







-
Bláberja límonaði – kokteill
5 mínBláberja límonaði kokteill sem er alveg hreint út sagt stórkostlega góður! Bláberja límonaði 1 lítið búnt af ferskri myntu 30 ml sykursíróp 1 dl Bláber 30 ml Vodka 200-250 ml límonaði Klakar Aðferð: Setjið myntu og bláber í kokteilhristara ásamt sykursírópi og vodka, kremjið myntuna og bláberin, hristið svo saman. Hellið í gegnum sigti ofan […]
Recipe by Linda -
Stökkt og bragðmikið kjúklingasalat með haustlegu yfirbragði
30 mínStökkt og bragðmikið kjúklingasalat með haustlegu yfirbragði. Það er einfalt að smella því saman og er afskaplega bragðgott. Stökkt og bragðmikið kjúklingasalat 6 úrbeinuð klúklingalæri Kjúklingakryddblanda 1 búnt grænkál 1 stk gulrót 1 stk rauð paprika 1 stk rautt epli 1 msk furuhnetur 1 dl fetaostur Hvitlaukssósa Aðferð: Kveikið á ofninum og stillið á 200°C og […]
Recipe by Linda -
Whiskey Crush kokteill
Æðislegur kokteill með djúpu, notalegu og haustlegu ívafi. Sykursíróp sem er í þessum kokteil er afskaplega einfalt að útbúa, maður setur einfaldlega jafn mikið af vatni og sykri í pott, hitar þar til sykurkornin hafa bráðnað og hellir á flösku og geymir inn í ísskáp, eitthvað sem allir kokteil aðdáendur eiga að eiga til í […]
Recipe by Linda -
Brie rjómaosta ídýfa
Brie rjómaosta ídýfa með lúxus rjómaosti, pistasíu hnetum, þurrkuðum fíkjum, granatepli og hunangi. Þessi réttur hentar vel sem forréttur eða sem kvöldsnarl parað með góðu rauðvínsglasi. Silkimjúki rjóma smurosturinn frá Président er lúxus út í gegn, hann er einstaklega bragðgóður, rjómakenndur og einstaklega ljúfur. Hann er ljúffengur einn og sér, til dæmis ofan á baguette […]
Recipe by Linda -
Gratíneraður þorskur í bragðmikilli rjómasósu
30 mínGratíneraður þorskur í bragðmikilli rjómasósu með fullt af grænmeti. Einfaldleikinn er í fyrirrúmi og það tekur gott sem enga stund að smella þessum rétti saman sem er eldaður í einu fati sem er mín allra uppáhalds eldunaraðferð. Allt uppvask og bras er í lágmarki en bragðið vantar sko ekki! Það tók mig 10 mín að […]
Recipe by Linda -
Matarmikil og bragðgóð grænmetissúpa
30 mínMatarmikil og bragðgóð grænmetissúpa stútfull af grænmeti og hollustu. Það er upplagt að bera þessa súpu fram með ilmandi hvítlauksbrauði eða jafnvel þessum ostafylltu brauðstöngum ef þú vilt hafa matinn extra djúsí. Fyrir þá sem vilja hafa kjöt í súpunni er til dæmis mjög gott að hafa kjúkling eða lambakjöt í henni. Það er þá best […]
Recipe by Linda -
Blaberja smoothie með möndlusmjöri
5 mínBláberja smoothie með möndlusmjöri sem þú átt eftir að elska! Einfaldur bláberja smoothie með möndlusmjöri, banana og grískri jógúrt. Próteinríkur drykkur sem er stútfullur af hollustu. Bláberja smoothie með möndlusmjöri 1 dós grískt jógúrt fra Örnu Mjólkurvörum 2 dl bláber 1 banani 1 msk möndlusmjör 2 dl vatn Aðferð: Blandið öllu saman í blandara. Ef […]
Recipe by Linda -
BBQ kjúlinga pizza
20 mínbbq kjúlinga pizza BBQ kjúlinga pizza Pizzadeig BBQ sósa (ég notaði þessa frá Nicolas Vahé) 1 poki rifinn ostur með pipar fra Örnu Mjólkurvörum 1 forlelduð kjúklingabringa ½ rauð paprika ¼ rauðlaukur Piparostur frá Örnu Mjólkurvörum Brauðstanga olía Kóríander (má sleppa) Aðferð Kveikið á ofninum og stillið á 220°C. Fletjið pizzadeigið út og setjið bbq sósu […]
Recipe by Linda -
Einföld súkkulaðihorn
30 mínEinföld súkkulaðihorn sem eru full af ljúffengu súkkulaðismjöri, tekur enga stund að smella í og eru ótrúlega bragðgóð. Einföld súkkulaðihorn Tilbúið smjördeig Nusica súkkulaðismjör 1 stk egg Sykur Aðferð Kveikið á ofninum og stillið á 180°C (eða á þann hita sem sagt er á umbúðunum). Skerið smjördeigið í u.þ.b. 10×10 cm ferninga, setjið 1 msk […]
Recipe by Linda -
Heimagerðar ostafylltar brauðstangir
30 mínHeimagerðar ostafylltar brauðstangir sem þú átt eftir að elska! Þessar brauðstangir eru einstaklega djúsí, fullar af osti og löðrandi í kryddolíu. Þessar átt þú eftir að gera aftur og aftur því get ég lofað. Það er líka mjög einfalt að búa þær til. Maður einfaldlega fletur deigið út, setur fullt af osti í miðjuna, lokar […]
Recipe by Linda -
Einfaldur og ljúffengur ostabakki
10 mínEinfaldur og ljúffengur ostabakki á alltaf vel við! Þessi ostabakki er mjög einfaldur en rosalega braggóður. Hann saman stendur af þremur ljúffengum ostum sem eru svo mildir og bragðgóðir og ýmsu öðru góðgæti sem þið fáið upptalningu af hér fyrir neðan. Það er þó um að gera að leika sér með meðlætið með ostunum en […]
Recipe by Linda -
Klassískur Mojito kokteill
15 mínKlassískur Mojito kokteill er drykkur sem allir kokteil aðdáendur ættu að smellt í. Ég hef ekki ennþá hitt þá manneskju sem finnst Mojito ekki góður, það er bara eitthvað við fersku myntuna sem gerir þennan drykk ómótstæðilegan. Sumir gera þennan drykk með hrásykri en mér finnst betra að gera hann með sykursýrópi. Það er mjög […]
Recipe by Linda -
Sterkt túnfiskasalat
10 mínSterkt túnfiskasalat sem þú átt eftir að gera aftur og aftur því hún er svo góð! Það er afskalega einfalt að búa til þetta túnfiskasalat og auðvelt að stjórna því hversu sterkt salatið er, maður einfaldlega setur minna eða meira af sriracha sósunni og jalapenóinum, gott er að byrja á því að setja lítið og […]
Recipe by Linda -
Chimichurri sósa
5 mínChimichurri sósa sem smellpassar með grillkjötinu. Það er upplagt að gera þessa sósu með góðum fyrirvara því hún geymist góð í nokkra daga. Sósan er afskaplega einföld í framkvæmd, aðeins smella öllum innihaldsefnum saman í blandara, það eina sem þarf að passa er að mauka sósuna ekki of mikið því hún á að vera svolítið […]
Recipe by Linda -
Kaldur hafragrautur með hnetusmjöri og berjum
15 mínKaldur hafragrautur með hnetusmjöri og berjum sem er svo góður! Þennan graut er upplagt að gera kvöldið áður og eiga tilbúinn inn í ísskáp morguninn eftir. Grauturinn er stútfullur af hollri orku sem heldur manni söddum langt fram eftir degi. Kaldur hafragrautur með hnetusmjöri og berjum Þykk AB-mjólk frá Örnu Mjólkurvörum ½ dl hafrar ½ […]
Recipe by Linda -
Mjúkir snúðar með bláberja og sítrónu fyllingu
3 klst og 30 mínMjúkir snúðar með bláberja og sítrónu fyllingu sem þú átt eftir að elska! Þessi uppskrift er ný útfærsla af hinum geysivinsælu mjúku kanilsnúðum sem hafa tröllriðið öllu undanfarin misseri, ef þú átt eftir að smakka þá, þá verður þú hreinlega að gera það við fyrsta tækifæri, eða einfaldlega smakka þessa! Þú verður ekki svikin, því […]
Recipe by Linda -
Ferskt pastasalat með eplum og ferskum mosarella
30 mínFerskt pastasalat með eplum og ferskum mosarella er algjör lúxus grænmetisréttur. Ferski mosarella osturinn og kapersið setja punktinn yfir i-ið og gerir þetta pastasalat svo frábrugðið örðum. Það er best að skera hráefnin öll frekar smátt niður og blanda þessu öllu vel saman í skál, reyna ná sem flestum af hráefnunum á gaffalinn til að hver […]
Recipe by Linda -
Tiramisu marengsterta
3 klstTiramisu marengsterta sameinar tvo dásamlega eftirrétti í einni glæsilegri og heldur betur ljúffengri tertu! Kaffi unnendur og Tiramisu elskendur eiga eftir að falla kylliflatir fyrir þessari, hún er svo góð. Tertan er einföld í framkvæmd og hægt að gera marengsbotnana með góðum fyrirvara ef það hentar frekar þar sem þeir geymast mjög vel einir og […]
Recipe by Linda -
Pina colada íspinnar
ñPinacolada íspinnar eru alveg hrikalega góðir! Maður einfaldlega maukar ananas, kókosrjóma og romm saman og frystir í íspinna boxum, einfalt og ótrúlega gott. Fullkomið til að njóta í sólinni í sumar. Ef vilji er fyrir hendi þá er að sjálfsögðu hægt að bera drykkinn fram í glösum, en ég mæli þá með að bæta nokkrum […]
Recipe by Linda -
Grillaður þorskur í afar bragðgóðum kryddlegi
40 mínGrillaður þorskur í afar bragðgóðum kryddlegi sem þú átt eftir að elska. Lykillinn er að leyfa kryddleginum að marinerast vel inn í fiskinn, nokkra klukkutíma ef möguleiki er. Grillaður þorskur í kryddlegi 700 g þorskur ¼ tsk hvítlaukskrydd ¼ tsk engifer krydd ¼ tsk salt ¼ tsk pipar ¼ tsk paprika ¼ tsk kóríander fræ […]
Recipe by Linda -
Ferskt salat með ferskjum og basil dressingu
15 mínFerskt salat með ferskjum og basil dressingu er létt og afskaplega einfalt salat sem hentar vel hvenær sem er, hvort sem aðalréttur eða meðlæti til dæmis með fisk. Það er afskaplega einfalt að smella því saman. Maður einfaldlega skolar öll hráefnin og þerrar vel. Sker melónuna í bita og ferskjurnar í sneiðar, raðar svo öllum […]
Recipe by Linda -
Hindberjasultu fylltar muffins
1 klstHindberjasultu fylltar muffins sem eru alveg dásamlega góðar! Krönsí toppur á djúsí möndlu muffins kökum sem eru fylltar með ljúffengri hindberjasultu sem gerir þær ennþá safaríkari og að algjörum bragð sprengjum. Hindberjasultu fylltar muffins 170 g sykur 120 ml bragðlítil olía 2 egg 1 tsk möndludropar Börkur af 1 sítrónu 300 g hveiti 1 […]
Recipe by Linda -
Lakkrís skyrkaka með brownie botni
1 klst og 30 MínLakkrís skyrkaka með brownie botni er alveg stórkostlega góð kaka! Hún er afskaplega einföld í framkvæmd og fljótleg líka. Frá því að ég smakkaði nýja lakkrís og súkkulaði skyrið frá Örnu hefur mér dreymt um að nota það skyrköku. Þessi kaka er allt sem mig dreymdi um og gott betur en það. Þetta er ein […]
Recipe by Linda -
Heimalagað hrært skyr með ferskum berjum
15 mínHeimalagað hrært skyr með ferskum berjum eins og það var gert í gamla daga. Ég man að ég borðaði ógrynni af þessu sem krakki og elskaði að útbúa það sömuleiðis með ömmu í sveitinni. Það er alveg sérstakt bragð sem kemur af heimagerðu hrærðu skyri sem er svo gott. Best er að bera það fram […]
Recipe by Linda

























