt […]
Recipe by Linda -
Silkimjúkur Espresso smoothie
Silkimjúkur Espresso smoothie sem frískar og þig upp og gefur þér orku! Smoothie drykkurinn inniheldur vanillu ab-mjólk, banana, vanillu próteinduft, espresso skot, hafra, chia fræ og fullt af klökum. Silkimjúkur Espresso smoothie 1 banani 1 espresso skot (sterkur lítill kaffibolli) 2 msk hafrar 1 skeið vanillu prótein 1 msk chia fræ 2 dl vanillu […]
Recipe by Linda -
Bláberja og banana muffins
Bláberja og banana muffins sem þú átt eftir að elska! Muffinskökurnar eru dúna mjúkar, deigið svolítið klístrað og afskaplega ljúffengt. Þær eru ekki of sætar og bláberin gera kökurnar ómótstæðilegar. Þar sem enginn sykur er í deiginu má segja að þessar séu örlítið hollari en aðrar bláberja muffins kökur. Þær eru því fullkomnar fyrir krakkana […]
Recipe by Linda -
Kjúklingur og grænmeti eldað í einu fati
1 klstKjúklingur og grænmeti eldað í einu fati er æðislegur, bragðgóður og fljótlegur réttur. Rétturinn saman stendur af kjúklingabringum, sætum kartöflum, sveppum, rauðlauk, rjóma og rifnum osti. Kjúklingabringurnar eru skornar í tvennt, þvert, svo eldunartíminn er töluvert styttri en ef bringurnar væru ekki skornar þvert. Allt í einu fati er mín allra uppáhalds eldunaraðferð en það […]
Recipe by Linda -
Stór súkkulabitakaka með mjúkri karamellu miðju
45 mínStór súkkulabitakaka með mjúkri karamellu miðju og er borin fram með ís. Súkkulaðibitakakan er í bökuð í pönnu sem gerir endana og botninn á kökunni extra chewie og djúsí, svolítið eins og endar á pönnupizzu. Ekki örvænta þó þú eigir ekki pönnu sem má fara inn í ofn, það er í góðu lagi að baka […]
Recipe by Linda -
Skinku snúðar með djúsí ostafyllingu
2 kistSkinku snúðar með djúsí ostafyllingu sameinar allt það besta úr skinkuhornum og pizzasnúðum. Deigið í snúðunum er mjúkt en ekki of þykkt svo fyllingin er í aðalhlutverki. Fyllingin saman stendur af fullt af rifnum osti, rjómaosti og skinku sem gerir snúðana alveg ferlega djúsí og góða! Það er afskaplega einfalt að útbúa þessa snúða, deigið […]
Recipe by Linda -
Blaut karamellu kaka
3 kistBlaut karamellu kaka sem bráðnar upp í manni og skilur mann eftir í alsælu! Kakan samanstendur af blautum svampbotni sem er drekktur í karamellu sósu og toppuð með silkimjúku og ofur léttu kremi. Kakan er ólík öllum öðrum kökum sem ég hef gert áður og var þessi uppskrift þónokkuð lengi í þróun hjá mér. Fyrirmyndin […]
Recipe by Linda -
Brómberja Moscow Mule
Brómberja Moscow mule er afskaplega bragðgóður kokteill. Hann samanstendur af vodka, engiferbjór, brómberjum, lime og klaka Brómberja Moscow mule Uppskrift miðast við 1 glas 1 skot (30 cl) vodka 5 brómber (+ fleiri til að skreyta með) Safi úr ¼ lime Klakar Engiferbjór Mynta (sem skraut, má sleppa) Aðferð: Setjið vodka og brómber í koparbolla, kremjið […]
Recipe by Linda -
Ljúffengt sveppa risotto
45 mínLjúffengt sveppa risotto þú munt elska! Risottóið hentar mjög vel sem forréttur, það er létt en er á sama tíma mjög bragðmikið og áferðin rík. Þessi uppskrift miðast við forrétt fyrir sex manns eða sem aðalréttur fyrir tvo. Rétturinn er einfaldur að gera, byrjað er á því að elda sveppina og laukinn sér inn í […]
Recipe by Linda -
Risarækju pasta í spicy hvítlauks tómatsósu á korteri
15 mínRisarækju pasta í spicy hvítlauks tómatsósu tekur aðeins korter að útbúa! Ef þú þarft að redda ljúffengum kvöldmat á 0 einni þá er þetta réttur fyrir þig. Það besta við að elda rétt með risarækjum er að það tekur mjög stuttan tíma að afþýða rækjurnar. Ég kaupi yfirleitt frosnar risarækjur, tek þær úr umbúðunum og […]
Recipe by Linda -
Hjartalaga vatnsdeigs rjómabollur með Prinsessu tertu fyllingu
1 klst og 30 MínHvernig hljómar að fá sér hjartalaga vatnsdeigs rjómabollur með Prinsessu tertu fyllingu á bolludaginn? Kveikjan af bollunum er að sjálfsögðu skírnarterta dóttur minnar en eins og mörg ykkar muna eftir var ég með Prinsessu tertu í skírnarveislunni hennar og hefur sú kaka varla vikið úr huga mér síðan. Mér finnst rosalega gaman að þróa uppskriftir […]
Recipe by Linda -
Djúsí ofur einfaldar og góðar kjötbollur
45 mínDjúsí ofur einföldar og góðar kjötbollur eru í miklu uppáhaldi hjá mínum 6 ára! Hann borðar mjög sjaldan betur en þegar þessar kjötbollur eru í matinn. Hann (og við foreldrarnir) elskar hversu mjúkar og djúsí þessar bollur eru, svo finnst honum líka svo gaman að hjálpa mér að búa þær til sem er mjög skemmtilegt […]
Recipe by Linda -
Ofnbakaður brie með brómberja toppi
20 mínOfnbakaður brie með brómberja toppi er eitthvað sem allir ættu að prófa að mínu mati. Reyndar eru ofnbakaðir ostar eru í miklu uppáhaldi hjá mér og eitthvað sem ég get aldrei slegið hendinni á móti. Það er svo einfalt að búa til ofnbakaðan ost, bara að smella ostinum inn í ofn í 20 mín, setja […]
Recipe by Linda -
White Lady í gulum klæðum – Kokteill
5 mínWhite Lady í gulum klæðum varð fyrir valinu sem fyrsta kokteil uppskriftin hér inni heilt í ár og því löngu komin tími á nýja uppskrift! Það er óhætt að segja að margir hafa saknað þess að fá nýjar kokteila uppskriftir hingað inn, en af augljósum ástæðum þurfu kokteila uppskriftirnar að fara í smá dvala á […]
Recipe by Linda -
Pizza crudo rucola e grana – Ekta PDO Parma Pizza
20 mínPizza crudo rucola e grana ættu margir að kannast við, á Íslandi gengur hún yfirleitt undir nafninu Parma Pizza en á ítölsku heitir hún Pizza crudo rucola e grana. Þessi pizza er mín allra uppáhalds. Eitt af því sem ég elska mest við Pizza crudo rucola e grana er hversu einföld hún er! Það þarf aðeins […]
Recipe by Linda -
Jalapenó ostasmyrja
10 mínÞessi jalapenó ostasmyrja er í miklu uppáhaldi hjá mér núna! Ég elska að smyrja henni bæði ofan á grillaða brauðið mitt eða set ostasmyrjuna inn í, spæli egg og ber það fram saman. Ótrúlega gott hvort sem er í hádegismat eða sem léttur kvöldmatur. Jalapenó ostasmyrja 200 g rjómaostur 250 g Cheddar ostur ½ dl […]
Recipe by Linda -
Lax í hvítlauks rjómasósu
25 mínÞessi lax í hvítlauks rjómasósu með sólþurrkuðum tómötum er algjört lostæti. Það tekur enga stund að smella í þennan rétt enda er hann afar einfaldur. Rétturinn er algjör sprengja fyrir bragðlaukana og allt grænmetið gerir hann einstaklega skemmtilegam fyrir augað. Það er mjög gott að bera þennan rétt með hýðishrísgrjónum. Lax í hvítlauks rjómasósu með […]
Recipe by Linda -
Skírnarveisla Birtu – veitingarnar sem boðið var upp á og skraut
Litla glaða og síbrosandi dóttir okkar var skírð um helgina og fékk hún nafnið Birta. Við héldum við litla og krúttlega veislu hér heima að tilefni þess. Mér þykir ótrúlega gaman að undirbúa veislur, bæði að baka fyrir þær og skreyta heimilið. Skírnin var lítil og krúttleg, en við ákváðum að vera með hana hér […]
Recipe by Linda -
Prinsessu terta
Prinsessu terta varð fyrir valinu þegar ég var að ákveða skírnartertu fyrir dóttir okkar. Hún er algjörlega uppáhalds, ég hreinlega elska allt við tertuna sem samanstendur af svampbotnum, pastry cream, rjóma, hindberjasultu og marsípan! Uppskriftin af prinsessutertunni er klassísk og er fengin úr bókinni Scandikitchen Fika & Hygge. Ég breytti henni þó örlítið (vonandi Svíarnir geti […]
Recipe by Linda -
Tortellini með kjúkling og sveppum í hvítlauksosta rjómasósu
30 mínHér er að finna pasta réttinn sem ég geri svo ótrúlega oft, Tortellini með kjúkling og sveppum í hvítlauksosta rjómasósu. Rétturinn er einstaklega bragðgóður og er að mínu mati þessi “ultimate comfort food” matur, hver biti er eins og knús fyrir sálina og ekki verra ef hann er borinn fram með ljúfu rauðvínsglasi. Ég smelli í þennan […]
Recipe by Linda