-
Berja sumarkokteill fyrir alla fjölskylduna
Sumardagurinn fyrsti er á morgun og að tilefni þess skellti ég í kokteil sem öll fjölskyldan getur notið í sameiningu og fagnað sumrinu! Kokteillinn er afar einfaldur, virkilega bragðgóður og frískandi. Berja sumarkokteill fyrir alla fjölskylduna 500 ml vatn 50 ml Fun Light Wild Berries safi úr 1 sítrónu Brómber Aðferð: Blandið öllum innihaldsefnum […]
Recipe by Linda -
Íslenskar pönnukökur með rjóma, ab-mjólk og ferskum berjum
30 mínMér finnst fátt betra en að fá mér pönnukökur í morgunmat um helgar, bæði íslenskar og amerískar. Ég er þó ekki alltaf tilbúin í að fá mér þær of sykraðar, það geymi ég alveg spari. Ég er því búin að koma mér upp nokkrum “go to” útfærslum sem eru alveg virkilega góðar en innihalda ekki […]
Recipe by Linda -
Flórída yfir jólin
Seinustu jól voru með örlítið öðru sniði þar sem við fengum að njóta þeirra í Flórída í 28°C með fjölskyldu minni. Mig hefur lengi langað að deila þeirri upplifun með ykkur þar sem þetta var alveg frábært og mæli ég heilshugar með því að upplifa jól í öðru landi að minnsta kosti einu sinni á ævinni, […]
Recipe by Linda -
Kisu barna afmæliskaka
Litla frænka mín varð 1 árs í byrjun apríl. Mamma hennar (systir mín) var lengi búin að hugsa hvernig köku hún ætlaði að gera fyrir 1 árs afmæli krúttmúsarinnar. Þar sem hún er mikill kisu áhugamanneskja (við systurnar líka) og elskar fátt meira en krúttlega kisu bangsa ákvað mamma hennar að búa til kisu köku […]
Recipe by Linda -
Fljótlegir og bragðgóðir burrito sem öll fjölskyldan elskar
30 mínÞað sem ég elska mexíkóskan mat! Það er svo einfalt að útbúa hann til og fljótlegt, bragðmikill, einfalt að lauma inn í réttina fullt af grænmeti svo er maturinn bara eitthvað svo djúsí og unaðslegur. Ég ákvað að búa til fyllinguna í einni pönnu til að hafa þetta sem allra einfaldast, plúsinn við það er einnig […]
Recipe by Linda -
Bragðmiklir þorskhnakkar eldaðir í einni glæsilegri Lodge pönnu
35 mínÞetta er afar bragðgóður og ljúfur fiskréttur sem einfalt er að skella í. Ég hef alltaf verið hrifin af réttum sem hægt er að elda í einu íláti, þá er ég að meina potti, pönnu eða eldföstu móti. Það sparar tíma, uppvask, fyrirhöfn og gerir lífið eitthvað svo mikið einfaldara. Þessi fiskréttur er einmitt þannig. […]
Recipe by Linda -
Jógúrt og ávaxta grautur
5 mínÞennan graut er gott að skella í og taka með sér sem nesti eða útbúa á kvöldin og borða svo í morgunmat. Jógúrt og ávaxta grautur ½ banani ½ kíví 1 msk chia fræ 2 msk hafrar 3 msk grísk jógúrt ½ dl mjólk 10-15 vínber Aðferð: Stappið bananann og kívíið niður, setjið í […]
Recipe by Linda -
Einfalt og gott vegan basil pestó
10 mínÉg gerði þetta klassíska basil pestó en skipti út parmesan ostinum út fyrir næringar ger til þess að gera það alveg vegan og næringarríkara. Það er frábært til þess að þykkja pestóið svipað og osturinn gerir og gefur gott bragð. Það mikilvægasta þó til þess að gera gott pestó er góð extra virgin ólífu olía, […]
Recipe by Linda -
Ofur einföld og góð vegan pestó pizza
Ég prófaði seinasta sumar vegan pizzu á pizza og brugghúsinu Ölverk í Hveragerði. Það var engin sérstök ástæða fyrir því að ég ákvað að prófa þá pizzu, ég er hvorki vegan, grænmetisæta eða neitt þannig, ég er bara venjuleg “æta” sem elskar góðan mat og fannst hún hljóma vel. Ég neita því samt ekki, alltaf […]
Recipe by Linda -
15 hugmyndir að réttum fyrir páskahátíðina
Hér er að finna 15 gómsætar hugmyndir af forréttum, aðalréttum, meðlæti, eftirréttum og almennum bakstri sem kjörið er að njóta um páskana.
Recipe by Linda