-
Vanillu terta með silkimjúku vanillu smjörkremi
Þessa uppskrift hef ég notað oftar en ég get talið, einföld og góð uppskrift sem hentar fyrir hvaða köku sem er. Hvort sem það eru stórar tertur eða litlar bollakökur þá virkar hún, eina sem þarf að gera er að aðlaga bökunartímann. Nákvæmlega þessi kaka sem þið sjáið hér á myndunum var bökuð fyrir Vorhús […]
Recipe by Linda -
Morgun kókos bananasplitt – Myndband
5 mínSkemmtileg tilbreyting til að njóta skyr og annarar hollustu á glæsilegan hátt. Morgun kókos banasplitt er kjörið til þess að bera fram í næsta brunch boði! Morgun kókos bananasplitt (miðað við 2 splitt) 2 bananar, afhýddir og skornir í tvennt (langsum) 6 msk kókos skyr frá Örnu mjólkurvörum (2 dósir) 2 msk granóla Brómber og […]
Recipe by Linda -
Epla fizz – Myndband
Mickey Finn epla fizz er einfaldur og léttur kokteill sem er auðvelt að skella í hvenær sem er! Epla fizz Fullt glas af klökum 3 cl vodka 6 cl Mickey Finn Fylla glas af sódavatni Ef þú prófar þessa uppskrift, láttu mig þá endilega vita! Skildu eftir skilaboð hér fyrir neðan, eða taktu mynd og merktu […]
Recipe by Linda -
Einföld súkkulaði banana kaka með dásamlegu kremi
1 klst og 15 mínÉg nota klassíska bananabrauðs grunninn minn í þessa uppskrift. Það er alveg virkilega ljúffengt og er sérstaklega létt og mjúkt. Þess vegna hefur mér alltaf langað að búa til köku útgáfu af því. Það er ekki mjög sætt og ákvað ég að halda kökunni áfram á þeim nótum. Þessa köku er algjörlega hægt að bera fram sem […]
Recipe by Linda -
Jarðaberja Gin&Tonic – Myndband
Jarðaberja Gin&Tonic, skemmtilegt tvist á klassískum kokteil! Jarðaberja Gin&Tonic Fullt glas af klökum 5 cl Botanits Gin 4 stór jarðaber Fylla glasið af tonic Svartur pipar Ef þú prófar þessa uppskrift, láttu mig þá endilega vita! Skildu eftir skilaboð hér fyrir neðan, eða taktu mynd og merktu mig á myndinni á Instagram @lindaben Ýttu hér til að […]
Recipe by Linda -
Bakaður brie með kashew hnetum og fíkjum
30 mínÞessi bakaði brie er ekki bara fallegur heldur er hann alveg dásamlega góður. Osturinn er topparður með fíkju sultu, þurrristuðum kasjúhnetum og þurrkuðum fíkjum. Hnetur eru fullar af fitu sem er holl og góð fyrir hjartað og líkamann í heildsinni. Einnig finnur þú prótein, vítamín og steinefni í hnetum. Þess vegna eru hnetur tilvaldar ef […]
Recipe by Linda -
Feta Ostasalat – Myndband
15 mínMargir kannast við hugtakið ostasalat en þá er mörgum tegundum af ostum blandað saman við majónes og annað. Hér höfum við feta ost með grískri jógúrt, grænmeti og kryddjurtum. Saman koma þessi innihaldsefni og mynda eina stórkostlega heild sem skilur engann eftir svikinn. Ég þori nánast að segja að feta ostasalat toppi hefðbundna ostasalatið, og þá […]
Recipe by Linda -
Tropical skyr skálar
15 mínNúna þegar byrjað er að verða örlítið vorlegt úti er gaman að fagna því með örlítið vorlegri færslu, jafnvel sumarlegri myndi einhver segja. Það er eitthvað svo ótrúlega skemmtilegt við það að borða smoothie upp úr ananas, tekur venjulega hefðbundna morgunmatinn upp á annað stig og gerir lífið svo miklu skemmtilegra í leiðinni. Það þarf […]
Recipe by Linda -
Fljótlegt og gott lasagna með hvítri sósu
45 mínEins og mér þykir lasagna gott þá mikla ég það alveg stórkostlega fyrir mér að elda lasagna. Það er eitthvað við það að elda það og eiga þá eftir að baka það inn í ofni í 40 mín sem heillar mig ekki alveg nógu mikið. Sumir grípa á það ráð að sjóða lasagna blöðin áður en rétturinn […]
Recipe by Linda -
Fallegur ávaxtabakki
Það klikkar ekki að ég fái mér egg Benedikt þegar ég er erlendis á hóteli en best finnst mér að fá mér mimosu kokteil með. Það er eitthvað svo mikil fágun yfir þessum morgunmat sem setur rétta tóninn fyrir daginn. Með egg Benediktinu ákvað ég að setja saman ávaxtabakka sem ég ætla að byrja á […]
Recipe by Linda -
Einfaldur grískur fiskréttur sem slær öll met!
35 minEins og þið eflaust vitið ef þið hafið fylgst með blogginu mínu í einhvern tíma þá hreinlega elska ég einfalda, djúsí og bragðmikla rétti. Þessi fiskréttur er einmitt þannig! Rétturinn er léttur og inniheldur mikið grænmeti sem er bakað í ólífu olíu- sítrónulegi. Úr verður alveg stórkostlega djúsí og bragðmikill réttur sem er virkilega einfaldur […]
Recipe by Linda -
Frosin Mimosa – Myndband
5 mínHver elskar ekki mimosu með brunchinum um helgar? Ég hvet þig til þess að prófa þessa frosnu mimosu við næsta tækifæri, hún krefst örlítils undirbúnings en það er algjörlega þess virði. Frosin mimosa 500 ml appelsínusafi 500 ml freyðivín Aðferð: Útbúið klaka úr appelsínusafanum og frystið í minnst 8 klst. Setjið klakana í matvinnsluvél/blandara […]
Recipe by Linda -
Djúsí steikarsamlokur með karamelluðum lauk og stökku Lava Cheese
40 mínÉg hef svolítið verið að prófa mig áfram með steiktan ost og oftar en ekki hefur það komið alveg virkilega vel út að matreiða með honum. Ég og fjölskyldan prófuðum um daginn að setja hann á hamborgara og við urðum alveg virkilega hrifin. Þessi stökki þáttur á svo ótrúlega vel við djúsí mat. Út frá þessari hamborgara tilraunastarfsemi kviknaði […]
Recipe by Linda -
Avocadó sósa sem slær alltaf í gegn – Myndband
10 mínÞessi ótrúlega einfalda avocadó sósa slær allstaðar í gegn þar sem hún kemur við sögu. Mamma byrjaði upphaflega að gera þessa sósu í forrétt með snakki. Ég og maðurinn minn byrjuðum svo að gera þessa sósu líka, þegar við höfum boðið upp á hana í matarboði þá klikkar það einfaldlega ekki að fólk biður alltaf um […]
Recipe by Linda -
Freyðivíns bollakökur – myndband
1 klst og 25 mínHér er að finna alveg dásamlegar freyðivínsbollakökur þar sem fágaða freyðivínsbragðið skín í gegn. Freyðivíns bollakökur 160 g smjör 280 g sykur 3 egg 300 g hveiti 2 tsk lyftiduft ½ tsk salt 1 tsk vanilludropar 170 ml freyðivín Freyðivínskrem 400 g smjör 800 g flórsykur 50 ml freyðivín Aðferð, bollakökur: Kveikið á ofninum […]
Recipe by Linda -
Sænskar semla bollur fylltar með marsípan og sætum rjóma
2 klstHvað eru Semlur? Semla bollur eru kardimommu gerbollur fylltar með marsípan, sætum rjóma og toppaðar með fljórsykri. Hreint út sagt dásamlegar bollur ef þú spyrð mig. Semla bollur 2 ½ tsk þurrger 250 ml nýmjólk frá Örnu 80 g smjör, brætt og kælt svolítið 40 g sykur 300-400 g hveiti ½ tsk salt 1 tsk lyftiduft […]
Recipe by Linda -
Cosmopolitan
5 mínSem mikill Sex and the City aðdáandi verð ég að segja að þessi drykkur á sérstakan stað í hjarta mér. Mér líkar hann vel þar sem hann bragðgóður en er ekki of sætur. Þessi Cosmopolitan uppskrift er miðað við tvö glös. Cosmopolitan 8 cl Russian Standard Vodki 6 cl Cointreau Safi úr ½ lime 3 […]
Recipe by Linda -
Lakkrís súkkulaðihjúpuð jarðaber
20 mínEitt það besta sem ég hef smakkað lengi eru þessi lakkrís súkkulaðihjúpu jarðaber. Ég notaði sem sagt lakkrís súkkulaðið frá Omnom sem er eitt það besta frá þeim að mínu mati. Það er mikilvægt að bræða súkkulaðið mjög varlega yfir vatnsbaðinu og passa að hita það ekki of hratt, maður vill nefninlega alls ekki eiga […]
Recipe by Linda -
Stórkostlegur ostabakki
Það jafnast ekkert á við fallegan ostabakka og gott rauðvínsglas með. Hvort sem það er forréttur eða eftirréttur þá slær ostabakki alltaf í gegn. Það er svo skemmtilegt að skreyta ostabakka og alveg hægt að gleyma sér við þá iðn, þeir hafa nefninlega svo mikla möguleika og nánast endalaust hægt að nostra við þá. Hvort sem […]
Recipe by Linda -
Rækju “Scampi” eins og á Cheesecake Factory
20 mínÉg rakst á alveg virkilega girnilegan rétt á netinu sem ég verð að fá að deila með ykkur. Þetta er sem sagt copycat af einum vinsælasta réttinum á Cheesecake Factory, Shrimp Scampi. Ég setti að sjálfsögðu mitt tvist á þennan rétt, skipti út venjulegu spagettíi fyrir heilhveiti til dæmis og lét tómatana vera heila, en það er […]
Recipe by Linda -
Fullkomnar vatnsdeigsbollur með mjúkum súkkulaðihjúp úr alvöru súkkulaði
1 klst og 10 mínHefur þú einhverntíman reynt að baka vatnsdeigsbollur en endað með eitthvað sem líkist meira pönnukökum heldur en bollum? Ég hef gert það! Og ég ætla að kenna þér að gera bollurnar þannig að þú munt aldrei lenda í því. Trikkið er að sjóða smjörið og vatnið í pottinum í nokkrar mínútur og setja svo […]
Recipe by Linda -
Kirsuberja skyrterta með brownie botni
4 klstÞessi skyrterta er algjörlega ómótstæðileg!! Fudgy brownie botninn passar svo fullkomlega með mildri kirsuberja skyrfyllingunni. Ég notaði kirsuberja skyrið frá Örnu en það er í miklu uppáhaldi á mínu heimili. Það er 100% laktósafrítt og með því að nota rjóma og mjólk frá Örnu ásamt mjólkurlausu súkkulaði í brownie botninn hefur þú möguleika á því […]
Recipe by Linda -
Fullkomnar bruschettur
25 mínMér finnst forréttir sem maður nartar í yfir pottunum á meðan maður spjallar við gestina, alltaf skemmtilegastir. Bruschettur eða brauð snittur eru þess vegna mjög vinsælar sem forréttur þegar ég held matarboð. Það er líka hægt að gera þær í svo mörgum mismunandi útfærslum og nánast hægt að aðlaga þær að því sem er til […]
Recipe by Linda -
Heilsusamlegt hvítlauks, basil og brokkolí pasta
20 mínÍ staðin fyrir hefðbundna rjómasósu þá setti ég hvítlauks hummus út á það og verð að segja að það hafi komið alveg þrælskemmtilega út. Ótrúlega einföld lausn, mjög bragðgott og auðvitað miklu hollara. Heilsusamlegt hvítlauks, basil og brokkolí pasta Tagliatelle pasta 1 meðal stór haus brokkolí salt og pipar 2 msk ólífu olía 1 hvítlauksgeiri […]
Recipe by Linda